Brosmild, traust og glaðvær manneskja þrátt fyrir veikindin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2019 16:45 Guðrún María (t.v.) og Ragna á góðri stundu sumarið 2018 þegar þær hittust í Osló. „Hún var mjög brosmild og glaðvær manneskja þrátt fyrir þessi veikindi,“ segir Ragna Klara Magnúsdóttir um systur sína Guðrúnu Maríu Gunnarsdóttur sem lést á þriðjudaginn í Þrándheimi í Noregi 27 ára gömul. Fjölskyldan hefur hrundið af stað söfnun til að fjármagna flutning Guðrúnar Maríu til Íslands og standa undir kostnaði við jarðarför og það sem því fylgi. Ragna segir Guðrúnu Maríu búið um árabil ytra en þó komið til Íslands með reglulegu millibili. Guðrún María hafi verið búin með tvö ár í háskólanámi í Noregi og náði góðum bata. Bakslag hafi hins vegar komið í glímu hennar við fíkniefni. Það hafi verið draumur hennar að flytja aftur heim til Íslands. „Við vorum búin að vera í samskiptum við hana undanfarnar vikur og mánuði. Hún vildi flytja heim aftur. Þetta snýst um það,“ segir Ragna. Hún áætlar kostnað við flutning Guðrúnar Maríu til landsins á aðra milljón króna. Svo bætist við útfararkostnaður. Allt í allt vafalítið vel á þriðju milljón króna. „Guðrún María var ekki fjársterkur aðili,“ segir Ragna. Reikningurinn er stofnaður í nafni náinnar frænku þeirra systra. Söfnunarreikningur sérstaklega fyrir Guðrúnu Maríu. Reikningsupplýsingar má sjá hér að neðan en sömuleiðis hefur verið stofnaður Facebook-hópur vegna söfnunarinnar. Kennitala: 040965-5059 Reikningsnúmer: 0370-22-019156 IBAN númer: IS820370220191560409655059 Adresse: Arion banki, Smaratorg, 201 Kopavogur, Island SWIFT: ESJAISRE Fíkn Mest lesið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Sjá meira
„Hún var mjög brosmild og glaðvær manneskja þrátt fyrir þessi veikindi,“ segir Ragna Klara Magnúsdóttir um systur sína Guðrúnu Maríu Gunnarsdóttur sem lést á þriðjudaginn í Þrándheimi í Noregi 27 ára gömul. Fjölskyldan hefur hrundið af stað söfnun til að fjármagna flutning Guðrúnar Maríu til Íslands og standa undir kostnaði við jarðarför og það sem því fylgi. Ragna segir Guðrúnu Maríu búið um árabil ytra en þó komið til Íslands með reglulegu millibili. Guðrún María hafi verið búin með tvö ár í háskólanámi í Noregi og náði góðum bata. Bakslag hafi hins vegar komið í glímu hennar við fíkniefni. Það hafi verið draumur hennar að flytja aftur heim til Íslands. „Við vorum búin að vera í samskiptum við hana undanfarnar vikur og mánuði. Hún vildi flytja heim aftur. Þetta snýst um það,“ segir Ragna. Hún áætlar kostnað við flutning Guðrúnar Maríu til landsins á aðra milljón króna. Svo bætist við útfararkostnaður. Allt í allt vafalítið vel á þriðju milljón króna. „Guðrún María var ekki fjársterkur aðili,“ segir Ragna. Reikningurinn er stofnaður í nafni náinnar frænku þeirra systra. Söfnunarreikningur sérstaklega fyrir Guðrúnu Maríu. Reikningsupplýsingar má sjá hér að neðan en sömuleiðis hefur verið stofnaður Facebook-hópur vegna söfnunarinnar. Kennitala: 040965-5059 Reikningsnúmer: 0370-22-019156 IBAN númer: IS820370220191560409655059 Adresse: Arion banki, Smaratorg, 201 Kopavogur, Island SWIFT: ESJAISRE
Fíkn Mest lesið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Sjá meira