Nýliði Chicago Bulls setti þristamet | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2019 20:00 Coby White setti niður sjö þrista í 4. leikhluta gegn New York Knicks. vísir/getty Coby White, leikmaður Chicago Bulls, setti niður sjö þriggja skot í 4. leikhluta þegar liðið vann New York Knicks, 120-102, í NBA-deildinni í nótt. White er fyrsti nýliðinn í sögu NBA sem setur niður sjö þrista í einum leikhluta. Hann er einnig sá yngsti sem hefur afrekað það í NBA en hann er aðeins 19 ára. White er jafnframt sá leikmaður í sögu Chicago Bulls sem hefur sett niður flest þriggja stiga skot í einum leikhluta.HISTORIC NIGHT FOR @COBYWHITE! ▪️ 23 PTS, 7 threes in 4Q alone ▪️ @chicagobulls record for most 3s in a quarter ▪️ Youngest player ever to hit 7 threes in a quarter pic.twitter.com/FdJuMwNMcZ — NBA.com/Stats (@nbastats) November 13, 2019 Framan af leik var White kaldur en hann brenndi af fyrstu fimm skotunum sínum. Fyrir lokaleikhlutann var hann aðeins búinn að skora fjögur stig. „Ég hafði hitti illa svo það gott að sjá fyrsta skoti farið niður. Svo komst ég í góðan takt,“ sagði White sem var óstöðvandi í 4. leikhlutanum. Öll þriggja stiga skot Whites í 4. leikhluta má sjá hér fyrir neðan.@CobyWhite becomes the first rookie in @NBAHistory to sink 7 threes in a quarter! @chicagobulls x #NBARookspic.twitter.com/dwwRBa8K5G — NBA (@NBA) November 13, 2019 White skoraði alls 27 stig gegn New York en hann hitti úr átta af 14 skotum sínum utan af velli og nýtti öll fjögur vítin sín. Chicago er í 11. sæti Austurdeildarinnar með fjóra sigra og sjö töp. NBA Tengdar fréttir Davis öflugur þegar Lakers komst aftur á sigurbraut Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira
Coby White, leikmaður Chicago Bulls, setti niður sjö þriggja skot í 4. leikhluta þegar liðið vann New York Knicks, 120-102, í NBA-deildinni í nótt. White er fyrsti nýliðinn í sögu NBA sem setur niður sjö þrista í einum leikhluta. Hann er einnig sá yngsti sem hefur afrekað það í NBA en hann er aðeins 19 ára. White er jafnframt sá leikmaður í sögu Chicago Bulls sem hefur sett niður flest þriggja stiga skot í einum leikhluta.HISTORIC NIGHT FOR @COBYWHITE! ▪️ 23 PTS, 7 threes in 4Q alone ▪️ @chicagobulls record for most 3s in a quarter ▪️ Youngest player ever to hit 7 threes in a quarter pic.twitter.com/FdJuMwNMcZ — NBA.com/Stats (@nbastats) November 13, 2019 Framan af leik var White kaldur en hann brenndi af fyrstu fimm skotunum sínum. Fyrir lokaleikhlutann var hann aðeins búinn að skora fjögur stig. „Ég hafði hitti illa svo það gott að sjá fyrsta skoti farið niður. Svo komst ég í góðan takt,“ sagði White sem var óstöðvandi í 4. leikhlutanum. Öll þriggja stiga skot Whites í 4. leikhluta má sjá hér fyrir neðan.@CobyWhite becomes the first rookie in @NBAHistory to sink 7 threes in a quarter! @chicagobulls x #NBARookspic.twitter.com/dwwRBa8K5G — NBA (@NBA) November 13, 2019 White skoraði alls 27 stig gegn New York en hann hitti úr átta af 14 skotum sínum utan af velli og nýtti öll fjögur vítin sín. Chicago er í 11. sæti Austurdeildarinnar með fjóra sigra og sjö töp.
NBA Tengdar fréttir Davis öflugur þegar Lakers komst aftur á sigurbraut Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira
Davis öflugur þegar Lakers komst aftur á sigurbraut Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13. nóvember 2019 07:30