Steinunn Inga tekur við af Ágústu Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2019 07:48 Steinunn Inga Óttarsdóttir er nú starfandi framkvæmdastjóri Félags framhaldsskólakennara. Stjórnarráðið Steinunn Inga Óttarsdóttir hefur verið skipuð nýr skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hún tekur við stöðunni af Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Svandís Svavarsdóttir, settur menntamálaráðherra í málinu, skipaði Steinunni í embættið til fimm ára frá ársbyrjum 2020. Alls bárust fjórar umsóknir um embættið. „Steinunn Inga er starfandi framkvæmdastjóri Félags framhaldsskólakennara og var áður áfangastjóri bóknáms við Menntaskólann í Kópavogi. Hún er MA í hagnýtri menningarmiðlun (2019), diplóma í vettvangsnámi í stjórnun framhaldsskóla (2012), diplóma í mannauðsstjórnun (2008), MA í íslenskum bókmenntum (1996), M.Paed í íslensku (1994) og lauk kennaraprófi B.Ed. árið 1991,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins.Deilur við fyrri skólameistara Ágústa hefur átt í deilum við stjórnvöld eftir að menntamálaráðherra ákvað að framlengja ekki skipunartíma hennar um fimm ár. Var það mat Ágústu Elínar að ekki hefði verið tilkynnt um að staðan yrði auglýst með sex mánaða fyrirvara. Ágústa Elín stefndi íslenska ríkinu vegna málsins, en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði á dögum íslenska ríkið af kröfum Ágústu Elínar. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sagði sig frá skipun nýr skólameistara FVA vegna deilnanna og rataði það því inn á borð Svandísar. Mikil óánægja var meðal kennara við FVA með Ágústu í starfi skólastjóra, þar sem flestir kennarar skrifuðu undir vantraustsyfirlýsingu á hana í október þar sem óskað var eftir því að hún yrði ekki ráðin aftur skólameistari frá áramótum. Akranes Skóla - og menntamál Vistaskipti Tengdar fréttir Kennarar lýsa yfir vantrausti á skólameistara á Akranesi Yfirgnæfandi meirihluti kennara við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hafa lýst yfir vantrausti á skólameistarann Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Yfirlýsing þessa efnis hefur verið send ráðherra. 5. október 2019 18:39 Taldi ráðherra ekki hafa upplýst sig þrátt fyrir símtal og bréf Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Ágústu Elínar Ingþórsdóttur, skólastjóra Fjölbrautarskóla Vesturlands, þess efnis að skipunartími hennar hefði framlengst til fimm ára frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2025. 3. desember 2019 16:45 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira
Steinunn Inga Óttarsdóttir hefur verið skipuð nýr skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hún tekur við stöðunni af Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Svandís Svavarsdóttir, settur menntamálaráðherra í málinu, skipaði Steinunni í embættið til fimm ára frá ársbyrjum 2020. Alls bárust fjórar umsóknir um embættið. „Steinunn Inga er starfandi framkvæmdastjóri Félags framhaldsskólakennara og var áður áfangastjóri bóknáms við Menntaskólann í Kópavogi. Hún er MA í hagnýtri menningarmiðlun (2019), diplóma í vettvangsnámi í stjórnun framhaldsskóla (2012), diplóma í mannauðsstjórnun (2008), MA í íslenskum bókmenntum (1996), M.Paed í íslensku (1994) og lauk kennaraprófi B.Ed. árið 1991,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins.Deilur við fyrri skólameistara Ágústa hefur átt í deilum við stjórnvöld eftir að menntamálaráðherra ákvað að framlengja ekki skipunartíma hennar um fimm ár. Var það mat Ágústu Elínar að ekki hefði verið tilkynnt um að staðan yrði auglýst með sex mánaða fyrirvara. Ágústa Elín stefndi íslenska ríkinu vegna málsins, en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði á dögum íslenska ríkið af kröfum Ágústu Elínar. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sagði sig frá skipun nýr skólameistara FVA vegna deilnanna og rataði það því inn á borð Svandísar. Mikil óánægja var meðal kennara við FVA með Ágústu í starfi skólastjóra, þar sem flestir kennarar skrifuðu undir vantraustsyfirlýsingu á hana í október þar sem óskað var eftir því að hún yrði ekki ráðin aftur skólameistari frá áramótum.
Akranes Skóla - og menntamál Vistaskipti Tengdar fréttir Kennarar lýsa yfir vantrausti á skólameistara á Akranesi Yfirgnæfandi meirihluti kennara við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hafa lýst yfir vantrausti á skólameistarann Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Yfirlýsing þessa efnis hefur verið send ráðherra. 5. október 2019 18:39 Taldi ráðherra ekki hafa upplýst sig þrátt fyrir símtal og bréf Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Ágústu Elínar Ingþórsdóttur, skólastjóra Fjölbrautarskóla Vesturlands, þess efnis að skipunartími hennar hefði framlengst til fimm ára frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2025. 3. desember 2019 16:45 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira
Kennarar lýsa yfir vantrausti á skólameistara á Akranesi Yfirgnæfandi meirihluti kennara við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hafa lýst yfir vantrausti á skólameistarann Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Yfirlýsing þessa efnis hefur verið send ráðherra. 5. október 2019 18:39
Taldi ráðherra ekki hafa upplýst sig þrátt fyrir símtal og bréf Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Ágústu Elínar Ingþórsdóttur, skólastjóra Fjölbrautarskóla Vesturlands, þess efnis að skipunartími hennar hefði framlengst til fimm ára frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2025. 3. desember 2019 16:45