Hamilton vann síðustu keppni ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2019 15:01 Hamilton ók frábærlega í Abú Dabí. vísir/getty Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í kappakstrinum í Abú Dabí, síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Heimsmeistarinn kláraði tímabilið með því að vinna sína elleftu keppni. Hann afrekaði það einnig 2014 og 2018.Formula 1 - @LewisHamilton claims his 11th win of the season, equalling his personal best for a single season set in 2014 and 2018 #F1#GPAbuDhabi — Gracenote Live (@GracenoteLive) December 1, 2019 Hamilton hefur unnið 84 keppnir á ferlinum og vantar aðeins sjö sigra til að jafna met Michaels Schumacher.Win number for @LewisHamilton!#AbuDhabi2019 #F1pic.twitter.com/H9QJKY2Kfr — Formula 1 (@F1) December 1, 2019 Hamilton komst 17 sinnum á pall á tímabilinu og jafnaði þar með met Sebastians Vettel frá 2011 og Schumachers frá 2002.Formula 1 - Most podium finishes in an @F1 season 17 - @LewisHamilton (2019) 17 - Sebastian Vettel (2011) 17 - Michael Schumacher (2002)#F1#GPAbuDhabi — Gracenote Live (@GracenoteLive) December 1, 2019 Max Verstappen á Red Bull varð annar í kappakstrinum í dag og Charles Leclerc á Ferrari þriðji.BREAKING: @LewisHamilton wins in Abu Dhabi - rounding off his championship-winning season in style! #AbuDhabiGP #F1pic.twitter.com/AGPjBwe6OP — Formula 1 (@F1) December 1, 2019 Valtteri Bottas, samherji Hamiltons hjá Mercedes, varð fjórði. Hann varð annar í keppni ökuþóra á eftir Hamilton. Mercedes vann sigur í keppni bílasmiða sjötta árið í röð.RACE CLASSIFICATION Confirmation of Lewis Hamilton's victory, ahead of Max Verstappen and Charles Leclerc Valtteri Bottas finished in P4 after starting from the back of the grid#AbuDhabi2019 #F1pic.twitter.com/Ifg7yAiL2R — Formula 1 (@F1) December 1, 2019 Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í kappakstrinum í Abú Dabí, síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Heimsmeistarinn kláraði tímabilið með því að vinna sína elleftu keppni. Hann afrekaði það einnig 2014 og 2018.Formula 1 - @LewisHamilton claims his 11th win of the season, equalling his personal best for a single season set in 2014 and 2018 #F1#GPAbuDhabi — Gracenote Live (@GracenoteLive) December 1, 2019 Hamilton hefur unnið 84 keppnir á ferlinum og vantar aðeins sjö sigra til að jafna met Michaels Schumacher.Win number for @LewisHamilton!#AbuDhabi2019 #F1pic.twitter.com/H9QJKY2Kfr — Formula 1 (@F1) December 1, 2019 Hamilton komst 17 sinnum á pall á tímabilinu og jafnaði þar með met Sebastians Vettel frá 2011 og Schumachers frá 2002.Formula 1 - Most podium finishes in an @F1 season 17 - @LewisHamilton (2019) 17 - Sebastian Vettel (2011) 17 - Michael Schumacher (2002)#F1#GPAbuDhabi — Gracenote Live (@GracenoteLive) December 1, 2019 Max Verstappen á Red Bull varð annar í kappakstrinum í dag og Charles Leclerc á Ferrari þriðji.BREAKING: @LewisHamilton wins in Abu Dhabi - rounding off his championship-winning season in style! #AbuDhabiGP #F1pic.twitter.com/AGPjBwe6OP — Formula 1 (@F1) December 1, 2019 Valtteri Bottas, samherji Hamiltons hjá Mercedes, varð fjórði. Hann varð annar í keppni ökuþóra á eftir Hamilton. Mercedes vann sigur í keppni bílasmiða sjötta árið í röð.RACE CLASSIFICATION Confirmation of Lewis Hamilton's victory, ahead of Max Verstappen and Charles Leclerc Valtteri Bottas finished in P4 after starting from the back of the grid#AbuDhabi2019 #F1pic.twitter.com/Ifg7yAiL2R — Formula 1 (@F1) December 1, 2019
Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira