Dæmdur í fangelsi fyrir að dreifa myndum af fyrrverandi í kynlífsathöfn og hóta henni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. desember 2019 16:14 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag. Vísir/EgillA Íslenskur karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að brjóta gegn blygðunarsemi, hótanir og stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi eiginkonu sinni með því að hafa sunnudag nokkurn í febrúar 2016 sent foreldrum, systur eiginkonunnar og fleirum mynd af eiginkonunni í kynlífsathöfn. Skilaboðin voru send í gegn Messenger á Facebook en þau fólu í sér hótanir um að myndinni og kynlífstengdum myndböndum yrði dreift víðar. Hótaði maðurinn að birta myndirnar og myndböndin á Facebook-síðu sinni eða senda þær til fjölskyldu viðtakenda. Sama dag og með sama hætti sendi hann nýjum unnusta konunnar sömu mynd af henni í kynlífsathöfn og skilaboð sem fólu í sér hótanir um að myndinni yrði dreift til fjölskyldu hans. Héraðsdómur Reykjavíkur og nú Landsréttur komust að þeirri niðurstöðu að með háttsemi sinni hefði karlmaðurinn sært blygðunarsemi konunnar, móðgað hana og smánað auk þess sem hann olli hjá henni ótta um velferð sína. Karlmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi. Hann hefur hlotið dóma fyrir ofbeldi og umferðarlagabrot. Til þess var tekið að langur tími leið frá því að karlmaðurinn framdi brot sín og þar til ákæra var gefin út eða nítján mánuðir þótt rannsókn hefði tekið skamma stund. Var hann dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi og til að greiða eiginkonunni fyrrverandi 700 þúsund krónur í bætur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira
Íslenskur karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að brjóta gegn blygðunarsemi, hótanir og stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi eiginkonu sinni með því að hafa sunnudag nokkurn í febrúar 2016 sent foreldrum, systur eiginkonunnar og fleirum mynd af eiginkonunni í kynlífsathöfn. Skilaboðin voru send í gegn Messenger á Facebook en þau fólu í sér hótanir um að myndinni og kynlífstengdum myndböndum yrði dreift víðar. Hótaði maðurinn að birta myndirnar og myndböndin á Facebook-síðu sinni eða senda þær til fjölskyldu viðtakenda. Sama dag og með sama hætti sendi hann nýjum unnusta konunnar sömu mynd af henni í kynlífsathöfn og skilaboð sem fólu í sér hótanir um að myndinni yrði dreift til fjölskyldu hans. Héraðsdómur Reykjavíkur og nú Landsréttur komust að þeirri niðurstöðu að með háttsemi sinni hefði karlmaðurinn sært blygðunarsemi konunnar, móðgað hana og smánað auk þess sem hann olli hjá henni ótta um velferð sína. Karlmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi. Hann hefur hlotið dóma fyrir ofbeldi og umferðarlagabrot. Til þess var tekið að langur tími leið frá því að karlmaðurinn framdi brot sín og þar til ákæra var gefin út eða nítján mánuðir þótt rannsókn hefði tekið skamma stund. Var hann dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi og til að greiða eiginkonunni fyrrverandi 700 þúsund krónur í bætur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira