Jólatónleikar Fíladelfíu hafa í gegnum árin vakið mikla athygli og meðal annars oft verið sýndir á Stöð 2.
Um jólin var sérstakur þáttur á Stöð 2 þar sem farið var yfir helstu tónlistaratriðin frá jólatónleikunum síðustu fimm ár. Þátturinn var sýndur á aðfangadagskvöld.
Hér að neðan má sjá bestu atriðin frá jólatónleikum Fíladelfíu frá síðustu árum.
Bestu tónlistaratriðin frá jólatónleikum Fíladelfíu
