Doncic sneri aftur með stæl Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. desember 2019 07:30 Doncic sneri aftur með stæl. vísir/getty Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í Bandaríkjunum á öðrum degi jóla. Slóvenska undrabarnið Luka Doncic var mættur aftur í byrjunarlið Dallas Mavericks eftir stutt meiðsli og hann fór fyrir sínu liði í fjögurra stiga sigri á San Antonio Spurs, 102-98. Doncic var stigahæstir leikmaður vallarins með 24 stig auk þess að taka 10 fráköst og gefa 8 stoðsendingar. DeMar DeRozan var atkvæðamestur í liði Spurs með 21 stig. Í Sacramento var mesta dramatíkin þar sem heimamenn þurftu að lokum að lúta í lægra haldi fyrir Minnesota Timberwolves með minnsta mun eftir tvíframlengdan leik, 104-105. Í New York áttu sér stað óvæntustu úrslitin þar sem Knicks lagði granna sína í Brooklyn Nets að velli á útivelli. Áttundi sigur Knicks á tímabilinu staðreynd en liðið er með næst slakasta árangurinn í deildinni.Úrslit næturinnar Brooklyn Nets 82-94 New York Knicks Detroit Pistons 132-102 Washington Wizards Oklahoma City Thunder 97-110 Memphis Grizzlies Dallas Mavericks 102-98 San Antonio Spurs Sacramento Kings 104-105 Minnesota Timberwolves Utah Jazz 121-115 Portland Trail Blazers NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í Bandaríkjunum á öðrum degi jóla. Slóvenska undrabarnið Luka Doncic var mættur aftur í byrjunarlið Dallas Mavericks eftir stutt meiðsli og hann fór fyrir sínu liði í fjögurra stiga sigri á San Antonio Spurs, 102-98. Doncic var stigahæstir leikmaður vallarins með 24 stig auk þess að taka 10 fráköst og gefa 8 stoðsendingar. DeMar DeRozan var atkvæðamestur í liði Spurs með 21 stig. Í Sacramento var mesta dramatíkin þar sem heimamenn þurftu að lokum að lúta í lægra haldi fyrir Minnesota Timberwolves með minnsta mun eftir tvíframlengdan leik, 104-105. Í New York áttu sér stað óvæntustu úrslitin þar sem Knicks lagði granna sína í Brooklyn Nets að velli á útivelli. Áttundi sigur Knicks á tímabilinu staðreynd en liðið er með næst slakasta árangurinn í deildinni.Úrslit næturinnar Brooklyn Nets 82-94 New York Knicks Detroit Pistons 132-102 Washington Wizards Oklahoma City Thunder 97-110 Memphis Grizzlies Dallas Mavericks 102-98 San Antonio Spurs Sacramento Kings 104-105 Minnesota Timberwolves Utah Jazz 121-115 Portland Trail Blazers
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira