Solskjær vill fylgja fordæmi Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 24. desember 2019 20:00 Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vonar að hann og lærisveinar hans fylgi fordæmi Liverpool og verði betri í að brjóta varnarmúr andstæðinganna niður. United tapaði 2-0 gegn Watford um helgina og hefur fengið á sig mikla gagnrýni en United-liðið hefur átt í erfiðleikum með að brjóta andstæðinganna niður þegar þeir verjast aftarlega á vellinum. Norðmaðurinn tekur undir þá gagnrýni. „Við viljum vera lið sem getur ráðið yfir leikjum og brotið lið niður. Það hefur tekið Liverpool nokkur ár að komast á það stig og við verðum að halda áfram að bæta okkur því þangað viljum við fara,“ sagði Solskjær. „Við erum góðir í skyndisóknum. Við erum með með hraða og fljóta leikmenn. Við ættum alltaf að halda í það því það er hefðin hjá okkur.“ Man Utd want to be as good as Liverpool, says Solskjaer https://t.co/MlPttcnhGKpic.twitter.com/ZY5xf4yIlx— Goal South Africa (@GoalcomSA) December 24, 2019 „Við sköpum nóg af færum en þegar við klúðrum þeim fáum við hraða skyndisókn á okkur. Við þurfum að vera fljótari að loka því og betri í að stöðva skyndisóknir.“ „Þar þarf liðið að vaxa og læra og ég er viss um að við munum sjá bætingu á þessu tímabili og því næsta,“ bætti Norðmaðurinn við. United mætir Newcastle á morgun og flautað verður til leiks klukkan 17.30. Solskjaer on results: "Of course we want to be a team that can dominate teams. It's taken Liverpool a few years to get to that state and we need to just keep building. Yes we're good at counter attacking. Now we need to be better at breaking lower blocks." #mufc— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) December 24, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir „Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24. desember 2019 12:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vonar að hann og lærisveinar hans fylgi fordæmi Liverpool og verði betri í að brjóta varnarmúr andstæðinganna niður. United tapaði 2-0 gegn Watford um helgina og hefur fengið á sig mikla gagnrýni en United-liðið hefur átt í erfiðleikum með að brjóta andstæðinganna niður þegar þeir verjast aftarlega á vellinum. Norðmaðurinn tekur undir þá gagnrýni. „Við viljum vera lið sem getur ráðið yfir leikjum og brotið lið niður. Það hefur tekið Liverpool nokkur ár að komast á það stig og við verðum að halda áfram að bæta okkur því þangað viljum við fara,“ sagði Solskjær. „Við erum góðir í skyndisóknum. Við erum með með hraða og fljóta leikmenn. Við ættum alltaf að halda í það því það er hefðin hjá okkur.“ Man Utd want to be as good as Liverpool, says Solskjaer https://t.co/MlPttcnhGKpic.twitter.com/ZY5xf4yIlx— Goal South Africa (@GoalcomSA) December 24, 2019 „Við sköpum nóg af færum en þegar við klúðrum þeim fáum við hraða skyndisókn á okkur. Við þurfum að vera fljótari að loka því og betri í að stöðva skyndisóknir.“ „Þar þarf liðið að vaxa og læra og ég er viss um að við munum sjá bætingu á þessu tímabili og því næsta,“ bætti Norðmaðurinn við. United mætir Newcastle á morgun og flautað verður til leiks klukkan 17.30. Solskjaer on results: "Of course we want to be a team that can dominate teams. It's taken Liverpool a few years to get to that state and we need to just keep building. Yes we're good at counter attacking. Now we need to be better at breaking lower blocks." #mufc— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) December 24, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir „Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24. desember 2019 12:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Sjá meira
„Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24. desember 2019 12:00