Kiel steinlá á heimavelli en Aðalsteinn afgreiddi Berlínarrefina Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2019 16:37 Aðalsteinn er að gera magnaða hluti á sínu síðasta tímabili með Erlangen. mynd/erlangen Topplið Kiel tapaði óvænt fyrir Wetzlar á heimavelli í þýska boltanum í dag er fimm leikir fóru fram. Í fjórum þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. Kiel fékk skell á heimavelli í dag. Liðið var 13-9 undir í hálfleik og endaði að tapa með sjö marka mun, 27-20. Niðurlæging á heimavelli en Gísli Þorgeir Kristjánsson er enn fjarri vegna meiðsla. Das wird noch ein harter Kampf gegen lange Angriffe spielende Wetzlarer - auf geht’s, Kiel: Es ist Zeit für den Hexenkessel!#WirSindKiel#NurMitEuch#aufgehtsTHWpic.twitter.com/VtnHPIghbc— THW Kiel (@thw_handball) December 22, 2019 Kiel er þrátt fyrir tapið enn á toppnum með 28 stig en liðið er með jafn mörg stig og Flensburg og Hannover-Burgdorf. Kiel á þó leik til góða á Flensburg. Viggó Kristjánsson komst ekki á blað hjá Wetzlar sem er í níunda sætinu með 18 stig. Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Erlangen gerðu sér lítið fyrir og lögðu Fuchse Berlín á heimavelli, 34-20, eftir að hafa leitt 13-11 í hálfleik.55.| Das wars. Auswärts Niederlage.@HCErlangen 34:29 @FuechseBerlin#handball#berlin#unserrevier@liquimoly_hblpic.twitter.com/0UQhxuByTJ— Füchse Berlin (@FuechseBerlin) December 22, 2019 Erlangen er í tíunda sætinu með sextán stig. Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk, þar af eitt úr vítakasti, er Bergrischer tapaði fyrir Minden, 26-23. Ragnar Jóhannsson komst ekki á blað hjá Bergrischer sem er í 11. sætinu með fimmtán stig. Oddur Grétarsson komst ekki á blað er Balingen tapaði með tveggja marka mun fyrir Hannover-Burgdorf, 33-35, á heimavelli. Balingen var 15-14 yfir í hálfleik.Jetzt im Liveticker: Der HBW #Balingen-Weilstetten empfängt den TSV #Hannover-Burgdorf zum Start in die Rückrunde. Fotos: Thomas Schips (mwü)https://t.co/Kdu1ege8HUpic.twitter.com/nmTKYHe6vu— ZOLLERN-ALB-KURIER (@ZAK_Redaktion) December 22, 2019 Balingen er í 13. sæti deildarinnar með jafn mörg stig. Þýski handboltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Topplið Kiel tapaði óvænt fyrir Wetzlar á heimavelli í þýska boltanum í dag er fimm leikir fóru fram. Í fjórum þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. Kiel fékk skell á heimavelli í dag. Liðið var 13-9 undir í hálfleik og endaði að tapa með sjö marka mun, 27-20. Niðurlæging á heimavelli en Gísli Þorgeir Kristjánsson er enn fjarri vegna meiðsla. Das wird noch ein harter Kampf gegen lange Angriffe spielende Wetzlarer - auf geht’s, Kiel: Es ist Zeit für den Hexenkessel!#WirSindKiel#NurMitEuch#aufgehtsTHWpic.twitter.com/VtnHPIghbc— THW Kiel (@thw_handball) December 22, 2019 Kiel er þrátt fyrir tapið enn á toppnum með 28 stig en liðið er með jafn mörg stig og Flensburg og Hannover-Burgdorf. Kiel á þó leik til góða á Flensburg. Viggó Kristjánsson komst ekki á blað hjá Wetzlar sem er í níunda sætinu með 18 stig. Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Erlangen gerðu sér lítið fyrir og lögðu Fuchse Berlín á heimavelli, 34-20, eftir að hafa leitt 13-11 í hálfleik.55.| Das wars. Auswärts Niederlage.@HCErlangen 34:29 @FuechseBerlin#handball#berlin#unserrevier@liquimoly_hblpic.twitter.com/0UQhxuByTJ— Füchse Berlin (@FuechseBerlin) December 22, 2019 Erlangen er í tíunda sætinu með sextán stig. Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk, þar af eitt úr vítakasti, er Bergrischer tapaði fyrir Minden, 26-23. Ragnar Jóhannsson komst ekki á blað hjá Bergrischer sem er í 11. sætinu með fimmtán stig. Oddur Grétarsson komst ekki á blað er Balingen tapaði með tveggja marka mun fyrir Hannover-Burgdorf, 33-35, á heimavelli. Balingen var 15-14 yfir í hálfleik.Jetzt im Liveticker: Der HBW #Balingen-Weilstetten empfängt den TSV #Hannover-Burgdorf zum Start in die Rückrunde. Fotos: Thomas Schips (mwü)https://t.co/Kdu1ege8HUpic.twitter.com/nmTKYHe6vu— ZOLLERN-ALB-KURIER (@ZAK_Redaktion) December 22, 2019 Balingen er í 13. sæti deildarinnar með jafn mörg stig.
Þýski handboltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira