Búist við því að Arsenal kynni Mikel Arteta sem nýjan stjóra í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2019 08:30 Mikel Arteta. Getty/Marc Atkins Leit Arsenal að nýjum knattspyrnustjóra félagsins er á enda og félagið hefur fundið sinn framtíðarmann í fyrrum leikmanni félagsins ef marka má fréttir enskra fjölmiðla. Það er búist við því að Mikel Arteta verði kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Arsenal í dag. Mikel Arteta kvaddi samstarfsmenn sína hjá Manchester City á fimmtudagsmorguninn en hann hefur verið aðstoðarmaður Pep Guardiola undanfarin ár. Arsenal are set to name Mikel Arteta as their new manager on Friday https://t.co/PptrZZIVYLpic.twitter.com/ycFt2t2Hr8— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 Það hafa borist fréttir af óánægju Manchester City með að Arsenal hafi verið í viðræðum við Mikel Arteta á bak við tjöldin en það mun þó ekki koma í veg fyrir að Spánverjinn fari á Emirates. Arsenal mun borga Manchester City meira en eina milljón punda, sumir fjölmiðlar segja tvær milljónir punda, fyrir að fá Mikel Arteta frá ensku meisturunum. Ein milljón punda eru meira en 160 milljónir íslenskra króna og upphæðin gæti því farið upp í 320 milljónir króna ef marka má suma miðla. Blaðamannafundi Freddie Ljungberg fyrir leikinn á móti Everton átti að fara fram í gær en var frestað. Það er samt búist við því að Ljungberg stýri Arsenal liðin á Goodison Park en að Mikel Arteta fylgist með úr stúkunni. Arsenal ræddi ekkert við Manchester City um Mikel Arteta að fyrra bragði og það þótt að liðin hafi mæst í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Vinai Venkatesham, stjórnarformaður Arsenal, var síðan myndaður fyrir utan heimili Spánverjans aðeins nokkrum klukkutímum síðar. Enski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Sjá meira
Leit Arsenal að nýjum knattspyrnustjóra félagsins er á enda og félagið hefur fundið sinn framtíðarmann í fyrrum leikmanni félagsins ef marka má fréttir enskra fjölmiðla. Það er búist við því að Mikel Arteta verði kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Arsenal í dag. Mikel Arteta kvaddi samstarfsmenn sína hjá Manchester City á fimmtudagsmorguninn en hann hefur verið aðstoðarmaður Pep Guardiola undanfarin ár. Arsenal are set to name Mikel Arteta as their new manager on Friday https://t.co/PptrZZIVYLpic.twitter.com/ycFt2t2Hr8— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 Það hafa borist fréttir af óánægju Manchester City með að Arsenal hafi verið í viðræðum við Mikel Arteta á bak við tjöldin en það mun þó ekki koma í veg fyrir að Spánverjinn fari á Emirates. Arsenal mun borga Manchester City meira en eina milljón punda, sumir fjölmiðlar segja tvær milljónir punda, fyrir að fá Mikel Arteta frá ensku meisturunum. Ein milljón punda eru meira en 160 milljónir íslenskra króna og upphæðin gæti því farið upp í 320 milljónir króna ef marka má suma miðla. Blaðamannafundi Freddie Ljungberg fyrir leikinn á móti Everton átti að fara fram í gær en var frestað. Það er samt búist við því að Ljungberg stýri Arsenal liðin á Goodison Park en að Mikel Arteta fylgist með úr stúkunni. Arsenal ræddi ekkert við Manchester City um Mikel Arteta að fyrra bragði og það þótt að liðin hafi mæst í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Vinai Venkatesham, stjórnarformaður Arsenal, var síðan myndaður fyrir utan heimili Spánverjans aðeins nokkrum klukkutímum síðar.
Enski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Sjá meira