Nýr og ódýrari iPhone á leiðinni? Samúel Karl Ólason skrifar 3. apríl 2020 08:40 Verslunum Apple víða um heim hefur verið lokað og þykir það grafa undan þeim sögusögnum að von sé á nýjum síma og það jafnvel í dag. EPA/LARRY W. SMITH Sögusagnir eru á kreiki um að Apple muni opinbera nýjan síma á næstu dögum og jafnvel í dag. Það er síminn iPhone SE, sem á að vera ódýrari týpa af símum Apple. Samkvæmt 9to5Mac er síminn framleiddur í þremur litum, hvítum, svörtum og rauðum og í þremur týpum. Ein með 64GB minni, önnur með 128GB og sú þriðja með 256GB. Umfjöllun 9to5Mac fékk byr undir báða vængi þegar hlíf fyrir símann fannst á síðu Apple. New leak on the Apple Store .Looks like iPhone SE it is .https://t.co/QU9vYspDGP pic.twitter.com/kMPks5xsPU— Aaron Zollo (@zollotech) April 3, 2020 Þó er vert að taka fram að mörgum þykja þessar vangaveltur órökréttar og þá sérstaklega með tilliti til þess að verslunum Apple hefur verið lokað víða um heim vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Í fyrri fregnum af þessum nýja síma hefur komið fram að hann eigi að byggja á hönnun iPhone 8. Vera með 4,7 tommu skjá og Hometakka. Búnaður símans, örgjörvi og annað mun þó vera nýtt. Fyrsti SE síminn var opinberaður árið 2016 og var hann þá með 4 tommu skjá og byggði á hönnun 5S. Apple Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sögusagnir eru á kreiki um að Apple muni opinbera nýjan síma á næstu dögum og jafnvel í dag. Það er síminn iPhone SE, sem á að vera ódýrari týpa af símum Apple. Samkvæmt 9to5Mac er síminn framleiddur í þremur litum, hvítum, svörtum og rauðum og í þremur týpum. Ein með 64GB minni, önnur með 128GB og sú þriðja með 256GB. Umfjöllun 9to5Mac fékk byr undir báða vængi þegar hlíf fyrir símann fannst á síðu Apple. New leak on the Apple Store .Looks like iPhone SE it is .https://t.co/QU9vYspDGP pic.twitter.com/kMPks5xsPU— Aaron Zollo (@zollotech) April 3, 2020 Þó er vert að taka fram að mörgum þykja þessar vangaveltur órökréttar og þá sérstaklega með tilliti til þess að verslunum Apple hefur verið lokað víða um heim vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Í fyrri fregnum af þessum nýja síma hefur komið fram að hann eigi að byggja á hönnun iPhone 8. Vera með 4,7 tommu skjá og Hometakka. Búnaður símans, örgjörvi og annað mun þó vera nýtt. Fyrsti SE síminn var opinberaður árið 2016 og var hann þá með 4 tommu skjá og byggði á hönnun 5S.
Apple Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira