Bein útsending: Hilmir Snær og Unnur Ösp Tinni Sveinsson skrifar 12. maí 2020 11:44 Hilmir Snær og Unnur Ösp í hlutverkum sínum í Dúkkuheimilinu, öðrum hluta. Borgarleikhúsið Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Í dag ætla leikararnir Hilmir Snær Guðnason og Unnur Ösp Stefánsdóttir að mætast í listamannaspjalli. Þar munu þau ræða ferilinn og samstarfið í leikhúsinu. Hilmir og Unnur eru tveir af okkar allra bestu leikurum og verður spjallið án efa áhugavert. Klippa: Hilmir Snær og Unnur Ösp - Listamannaspjall í Borgó Framundan í Borgó í beinni Í hádeginu á morgun, miðvikudag, verða haldnir tónleikar með tónlist Jóns Múla Arnarssonar. Frábær hópur leikara kemur fram, þau Þórunn Arna Kristjánsdóttir, Esther Talía Casey, Rakel Björk Björnsdóttir og Björvin Franz Gíslason. Á fimmtudag klukkan 12 verður spunaspilið D&D spilað í þriðja og síðasta skipti. Drekar og Dýflissur snúa aftur og eru spilarar þau Halldóra Geirharðsdóttir, Hjörtur Jóhann Jónsson, Bergur Þór Ingólfsson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Björn Stefánsson verður stjórnandi sem fyrr. Á fimmtudagskvöld 20 verður fluttur leiklestur á verkinu Tengdó. Verkið var sett upp í Borgarleikhúsinu í samstarfi við CommonNonsense árið 2012 og hlaut þrenn Grímuverðlaun sama ár. Þau Valur Freyr Einarsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Halldór Gylfason og Halldóra Geirharðsdóttir lesa. Á föstudagskvöld 20 verða síðan haldnir lokatónleikar Borgó í beinni þar sem lögin úr Ellý verða í aðahlutverki. Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Björgvin Franz Gíslason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir taka lög úr söngleiknum Ellý sem gekk fyrir fullu húsi í þrjú leikár og 220 sýningar. Þau ljúka þar með streymisdagskrá Borgó í beinni í samkomubanni. Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum. Einnig er hægt að finna atburði leikhússins úr samkomubanninu á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Leikhús Tengdar fréttir Bein útsending: Helgi Þór rofnar Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. 7. maí 2020 19:15 Bein útsending: Lögin úr Mamma mia!, Billy Elliot og fleiri söngleikjum Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 6. maí 2020 11:37 Bein útsending: Hlæðu, Magdalena, hlæðu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 4. maí 2020 11:47 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Í dag ætla leikararnir Hilmir Snær Guðnason og Unnur Ösp Stefánsdóttir að mætast í listamannaspjalli. Þar munu þau ræða ferilinn og samstarfið í leikhúsinu. Hilmir og Unnur eru tveir af okkar allra bestu leikurum og verður spjallið án efa áhugavert. Klippa: Hilmir Snær og Unnur Ösp - Listamannaspjall í Borgó Framundan í Borgó í beinni Í hádeginu á morgun, miðvikudag, verða haldnir tónleikar með tónlist Jóns Múla Arnarssonar. Frábær hópur leikara kemur fram, þau Þórunn Arna Kristjánsdóttir, Esther Talía Casey, Rakel Björk Björnsdóttir og Björvin Franz Gíslason. Á fimmtudag klukkan 12 verður spunaspilið D&D spilað í þriðja og síðasta skipti. Drekar og Dýflissur snúa aftur og eru spilarar þau Halldóra Geirharðsdóttir, Hjörtur Jóhann Jónsson, Bergur Þór Ingólfsson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Björn Stefánsson verður stjórnandi sem fyrr. Á fimmtudagskvöld 20 verður fluttur leiklestur á verkinu Tengdó. Verkið var sett upp í Borgarleikhúsinu í samstarfi við CommonNonsense árið 2012 og hlaut þrenn Grímuverðlaun sama ár. Þau Valur Freyr Einarsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Halldór Gylfason og Halldóra Geirharðsdóttir lesa. Á föstudagskvöld 20 verða síðan haldnir lokatónleikar Borgó í beinni þar sem lögin úr Ellý verða í aðahlutverki. Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Björgvin Franz Gíslason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir taka lög úr söngleiknum Ellý sem gekk fyrir fullu húsi í þrjú leikár og 220 sýningar. Þau ljúka þar með streymisdagskrá Borgó í beinni í samkomubanni. Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum. Einnig er hægt að finna atburði leikhússins úr samkomubanninu á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum. Einnig er hægt að finna atburði leikhússins úr samkomubanninu á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Leikhús Tengdar fréttir Bein útsending: Helgi Þór rofnar Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. 7. maí 2020 19:15 Bein útsending: Lögin úr Mamma mia!, Billy Elliot og fleiri söngleikjum Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 6. maí 2020 11:37 Bein útsending: Hlæðu, Magdalena, hlæðu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 4. maí 2020 11:47 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Bein útsending: Helgi Þór rofnar Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. 7. maí 2020 19:15
Bein útsending: Lögin úr Mamma mia!, Billy Elliot og fleiri söngleikjum Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 6. maí 2020 11:37
Bein útsending: Hlæðu, Magdalena, hlæðu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 4. maí 2020 11:47