Daði og Gagnamagnið með milljón atkvæði og sigur í Svíþjóð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. maí 2020 21:57 Daði Freyr og Gagnamagnið voru talin sigurstrangleg áður en Eurovision 2020 var blásið af. Daði og Gagnamagnið, sigurvegarar Söngvakeppni sjónvarpsins og framlag Íslands til Eurovision-keppninnar 2020, sem ekki var haldin, báru sigur úr býtum í svokallaðri 12 stiga keppni í Svíþjóð og hlutu milljón atkvæði. Frá þessu var greint í beinni útsendingu í þættinum Okkar 12 stig á RÚV í kvöld. Margar þjóðir hafa í Eurovision-leysi ársins brugðið á það ráð að halda sínar eigin litlu Eurovision-keppnir, þar sem áhorfendur geta hlustað á lögin sem áttu að koma fram í Rotterdam í Hollandi í vikunni og greitt atkvæði með sínu eftirlætisframlagi. Svíar eru meðal þessara þjóða, en Daði og Gagnamagnið urðu, eins og áður sagði, ofan á í atkvæðagreiðslu þeirra. Daða og Gagnamagninu hefur nú verið boðið að koma fram á lokakvöldi Melodifestivalen 2021, en það er keppnin þar sem Svíar velja sitt framlag til Eurovision á ári hverju. And the Swedish winner is... ICELAND! 🇮🇸 The entry is invited to perform in the 2021 #Melfest as an interval act. Daði & Gagnamagnið received the 12 points from both the viewers and the jury. 1,461,000 votes were cast tonight. #Eurovision #escSE The show:👉https://t.co/Ru1vGO8BFK pic.twitter.com/YDsCuEs74s— Melodifestivalen (@SVTmelfest) May 14, 2020 Eurovision Svíþjóð Íslendingar erlendis Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Daði og Gagnamagnið, sigurvegarar Söngvakeppni sjónvarpsins og framlag Íslands til Eurovision-keppninnar 2020, sem ekki var haldin, báru sigur úr býtum í svokallaðri 12 stiga keppni í Svíþjóð og hlutu milljón atkvæði. Frá þessu var greint í beinni útsendingu í þættinum Okkar 12 stig á RÚV í kvöld. Margar þjóðir hafa í Eurovision-leysi ársins brugðið á það ráð að halda sínar eigin litlu Eurovision-keppnir, þar sem áhorfendur geta hlustað á lögin sem áttu að koma fram í Rotterdam í Hollandi í vikunni og greitt atkvæði með sínu eftirlætisframlagi. Svíar eru meðal þessara þjóða, en Daði og Gagnamagnið urðu, eins og áður sagði, ofan á í atkvæðagreiðslu þeirra. Daða og Gagnamagninu hefur nú verið boðið að koma fram á lokakvöldi Melodifestivalen 2021, en það er keppnin þar sem Svíar velja sitt framlag til Eurovision á ári hverju. And the Swedish winner is... ICELAND! 🇮🇸 The entry is invited to perform in the 2021 #Melfest as an interval act. Daði & Gagnamagnið received the 12 points from both the viewers and the jury. 1,461,000 votes were cast tonight. #Eurovision #escSE The show:👉https://t.co/Ru1vGO8BFK pic.twitter.com/YDsCuEs74s— Melodifestivalen (@SVTmelfest) May 14, 2020
Eurovision Svíþjóð Íslendingar erlendis Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira