Blaðamaður myrtur í Mexíkó Sylvía Hall skrifar 17. maí 2020 15:55 Mexíkó er álitið eitt hættulegasta land heimsins fyrir blaðamenn. Myndin er frá mótmælum árið 2017. Vísir/EPA Blaðamaðurinn Jorge Armenta var myrtur í árás í norðurhluta Mexíkó samkvæmt yfirvöldum þar í landi. Armenta hafði fengið vernd vegna líflátshótanna í sinn garð, en hann stýrði miðlinum Medios Obson í borginni Ciudad Obregon. Lögreglumaður féll einnig í árásinni, en samtökin Blaðamenn án landamæra hyggjast rannsaka málið og kanna hvers konar vernd yfirvöld höfðu veitt honum. Samtökin skilgreina Mexíkó sem hættulegasta landið fyrir blaðamenn utan stríðssvæða og eru landið í 143. sæti yfir fjölmiðlafrelsi í heiminum af 180 löndum. Armenta er þriðji blðamaðurinn sem er myrtur í Mexíkó í ár. Lík blaðamannsins Victor Fernando Alvarez fannst í borginni Acapulco þann 11. apríl eftir að hafa horfið rúmri viku áður og í marsmánuði var Maria Elena Ferral skotin til bana þegar hún var að fara í bíl sinn. Yfir 140 blaðamenn hafa verið myrtir í Mexíkó frá árinu 2000. Forseti Mexíkó, Andrés Manuel López Obrador hét því að binda endi á morð á blaðamönnum en hefur verið gagnrýndur fyrir aðgerðaleysi í þeim efnum. Þær yfirlýsingar sem hann hafi sett fram og aðgerðir stjórnvalda í þeim efnum séu aðeins táknrænar en hafi ekki skilað árangri. Mexíkó Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Blaðamaðurinn Jorge Armenta var myrtur í árás í norðurhluta Mexíkó samkvæmt yfirvöldum þar í landi. Armenta hafði fengið vernd vegna líflátshótanna í sinn garð, en hann stýrði miðlinum Medios Obson í borginni Ciudad Obregon. Lögreglumaður féll einnig í árásinni, en samtökin Blaðamenn án landamæra hyggjast rannsaka málið og kanna hvers konar vernd yfirvöld höfðu veitt honum. Samtökin skilgreina Mexíkó sem hættulegasta landið fyrir blaðamenn utan stríðssvæða og eru landið í 143. sæti yfir fjölmiðlafrelsi í heiminum af 180 löndum. Armenta er þriðji blðamaðurinn sem er myrtur í Mexíkó í ár. Lík blaðamannsins Victor Fernando Alvarez fannst í borginni Acapulco þann 11. apríl eftir að hafa horfið rúmri viku áður og í marsmánuði var Maria Elena Ferral skotin til bana þegar hún var að fara í bíl sinn. Yfir 140 blaðamenn hafa verið myrtir í Mexíkó frá árinu 2000. Forseti Mexíkó, Andrés Manuel López Obrador hét því að binda endi á morð á blaðamönnum en hefur verið gagnrýndur fyrir aðgerðaleysi í þeim efnum. Þær yfirlýsingar sem hann hafi sett fram og aðgerðir stjórnvalda í þeim efnum séu aðeins táknrænar en hafi ekki skilað árangri.
Mexíkó Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira