Hlustaðu á öll lögin sem keppa við Daða Frey í Eurovision Stefán Árni Pálsson skrifar 13. mars 2020 11:31 Daði Freyr og Gagnamagnið fer á sviðið 14. maí í Rotterdam. mynd/mummi lú Eins og staðan er í dag er Búlgurum spáð sigri í Eurovision í Rotterdam í maí en veðbankar telja um ellefu prósent líkur á sigri þeirra í keppninni. Ísland sendir inn lagið Think about things með Daða Frey og Gagnamagninu og er okkur Íslendingum spáð þriðja sætinu í keppninni. Ísland fer á svið á seinna undankvöldinu 14. maí og er síðan úrslitakvöldið 16. maí í Ahoy höllinni í Rotterdam. Nú er búið að tilkynna öll lögin sem koma til með að taka þátt í keppninni og tilkynntu Rússar sitt framlag í gær. Um er að ræða 41 lag og má hlusta á þau öll hér að neðan. Niðurröðunin er eftir því hvernig þjóðunum er spáð í dag, af öllum helstu veðbönkum heims. Búlgaría - Victoria - Tears Getting Sober Litháen - The Roop - On Fire Ísland - Daði Freyr og Gagnamagnið - Thing About Things Sviss - Gjon's Tears - Répondez-moi Rússland - Little Big - Uno Rúmenía - Roxen - Alcohol You Ítalía - Diodato - Fai rumore Malta - Destiny - All Of My Love Aserbadjan - Samira Efendi - Cleopatra Þýskaland - Ben Dolic - Violent Thing Noregur - Ulrikke Brandstorp - Attention Svíþjóð - The Mamas - Move Holland - Jeangu Macrooy - Grow Danmörk - Ben & Tan - Yes Georgía - Tornike Kipiani - Take Me As I Am Ástralía - Montaigne - Don't Break Me Belgía - Hooverphonic - Release Me Grikkland - Stefania - Superg!rl Ísrael - Eden Alene - Feker Libi Pólland - Alicja Szemplińska - Empires Finnland - Aksel Kankaanranta - Looking Back Írland - Lesley Roy - Story Of My Life Bretland - James Newman - My Last Breath Serbía - Hurricane - Hasta la vista Tékkland - Benny Cristo - Kemama Norður - Makedónía - Vasil - You Frakkland - Tom Leeb - The Best in Me Úkraína - Go_A - Solovey Albanía - Arilena Ara - Fall From The Sky Armenía - Athena Manoukian - Chains On You Austurríki - Vincent Bueno - Alive San Marínó - Senhit - Freaky! Kýpur - Sandro Nicolas - Running Móldóva - Natalia Gordienko - Prison Spánn - Blas Cantó - Universo Portúgal - Elisa - Medo de sentir Lettland - Samanta Tīna - Still Breathing Eistland - Uku Suviste - What Love Is Króatía - Damir Kedžo - Divlji vjetre Hvíta-Rússland - VAL - Da vidna Slóvenía - Ana Soklič - Voda Eurovision Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fleiri fréttir Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Sjá meira
Eins og staðan er í dag er Búlgurum spáð sigri í Eurovision í Rotterdam í maí en veðbankar telja um ellefu prósent líkur á sigri þeirra í keppninni. Ísland sendir inn lagið Think about things með Daða Frey og Gagnamagninu og er okkur Íslendingum spáð þriðja sætinu í keppninni. Ísland fer á svið á seinna undankvöldinu 14. maí og er síðan úrslitakvöldið 16. maí í Ahoy höllinni í Rotterdam. Nú er búið að tilkynna öll lögin sem koma til með að taka þátt í keppninni og tilkynntu Rússar sitt framlag í gær. Um er að ræða 41 lag og má hlusta á þau öll hér að neðan. Niðurröðunin er eftir því hvernig þjóðunum er spáð í dag, af öllum helstu veðbönkum heims. Búlgaría - Victoria - Tears Getting Sober Litháen - The Roop - On Fire Ísland - Daði Freyr og Gagnamagnið - Thing About Things Sviss - Gjon's Tears - Répondez-moi Rússland - Little Big - Uno Rúmenía - Roxen - Alcohol You Ítalía - Diodato - Fai rumore Malta - Destiny - All Of My Love Aserbadjan - Samira Efendi - Cleopatra Þýskaland - Ben Dolic - Violent Thing Noregur - Ulrikke Brandstorp - Attention Svíþjóð - The Mamas - Move Holland - Jeangu Macrooy - Grow Danmörk - Ben & Tan - Yes Georgía - Tornike Kipiani - Take Me As I Am Ástralía - Montaigne - Don't Break Me Belgía - Hooverphonic - Release Me Grikkland - Stefania - Superg!rl Ísrael - Eden Alene - Feker Libi Pólland - Alicja Szemplińska - Empires Finnland - Aksel Kankaanranta - Looking Back Írland - Lesley Roy - Story Of My Life Bretland - James Newman - My Last Breath Serbía - Hurricane - Hasta la vista Tékkland - Benny Cristo - Kemama Norður - Makedónía - Vasil - You Frakkland - Tom Leeb - The Best in Me Úkraína - Go_A - Solovey Albanía - Arilena Ara - Fall From The Sky Armenía - Athena Manoukian - Chains On You Austurríki - Vincent Bueno - Alive San Marínó - Senhit - Freaky! Kýpur - Sandro Nicolas - Running Móldóva - Natalia Gordienko - Prison Spánn - Blas Cantó - Universo Portúgal - Elisa - Medo de sentir Lettland - Samanta Tīna - Still Breathing Eistland - Uku Suviste - What Love Is Króatía - Damir Kedžo - Divlji vjetre Hvíta-Rússland - VAL - Da vidna Slóvenía - Ana Soklič - Voda
Eurovision Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fleiri fréttir Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Sjá meira