Föstudagsplaylisti Spaðabana Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 29. maí 2020 16:17 Hljómsveitin var stofnuð á meðan meðlimirnir voru enn á grunnskólaaldri. Spaðabani Spaðabani var að gefa út sína fyrstu plötu í dag, en hún nefnist rokkarabíó. Þrjár 16 ára stúlkur mynda sveitina, þær Oona María Mara, Álfheiður Karlsdóttir og Steinunn Vikar Jónsdóttir. Sveitin var stofnuð fyrir tveimur árum í tengslum við lokaverkefni Brynhildar Karlsdóttur á öðru ári á sviðshöfundabraut í Listaháskóla Íslands, en Álfheiður og Brynhildur eru systur. Markmiðið var að valdefla stelpurnar sem voru þá í 9. bekk. Platan kemur út á vegum listakollektívsins post-dreifingar, en það hefur verið afar virkt í að koma tónlist ungs grasrótarlistafólks á framfæri undanfarin ár. Þær stöllur settu saman fjörugan föstudagsplaylista fyrir Vísi, en þar má meðal annars finna sígræna menntaskólabangera með böndum á borð við Le Tigre, Peaches og The Knife í bland við nýrra stöff. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Spaðabani var að gefa út sína fyrstu plötu í dag, en hún nefnist rokkarabíó. Þrjár 16 ára stúlkur mynda sveitina, þær Oona María Mara, Álfheiður Karlsdóttir og Steinunn Vikar Jónsdóttir. Sveitin var stofnuð fyrir tveimur árum í tengslum við lokaverkefni Brynhildar Karlsdóttur á öðru ári á sviðshöfundabraut í Listaháskóla Íslands, en Álfheiður og Brynhildur eru systur. Markmiðið var að valdefla stelpurnar sem voru þá í 9. bekk. Platan kemur út á vegum listakollektívsins post-dreifingar, en það hefur verið afar virkt í að koma tónlist ungs grasrótarlistafólks á framfæri undanfarin ár. Þær stöllur settu saman fjörugan föstudagsplaylista fyrir Vísi, en þar má meðal annars finna sígræna menntaskólabangera með böndum á borð við Le Tigre, Peaches og The Knife í bland við nýrra stöff.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira