Óskar eftir skýringum á framgöngu sérsveitarinnar í útkalli í Kjósinni Atli Ísleifsson skrifar 4. júní 2020 14:22 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur óskað eftir skýringum á handtöku sérsveitar ríkislögreglustjóra á eldri manni í Kjós á sunnudaginn og sagt var frá á forsíðu Fréttablaðsins í gær. Í fréttinni segir að sérsveitin hafi handtekið „fatlaðan mann á áttræðisaldri“ eftir að hann hafi lagfært girðingu á landi sem hann deilir um við nágranna sinn. Átti lögreglan að hafa fengið upplýsingar um ógnandi hegðun mannsins frá umræddum nágranna. Áslaug Arna greinir frá því á Twitter-síðu sinni að hún hafi óskað eftir skýringum á málinu. ég hef óskað eftir skýringum um þetta mál.— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) June 4, 2020 Í fréttinni er meðal annars haft eftir hinum handtekna að lögregla hafi brotist inn í hús dóttur sinnar og tekið rússneskan, óvirkan riffil sem hékk uppi á vegg. Maðurinn hafi verið handtekinn, fluttur á lögreglustöðina við Hlemm þar sem hann var vistaður í sex tíma og sleppt að lokinni skýrslutöku. Fréttablaðið ræðir sömuleiðis við Karl Magnús Kristjánsson, oddvita Kjósarhrepps, sem segir að fólk hafi orðið vitni af handtökunni þar sem skammbyssu á að hafa verið miðað á hinn handtekna. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri segist í samtali við Vísi ekki geta tjáð sig um einstök mál, en að almennt gildi það að lögreglan kalli til sérsveitina þegar vopnum er beitt eða hótað er að beita þeim. Þetta er ofbeldi. Hreint og beint. Að rífa aldraðan, fatlaðan mann niður og skilja hann svo eftir allslausan í Reykjavík, þar sem hann átti í vandræðum með að koma sér heim aftur. https://t.co/D1iF0wYm8y— Kratababe93 (@ingabbjarna) June 3, 2020 Kjósarhreppur Lögreglan Lögreglumál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur óskað eftir skýringum á handtöku sérsveitar ríkislögreglustjóra á eldri manni í Kjós á sunnudaginn og sagt var frá á forsíðu Fréttablaðsins í gær. Í fréttinni segir að sérsveitin hafi handtekið „fatlaðan mann á áttræðisaldri“ eftir að hann hafi lagfært girðingu á landi sem hann deilir um við nágranna sinn. Átti lögreglan að hafa fengið upplýsingar um ógnandi hegðun mannsins frá umræddum nágranna. Áslaug Arna greinir frá því á Twitter-síðu sinni að hún hafi óskað eftir skýringum á málinu. ég hef óskað eftir skýringum um þetta mál.— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) June 4, 2020 Í fréttinni er meðal annars haft eftir hinum handtekna að lögregla hafi brotist inn í hús dóttur sinnar og tekið rússneskan, óvirkan riffil sem hékk uppi á vegg. Maðurinn hafi verið handtekinn, fluttur á lögreglustöðina við Hlemm þar sem hann var vistaður í sex tíma og sleppt að lokinni skýrslutöku. Fréttablaðið ræðir sömuleiðis við Karl Magnús Kristjánsson, oddvita Kjósarhrepps, sem segir að fólk hafi orðið vitni af handtökunni þar sem skammbyssu á að hafa verið miðað á hinn handtekna. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri segist í samtali við Vísi ekki geta tjáð sig um einstök mál, en að almennt gildi það að lögreglan kalli til sérsveitina þegar vopnum er beitt eða hótað er að beita þeim. Þetta er ofbeldi. Hreint og beint. Að rífa aldraðan, fatlaðan mann niður og skilja hann svo eftir allslausan í Reykjavík, þar sem hann átti í vandræðum með að koma sér heim aftur. https://t.co/D1iF0wYm8y— Kratababe93 (@ingabbjarna) June 3, 2020
Kjósarhreppur Lögreglan Lögreglumál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Sjá meira