Atli Viðar: Held að KR-ingar eigi dálítið í land Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 16:00 Atli Viðar Björnsson spáir því að Víkingur hafi betur gegn KR í Meistarakeppni KSÍ í kvöld en hann segir að Íslandsmeistararnir, KR, eigi smá í land og það sé vegna aldurs liðsins. Atli Viðar var í viðtali í Sportpakkanum þar sem hann fór yfir leik kvöldsins sem og stöðuna á Íslands- og bikarmeisturunum en flautað verður til leiks klukkan 19.15 í Vesturbænum í kvöld. „Ég held að við eigum von á flottum og skemmtilegum leik. Fyrir það fyrsta þá er þetta virðuleg keppni sem allir vilja vinna. KR-ingarnir þurfa að sýna okkur öllum; fólkinu sínu og sjálfum sér að þeir séu tilbúnir í deildina þegar hún hefst eftir rúma viku,“ sagði Atli Viðar. „Víkingar aftur á móti eru nýir í þessari baráttu. Þeir eru ekki vanir að vinna bikara og ég held að þetta verði alvöru leikur. Það verður mikið undir og bæði lið leggja mikið upp úr því að vinna.“ Atli Viðar sér Víkinga berjast í toppnum í sumar og það geri KR einnig en síðarnefnda liðið muni smátt og smátt verða betra eftir því sem líður á mótið. „Ég held að KR-ingar eigi dálítið í land og ég held að það helgist að því að liðið er eldra og þeir eru lengur að spila sig í takt eftir þetta langa hlé. Ég sá Víkinganna um daginn og þeir líta vel út. Það sem mér fannst helst hjá þeim var að þeir voru að detta út og gleyma sér í varnarleiknum. Þeir fá á sig tvö mörk eftir föst leikatriði gegn Stjörnunni sem var ólíkt þeim frá því í fyrra. Það eru smáatriði sem þeir þurfa að slípa til og þá verða þeir klárir í mótið.“ „Víkingur er klárlega með lið og hóp í það að berjast um titilinn. Ég held að það séu allar forsendur fyrir því að það sé skemmtilegt sumar framundan í Víkinni,“ sagði Atli Viðar sem spáði Víkingi sigri í leik kvöldsins. Leikur KR og Víkinga verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.00. Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn KR Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Sjá meira
Atli Viðar Björnsson spáir því að Víkingur hafi betur gegn KR í Meistarakeppni KSÍ í kvöld en hann segir að Íslandsmeistararnir, KR, eigi smá í land og það sé vegna aldurs liðsins. Atli Viðar var í viðtali í Sportpakkanum þar sem hann fór yfir leik kvöldsins sem og stöðuna á Íslands- og bikarmeisturunum en flautað verður til leiks klukkan 19.15 í Vesturbænum í kvöld. „Ég held að við eigum von á flottum og skemmtilegum leik. Fyrir það fyrsta þá er þetta virðuleg keppni sem allir vilja vinna. KR-ingarnir þurfa að sýna okkur öllum; fólkinu sínu og sjálfum sér að þeir séu tilbúnir í deildina þegar hún hefst eftir rúma viku,“ sagði Atli Viðar. „Víkingar aftur á móti eru nýir í þessari baráttu. Þeir eru ekki vanir að vinna bikara og ég held að þetta verði alvöru leikur. Það verður mikið undir og bæði lið leggja mikið upp úr því að vinna.“ Atli Viðar sér Víkinga berjast í toppnum í sumar og það geri KR einnig en síðarnefnda liðið muni smátt og smátt verða betra eftir því sem líður á mótið. „Ég held að KR-ingar eigi dálítið í land og ég held að það helgist að því að liðið er eldra og þeir eru lengur að spila sig í takt eftir þetta langa hlé. Ég sá Víkinganna um daginn og þeir líta vel út. Það sem mér fannst helst hjá þeim var að þeir voru að detta út og gleyma sér í varnarleiknum. Þeir fá á sig tvö mörk eftir föst leikatriði gegn Stjörnunni sem var ólíkt þeim frá því í fyrra. Það eru smáatriði sem þeir þurfa að slípa til og þá verða þeir klárir í mótið.“ „Víkingur er klárlega með lið og hóp í það að berjast um titilinn. Ég held að það séu allar forsendur fyrir því að það sé skemmtilegt sumar framundan í Víkinni,“ sagði Atli Viðar sem spáði Víkingi sigri í leik kvöldsins. Leikur KR og Víkinga verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.00.
Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn KR Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Sjá meira