Birgitta með fimmu gegn Fram - Ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð bikarsins Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2020 22:05 Birgitta Hallgrímsdóttir, hér á ferðinni í leik gegn Aftureldingu, skoraði fimm mörk í kvöld. FACEBOOK/@umfgfotbolti Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð Mjólkurbikars karla og kvenna í fótbolta en síðustu leikjunum í 1. umferð lauk í kvöld. Eini leikur kvöldsins í Mjólkurbikar karla var á milli ÍH og Berserkja þar sem Garðar Ingi Leifsson átti stærstan þátt í 3-1-sigri ÍH. Fyrsta mark liðsins kom eftir skot hans úr aukaspyrnu, hann skoraði svo beint úr annarri aukaspyrnu og þriðja markið í lokin úr víti. ÍH tekur á móti GG á laugardaginn í 2. umferð sem leikin er 12.-14. júní, en hér má sjá leikina í þeirri umferð. Leikur Grindavíkur og ÍBV verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag kl. 16. Í Mjólkurbikar kvenna vann Víkingur R. 5-3 sigur gegn Gróttu í framlengdum leik. Nadía Atladóttir fullkomnaði þrennu sína fyrir Víkinga í framlengingunni en Grótta, sem komst í 3-2 snemma í seinni hálfleik, var manni færri frá 59. mínútu þegar Emma Steinsen Jónsdóttir fékk að líta rauða spjaldið. María Lovísa Jónasdóttir skoraði tvö marka liðsins. Birgitta Hallgrímsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði öll fimm mörkin í 5-0 sigri Grindavíkur á Fram. Afturelding vann HK 3-0 en lesa má um þann leik hér, og Augnablik skellti Fjölni 5-0 í Grafarvogi. Grindavík vann frábæran 5-0 sigur á Fram í @mjolkurbikarinn í kvöld. Birgitta Hallgrímsdóttir var leikmaður kvöldins en hún fór algjörlega á kostum og skoraði öll 5 mörk Grindavíkur!Stórkostleg frammistaða!#umfg #grindavik pic.twitter.com/d3swUkUMLE— UMFG - Ungmennafélag Grindavíkur (@umfg) June 8, 2020 Í 2. umferð, þeirri síðustu áður en úrvalsdeildarliðin mæta til leiks, sækir Afturelding lið Keflavíkur heim, Haukar fá Gróttu í heimsókn, og Augnablik mætir Grindavík. Aðra leiki umferðarinnar má sjá á vef KSÍ. Upplýsingar um markaskorara eru af urslit.net. Mjólkurbikarinn Afturelding Fram Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 3-0 | Ragna Guðrún með tvö og Afturelding í 2. umferð Afturelding sló í kvöld HK út úr Mjólkurbikar kvenna í fótbolta. Leikurinn fór 3-0 en hann fór fram á Fagverksvellinum í Mosfellsbæ. Afturelding komst yfir í fyrri hálfleik og var aldrei nálægt því að missa forystuna frá sér. 8. júní 2020 21:50 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð Mjólkurbikars karla og kvenna í fótbolta en síðustu leikjunum í 1. umferð lauk í kvöld. Eini leikur kvöldsins í Mjólkurbikar karla var á milli ÍH og Berserkja þar sem Garðar Ingi Leifsson átti stærstan þátt í 3-1-sigri ÍH. Fyrsta mark liðsins kom eftir skot hans úr aukaspyrnu, hann skoraði svo beint úr annarri aukaspyrnu og þriðja markið í lokin úr víti. ÍH tekur á móti GG á laugardaginn í 2. umferð sem leikin er 12.-14. júní, en hér má sjá leikina í þeirri umferð. Leikur Grindavíkur og ÍBV verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag kl. 16. Í Mjólkurbikar kvenna vann Víkingur R. 5-3 sigur gegn Gróttu í framlengdum leik. Nadía Atladóttir fullkomnaði þrennu sína fyrir Víkinga í framlengingunni en Grótta, sem komst í 3-2 snemma í seinni hálfleik, var manni færri frá 59. mínútu þegar Emma Steinsen Jónsdóttir fékk að líta rauða spjaldið. María Lovísa Jónasdóttir skoraði tvö marka liðsins. Birgitta Hallgrímsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði öll fimm mörkin í 5-0 sigri Grindavíkur á Fram. Afturelding vann HK 3-0 en lesa má um þann leik hér, og Augnablik skellti Fjölni 5-0 í Grafarvogi. Grindavík vann frábæran 5-0 sigur á Fram í @mjolkurbikarinn í kvöld. Birgitta Hallgrímsdóttir var leikmaður kvöldins en hún fór algjörlega á kostum og skoraði öll 5 mörk Grindavíkur!Stórkostleg frammistaða!#umfg #grindavik pic.twitter.com/d3swUkUMLE— UMFG - Ungmennafélag Grindavíkur (@umfg) June 8, 2020 Í 2. umferð, þeirri síðustu áður en úrvalsdeildarliðin mæta til leiks, sækir Afturelding lið Keflavíkur heim, Haukar fá Gróttu í heimsókn, og Augnablik mætir Grindavík. Aðra leiki umferðarinnar má sjá á vef KSÍ. Upplýsingar um markaskorara eru af urslit.net.
Mjólkurbikarinn Afturelding Fram Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 3-0 | Ragna Guðrún með tvö og Afturelding í 2. umferð Afturelding sló í kvöld HK út úr Mjólkurbikar kvenna í fótbolta. Leikurinn fór 3-0 en hann fór fram á Fagverksvellinum í Mosfellsbæ. Afturelding komst yfir í fyrri hálfleik og var aldrei nálægt því að missa forystuna frá sér. 8. júní 2020 21:50 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 3-0 | Ragna Guðrún með tvö og Afturelding í 2. umferð Afturelding sló í kvöld HK út úr Mjólkurbikar kvenna í fótbolta. Leikurinn fór 3-0 en hann fór fram á Fagverksvellinum í Mosfellsbæ. Afturelding komst yfir í fyrri hálfleik og var aldrei nálægt því að missa forystuna frá sér. 8. júní 2020 21:50
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti