Mæta Bæjurum í „Black Lives Matter“ treyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2020 17:00 Búningur kvöldsins hjá Eintracht Frankfurt á móti Bayern München í þýska bikarnum en myndin er af Twitter-síðu Eintracht Frankfurt. Mynd/Twitter Eintracht Frankfurt mun styðja réttindabaráttu svartra í kvöld þegar liðið reynir að slá stórliði Bayern München út úr þýsku bikarkeppninni og komast í bikarúrslitaleikinn á móti Bayer Leverkusen. Eintracht Frankfurt vann bikarinn fyrir tveimur árum og á möguleika á því að komast í sinn þriðja bikarúrslitaleik á fjórum árum. Verkefnið í kvöld getur þó varla orðið erfiðara því liðið mætir þartoppliði Bayern München sem eru auk þess ríkjandi bikarmeistarar og á heimavelli á Allianz Arena. Tonight: Make your mark Everyday: Listen. Understand. Question. Stand. Speak up. Fight for tolerance and diversity. Overcome racism.@indeed #inEintracht #RoomForDiversity #FCBSGE pic.twitter.com/31gHIo3p4h— Eintracht Frankfurt (@eintracht_eng) June 10, 2020 Leikmenn Eintracht Frankfurt verða í treyjum með „Black Lives Matter“ kjörorð framan á þeim. „Black Lives Matter“ eða „Lif svarta skiptir máli“ eru einkennisorð réttindabaráttu blökkumanna í Bandaríkjunum en mikil mótmæli hafa verið út um allan heim eftir að blökkumaðurinn George Floyd dó eftir að hvítur lögreglumaður lá með hné sitt ofan á hálsi hans í tæpar níu mínútur. Eintracht Frankfurt segir frá búningi kvöldsins á samfélagsmiðlum sínum með mynd af búningnum og eftirfarandi orðum: „Á hverju degi: Hlustið. Skiljið. Spyrjið. Standið upp. Talið. Berjist fyrir umburðarlyndi og fjölbreytni. Útrýmum rasisma.“ Frankfurt will play in this Black Lives Matter shirt in tonight's fixture vs. Bayern Munich.(via @eintracht_eng) pic.twitter.com/UBv8iOkaSF— ESPN FC (@ESPNFC) June 10, 2020 Þýski boltinn Dauði George Floyd Black Lives Matter Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Eintracht Frankfurt mun styðja réttindabaráttu svartra í kvöld þegar liðið reynir að slá stórliði Bayern München út úr þýsku bikarkeppninni og komast í bikarúrslitaleikinn á móti Bayer Leverkusen. Eintracht Frankfurt vann bikarinn fyrir tveimur árum og á möguleika á því að komast í sinn þriðja bikarúrslitaleik á fjórum árum. Verkefnið í kvöld getur þó varla orðið erfiðara því liðið mætir þartoppliði Bayern München sem eru auk þess ríkjandi bikarmeistarar og á heimavelli á Allianz Arena. Tonight: Make your mark Everyday: Listen. Understand. Question. Stand. Speak up. Fight for tolerance and diversity. Overcome racism.@indeed #inEintracht #RoomForDiversity #FCBSGE pic.twitter.com/31gHIo3p4h— Eintracht Frankfurt (@eintracht_eng) June 10, 2020 Leikmenn Eintracht Frankfurt verða í treyjum með „Black Lives Matter“ kjörorð framan á þeim. „Black Lives Matter“ eða „Lif svarta skiptir máli“ eru einkennisorð réttindabaráttu blökkumanna í Bandaríkjunum en mikil mótmæli hafa verið út um allan heim eftir að blökkumaðurinn George Floyd dó eftir að hvítur lögreglumaður lá með hné sitt ofan á hálsi hans í tæpar níu mínútur. Eintracht Frankfurt segir frá búningi kvöldsins á samfélagsmiðlum sínum með mynd af búningnum og eftirfarandi orðum: „Á hverju degi: Hlustið. Skiljið. Spyrjið. Standið upp. Talið. Berjist fyrir umburðarlyndi og fjölbreytni. Útrýmum rasisma.“ Frankfurt will play in this Black Lives Matter shirt in tonight's fixture vs. Bayern Munich.(via @eintracht_eng) pic.twitter.com/UBv8iOkaSF— ESPN FC (@ESPNFC) June 10, 2020
Þýski boltinn Dauði George Floyd Black Lives Matter Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira