Öruggt hjá Augnablik og Keflavík | Haukar þurftu vítaspyrnukeppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2020 16:15 Chanté Sandiford markvörður Hauka skaut í stöng í vítakeppninni. Mynd/Facebook-síða Hauka Þrír leikir fóru fram í Mjólkurbikar kvenna í dag. Augnablik og Keflavík unnu örugga sigra á meðan Haukar þurftu vítaspyrnukeppni til að leggja Víking að velli. Augnablik vann öruggan 5-0 sigur á Grindavík á Kópavogsvelli í dag. Björg Bjarmadóttir og Hugrún Helgadóttir skoruðu tvö mörk hvor og Vigdís Lilja Kristjánsdóttir skoraði eitt. Augnablik leikur í Lengjudeildinni á meðan Grindavík er í neðstu deild. Keflavík fékk Aftureldingu í heimsókn en bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar. Keflavík vann þægilegan 2-0 sigur þökk sé mörkum Dörfn Einarsdóttur og Marínu Rúnar Guðmundsdóttur. Að lokum mættust Haukar og Víkingur í Hafnafirði en bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar. Nadía Atladóttir kom gestunum yfir á 20. mínútu en Sæunn Björnsdóttir jafnaði fyrir Hauka mínútu síðar. Brynhildur Vala Björnsdóttir kom gestunum yfir þegar tæplega tíu mínútur voru til hálfleiks en Vienna Behnke jafnaði metin í síðari hálfleik og því þurfti að framlengja. Ekkert var skorað í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar reyndust Haukar sterkari aðilinn og þær því komnar áfram í næstu umferð. Í gær tryggðu Tindastóll, ÍA og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir sér sæti í næstu umferð en nú þegar er búið að draga í næstu umferð. Valur - ÍBV ÍA - Augnablik KR - Tindastóll Haukar - Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir Stjarnan - Selfoss Fylkir - Breiðablik Þróttur R. - FH Þór/KA - Keflavík Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Keflavík ÍF Haukar Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Fleiri fréttir „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Mjólkurbikar kvenna í dag. Augnablik og Keflavík unnu örugga sigra á meðan Haukar þurftu vítaspyrnukeppni til að leggja Víking að velli. Augnablik vann öruggan 5-0 sigur á Grindavík á Kópavogsvelli í dag. Björg Bjarmadóttir og Hugrún Helgadóttir skoruðu tvö mörk hvor og Vigdís Lilja Kristjánsdóttir skoraði eitt. Augnablik leikur í Lengjudeildinni á meðan Grindavík er í neðstu deild. Keflavík fékk Aftureldingu í heimsókn en bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar. Keflavík vann þægilegan 2-0 sigur þökk sé mörkum Dörfn Einarsdóttur og Marínu Rúnar Guðmundsdóttur. Að lokum mættust Haukar og Víkingur í Hafnafirði en bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar. Nadía Atladóttir kom gestunum yfir á 20. mínútu en Sæunn Björnsdóttir jafnaði fyrir Hauka mínútu síðar. Brynhildur Vala Björnsdóttir kom gestunum yfir þegar tæplega tíu mínútur voru til hálfleiks en Vienna Behnke jafnaði metin í síðari hálfleik og því þurfti að framlengja. Ekkert var skorað í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar reyndust Haukar sterkari aðilinn og þær því komnar áfram í næstu umferð. Í gær tryggðu Tindastóll, ÍA og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir sér sæti í næstu umferð en nú þegar er búið að draga í næstu umferð. Valur - ÍBV ÍA - Augnablik KR - Tindastóll Haukar - Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir Stjarnan - Selfoss Fylkir - Breiðablik Þróttur R. - FH Þór/KA - Keflavík
Valur - ÍBV ÍA - Augnablik KR - Tindastóll Haukar - Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir Stjarnan - Selfoss Fylkir - Breiðablik Þróttur R. - FH Þór/KA - Keflavík
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Keflavík ÍF Haukar Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Fleiri fréttir „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjá meira