Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2020 14:15 Magnaður Marcus Rashford sannfærði ríkisstjórnina um að halda áfram að fæða bágstödd börn í Bretlandi. EPA-EFE/PETER POWELL Svo virðist sem Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafi óvænt skipt um skoðun er varðar matarmiða handa börnum í Bretlandi. Marcus Rashford og sá þrýstingur sem hann hefur sett á stjórnvöld virðist spila stóra rullu í ákvörðun forsætisráðherrans. In affecting such tangible and positive governmental change - and ensuring children won't go hungry - Rashford may be the most influential sports person for some time.It's a remarkable storyhttps://t.co/ijQXZ1UsHn— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) June 16, 2020 Fyrr í dag greindum við frá því að Rashford hefði safnað yfir 20 milljónum punda - þremur og hálfum milljarði króna til aðstoðar þeim sem minna mega sín. Þá hvatti hann stjórnvöld til að halda áfram að útdeila matarmiðum til þeirra sem þurfa á því að halda. Boris hefur nú óvænt skipt um skoðun og kemur fram í frétt Independent að ríkisstjórnin muni setja 120 milljónir punda í verkefnið. Rashford tjáði sig um málið í færslu á Twitter-síðu sinni. „Ég veit ekki hvað skal segja. Sjáið hvað við getum áorkað þegar við stöndum saman. ÞETTA er England árið 2020.“ I don t even know what to say.Just look at what we can do when we come together, THIS is England in 2020.— Marcus Rashford (@MarcusRashford) June 16, 2020 Talið er að alls muni næstum ein og hálf milljón barna fá mat í gegnum aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar. Þegar skólahald hefst aftur í haust mun aðgerðinni vera formlega lokið en með þessu er reynt að koma til móts við þá foreldra sem neyðast til að treysta á skóla barna sinna til að gefa þeim að borða yfir daginn. Enski boltinn Fótbolti Bretland Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Svo virðist sem Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafi óvænt skipt um skoðun er varðar matarmiða handa börnum í Bretlandi. Marcus Rashford og sá þrýstingur sem hann hefur sett á stjórnvöld virðist spila stóra rullu í ákvörðun forsætisráðherrans. In affecting such tangible and positive governmental change - and ensuring children won't go hungry - Rashford may be the most influential sports person for some time.It's a remarkable storyhttps://t.co/ijQXZ1UsHn— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) June 16, 2020 Fyrr í dag greindum við frá því að Rashford hefði safnað yfir 20 milljónum punda - þremur og hálfum milljarði króna til aðstoðar þeim sem minna mega sín. Þá hvatti hann stjórnvöld til að halda áfram að útdeila matarmiðum til þeirra sem þurfa á því að halda. Boris hefur nú óvænt skipt um skoðun og kemur fram í frétt Independent að ríkisstjórnin muni setja 120 milljónir punda í verkefnið. Rashford tjáði sig um málið í færslu á Twitter-síðu sinni. „Ég veit ekki hvað skal segja. Sjáið hvað við getum áorkað þegar við stöndum saman. ÞETTA er England árið 2020.“ I don t even know what to say.Just look at what we can do when we come together, THIS is England in 2020.— Marcus Rashford (@MarcusRashford) June 16, 2020 Talið er að alls muni næstum ein og hálf milljón barna fá mat í gegnum aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar. Þegar skólahald hefst aftur í haust mun aðgerðinni vera formlega lokið en með þessu er reynt að koma til móts við þá foreldra sem neyðast til að treysta á skóla barna sinna til að gefa þeim að borða yfir daginn.
Enski boltinn Fótbolti Bretland Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira