Alfreð byrjaði í fyrsta sinn í fjóra mánuði Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júní 2020 20:21 Alfreð í leik Augsburg á dögunum. vísir/getty Alfreð Finnbogason var í fyrsta sinn í byrjunarliði Augsburg í fjóra mánuði í kvöld er liðið tapaði 3-1 fyrir Hoffenheim á heimavelli í þriðju síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Alfreð hefur verið að glíma við meiðsli og svo skall kórónuveiran á en síðasti leikurinn sem hann hafði byrjað inn á, fyrir leik kvöldsins, var þann 15. febrúar í 1-1 jafntefli gegn Freiburg.Alfreð spilaði í 65 mínútur en Augsburg lenti 2-0 undir í leiknum. Liðið er í 14. sætinu, sex stigum frá umspilssæti um fall, og er því afar ólíklegt að liðið endi í fallbaráttu í síðustu tveimur umferðunum. Enjoying a bit more possession and our first shot on target!#FCATSG | 0-0 (17') pic.twitter.com/l2495sEFJx— FC Augsburg (@FCA_World) June 17, 2020 Borussia Dortmund tapaði nokkuð óvænt 2-0 fyrir Mainz á heimavelli. Dortmund er þó áfram í 2. sætinu en Mainz er í 15. sæti deildarinnar, sex stigum frá fallsæti. Leipzig gerði 2-2 jafntefli við Fortuna Dusseldorf og er í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Dortmund. Kevin Kampl og Timo Werner skoruðu mörk Leipzig. Timo Werner is the first German player to score 26+ goals in a single Bundesliga season since Mario Gomez (26) in 2011/12. pic.twitter.com/nIc4Oiqilk— Squawka Football (@Squawka) June 17, 2020 Þýski boltinn Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Alfreð Finnbogason var í fyrsta sinn í byrjunarliði Augsburg í fjóra mánuði í kvöld er liðið tapaði 3-1 fyrir Hoffenheim á heimavelli í þriðju síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Alfreð hefur verið að glíma við meiðsli og svo skall kórónuveiran á en síðasti leikurinn sem hann hafði byrjað inn á, fyrir leik kvöldsins, var þann 15. febrúar í 1-1 jafntefli gegn Freiburg.Alfreð spilaði í 65 mínútur en Augsburg lenti 2-0 undir í leiknum. Liðið er í 14. sætinu, sex stigum frá umspilssæti um fall, og er því afar ólíklegt að liðið endi í fallbaráttu í síðustu tveimur umferðunum. Enjoying a bit more possession and our first shot on target!#FCATSG | 0-0 (17') pic.twitter.com/l2495sEFJx— FC Augsburg (@FCA_World) June 17, 2020 Borussia Dortmund tapaði nokkuð óvænt 2-0 fyrir Mainz á heimavelli. Dortmund er þó áfram í 2. sætinu en Mainz er í 15. sæti deildarinnar, sex stigum frá fallsæti. Leipzig gerði 2-2 jafntefli við Fortuna Dusseldorf og er í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Dortmund. Kevin Kampl og Timo Werner skoruðu mörk Leipzig. Timo Werner is the first German player to score 26+ goals in a single Bundesliga season since Mario Gomez (26) in 2011/12. pic.twitter.com/nIc4Oiqilk— Squawka Football (@Squawka) June 17, 2020
Þýski boltinn Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira