Dagskráin í dag: Grótta mætir Val í fyrsta heimaleiknum í efstu deild og meistararnir taka á móti HK Sindri Sverrisson skrifar 20. júní 2020 06:00 Valur og KR verða bæði í eldlínunni í dag. VÍSIR/DANÍEL Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. Þrír leikir eru á dagskrá í Pepsi Max-deildinni. KA fær bikarmeistara Víkings R. í heimsókn og hefst bein útsending kl. 13.25, en bæði lið eru í leit að fyrsta sigri sínum í deildinni. Í kjölfarið taka nýliðar Gróttu á móti Val í fyrsta leiknum sem fram fer á Seltjarnarnesi í efstu deild í fótbolta, en liðin töpuðu bæði í fyrstu umferð. Þriðji leikur dagsins er svo viðureign Íslandsmeistara KR og HK. Tveir leikir eru í beinni útsendingu í spænska boltanum en þar mætast Athletic Bilbao og Real Betis annars vegar, og Atlético Madrid og Real Valladolid hins vegar. Atlético getur með sigri komist upp fyrir Sevilla í 3. sæti deildarinnar. Keppni heldur áfram á RBC Heritage mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi þar sem Webb Simpson er með forystu eftir tvo hringi, á 12 höggum undir pari. Í ítalska boltanum er einn leikur í beinni útsendingu, þegar Torino og Parma mætast kl. 17.20. Það er sömuleiðis einn leikur í ensku 1. deildinni þar sem Fulham og Brentford eigast við í mikilvægum slag liðanna í 3.-4. sæti, en þau mætast í hádeginu. Alla dagskrána á sportrásunum má sjá með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Golf Enski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. Þrír leikir eru á dagskrá í Pepsi Max-deildinni. KA fær bikarmeistara Víkings R. í heimsókn og hefst bein útsending kl. 13.25, en bæði lið eru í leit að fyrsta sigri sínum í deildinni. Í kjölfarið taka nýliðar Gróttu á móti Val í fyrsta leiknum sem fram fer á Seltjarnarnesi í efstu deild í fótbolta, en liðin töpuðu bæði í fyrstu umferð. Þriðji leikur dagsins er svo viðureign Íslandsmeistara KR og HK. Tveir leikir eru í beinni útsendingu í spænska boltanum en þar mætast Athletic Bilbao og Real Betis annars vegar, og Atlético Madrid og Real Valladolid hins vegar. Atlético getur með sigri komist upp fyrir Sevilla í 3. sæti deildarinnar. Keppni heldur áfram á RBC Heritage mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi þar sem Webb Simpson er með forystu eftir tvo hringi, á 12 höggum undir pari. Í ítalska boltanum er einn leikur í beinni útsendingu, þegar Torino og Parma mætast kl. 17.20. Það er sömuleiðis einn leikur í ensku 1. deildinni þar sem Fulham og Brentford eigast við í mikilvægum slag liðanna í 3.-4. sæti, en þau mætast í hádeginu. Alla dagskrána á sportrásunum má sjá með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Golf Enski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira