Trent rifjar upp samtalið við Klopp sem fékk mömmu hans til að gráta Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 11:00 Arnold í leiknum 2017. vísir/getty Trent Alexander-Arnold, varnarmaður Liverpool, segir að hann hafi verið í áfalli er Jurgen Klopp sagði við hann þremur klukkutímum fyrir leik gegn Manchester United í janúarmánuði 2017 að hann væri í byrjunarliðinu. Leikurinn var fyrsti alvöru leikurinn sem bakvörðurinn byrjaði inn á í. Nathaniel Clyne var á meiðslalistanum og Arnold segist ekki hafa fengið að vita það nema tæpum þremum tímum fyrir leik að hann væri að fara byrja inn á. „Við æfðum á laugardegi og ferðuðumst svo til Manchester og gistum þar eins og við gerum venjulega,“ sagði bakvörðurinn knái í samtali við orkudrykkjaframleiðandann Red Bull. „Og síðan förum við í göngutúr tæpum þremur tímum fyrir leik og stjórinn kemur til mín og tekur utan um mig og spyr: Ertu tilbúinn?“ United hafði að skipa ansi mörgum stjörnum á þessum tíma eins og Paul Pogba, Zlatan Ibrahimovic og Wayne Roonye en Arnold stóð sig vel og hefur varla misst sæti sitt síðan. „Ég varð smá ruglingslegur og hann sagði: Ertu með? Ég sagði já, já. Þá sagði hann: Flott, ég þarf að fá þig til að byrja leikinn í dag.“ „Hann sagði að ég hefði misst andlitið. Þannig leið mér. Ég var í áfalli. Ég fór aftur inn í herbergið mitt og hringdi í mömmu mína og hún byrjaði bara að gráta.“ Leikurinn endaði 1-1. James Milner kom Liverpool yfir af vítapunktinum en Zlatan Ibrahimovic jafnaði metin. „Ég var með stjörnur í augunum, ég var stressaður og feiminn. Allir reyndu að hjálpa mér og þeir vissu hversu kvíðinn ég var.“ Trent Alexander-Arnold recalls the chat with Jurgen Klopp that led to his Premier League debut - and which made his mum cry https://t.co/Mjct22b0JG pic.twitter.com/xctnTzVZt2— Mirror Football (@MirrorFootball) July 2, 2020 Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Trent Alexander-Arnold, varnarmaður Liverpool, segir að hann hafi verið í áfalli er Jurgen Klopp sagði við hann þremur klukkutímum fyrir leik gegn Manchester United í janúarmánuði 2017 að hann væri í byrjunarliðinu. Leikurinn var fyrsti alvöru leikurinn sem bakvörðurinn byrjaði inn á í. Nathaniel Clyne var á meiðslalistanum og Arnold segist ekki hafa fengið að vita það nema tæpum þremum tímum fyrir leik að hann væri að fara byrja inn á. „Við æfðum á laugardegi og ferðuðumst svo til Manchester og gistum þar eins og við gerum venjulega,“ sagði bakvörðurinn knái í samtali við orkudrykkjaframleiðandann Red Bull. „Og síðan förum við í göngutúr tæpum þremur tímum fyrir leik og stjórinn kemur til mín og tekur utan um mig og spyr: Ertu tilbúinn?“ United hafði að skipa ansi mörgum stjörnum á þessum tíma eins og Paul Pogba, Zlatan Ibrahimovic og Wayne Roonye en Arnold stóð sig vel og hefur varla misst sæti sitt síðan. „Ég varð smá ruglingslegur og hann sagði: Ertu með? Ég sagði já, já. Þá sagði hann: Flott, ég þarf að fá þig til að byrja leikinn í dag.“ „Hann sagði að ég hefði misst andlitið. Þannig leið mér. Ég var í áfalli. Ég fór aftur inn í herbergið mitt og hringdi í mömmu mína og hún byrjaði bara að gráta.“ Leikurinn endaði 1-1. James Milner kom Liverpool yfir af vítapunktinum en Zlatan Ibrahimovic jafnaði metin. „Ég var með stjörnur í augunum, ég var stressaður og feiminn. Allir reyndu að hjálpa mér og þeir vissu hversu kvíðinn ég var.“ Trent Alexander-Arnold recalls the chat with Jurgen Klopp that led to his Premier League debut - and which made his mum cry https://t.co/Mjct22b0JG pic.twitter.com/xctnTzVZt2— Mirror Football (@MirrorFootball) July 2, 2020
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira