Trent rifjar upp samtalið við Klopp sem fékk mömmu hans til að gráta Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 11:00 Arnold í leiknum 2017. vísir/getty Trent Alexander-Arnold, varnarmaður Liverpool, segir að hann hafi verið í áfalli er Jurgen Klopp sagði við hann þremur klukkutímum fyrir leik gegn Manchester United í janúarmánuði 2017 að hann væri í byrjunarliðinu. Leikurinn var fyrsti alvöru leikurinn sem bakvörðurinn byrjaði inn á í. Nathaniel Clyne var á meiðslalistanum og Arnold segist ekki hafa fengið að vita það nema tæpum þremum tímum fyrir leik að hann væri að fara byrja inn á. „Við æfðum á laugardegi og ferðuðumst svo til Manchester og gistum þar eins og við gerum venjulega,“ sagði bakvörðurinn knái í samtali við orkudrykkjaframleiðandann Red Bull. „Og síðan förum við í göngutúr tæpum þremur tímum fyrir leik og stjórinn kemur til mín og tekur utan um mig og spyr: Ertu tilbúinn?“ United hafði að skipa ansi mörgum stjörnum á þessum tíma eins og Paul Pogba, Zlatan Ibrahimovic og Wayne Roonye en Arnold stóð sig vel og hefur varla misst sæti sitt síðan. „Ég varð smá ruglingslegur og hann sagði: Ertu með? Ég sagði já, já. Þá sagði hann: Flott, ég þarf að fá þig til að byrja leikinn í dag.“ „Hann sagði að ég hefði misst andlitið. Þannig leið mér. Ég var í áfalli. Ég fór aftur inn í herbergið mitt og hringdi í mömmu mína og hún byrjaði bara að gráta.“ Leikurinn endaði 1-1. James Milner kom Liverpool yfir af vítapunktinum en Zlatan Ibrahimovic jafnaði metin. „Ég var með stjörnur í augunum, ég var stressaður og feiminn. Allir reyndu að hjálpa mér og þeir vissu hversu kvíðinn ég var.“ Trent Alexander-Arnold recalls the chat with Jurgen Klopp that led to his Premier League debut - and which made his mum cry https://t.co/Mjct22b0JG pic.twitter.com/xctnTzVZt2— Mirror Football (@MirrorFootball) July 2, 2020 Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Sjá meira
Trent Alexander-Arnold, varnarmaður Liverpool, segir að hann hafi verið í áfalli er Jurgen Klopp sagði við hann þremur klukkutímum fyrir leik gegn Manchester United í janúarmánuði 2017 að hann væri í byrjunarliðinu. Leikurinn var fyrsti alvöru leikurinn sem bakvörðurinn byrjaði inn á í. Nathaniel Clyne var á meiðslalistanum og Arnold segist ekki hafa fengið að vita það nema tæpum þremum tímum fyrir leik að hann væri að fara byrja inn á. „Við æfðum á laugardegi og ferðuðumst svo til Manchester og gistum þar eins og við gerum venjulega,“ sagði bakvörðurinn knái í samtali við orkudrykkjaframleiðandann Red Bull. „Og síðan förum við í göngutúr tæpum þremur tímum fyrir leik og stjórinn kemur til mín og tekur utan um mig og spyr: Ertu tilbúinn?“ United hafði að skipa ansi mörgum stjörnum á þessum tíma eins og Paul Pogba, Zlatan Ibrahimovic og Wayne Roonye en Arnold stóð sig vel og hefur varla misst sæti sitt síðan. „Ég varð smá ruglingslegur og hann sagði: Ertu með? Ég sagði já, já. Þá sagði hann: Flott, ég þarf að fá þig til að byrja leikinn í dag.“ „Hann sagði að ég hefði misst andlitið. Þannig leið mér. Ég var í áfalli. Ég fór aftur inn í herbergið mitt og hringdi í mömmu mína og hún byrjaði bara að gráta.“ Leikurinn endaði 1-1. James Milner kom Liverpool yfir af vítapunktinum en Zlatan Ibrahimovic jafnaði metin. „Ég var með stjörnur í augunum, ég var stressaður og feiminn. Allir reyndu að hjálpa mér og þeir vissu hversu kvíðinn ég var.“ Trent Alexander-Arnold recalls the chat with Jurgen Klopp that led to his Premier League debut - and which made his mum cry https://t.co/Mjct22b0JG pic.twitter.com/xctnTzVZt2— Mirror Football (@MirrorFootball) July 2, 2020
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Sjá meira