Sýndu frá því hvað NBA-leikmennirnir fá að borða í Flórída: „Engar líkur á að Bron borði þetta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2020 08:30 LeBron í stuði. vísir/getty NBA-liðin halda áfram að mæta í Disney World í Flórída þar sem NBA-deildin mun klárast vegna kórónuveirunnar en deildin fer aftur af stað 30. júlí. Margir stuðningsmenn hafa velt fyrir sér til að mynda hvað leikmennirnir fá að borða í Disney World í Flórída þar sem deildin hefst á nýjan leik þann 30. júlí. Allir leikmennirnir eru læstir inn á hóteli en nokkur liðin eru komin og síðustu liðin koma fyrir helgi. Troy Daniels hjá Denver Nuggets og Chris Chiozza hjá Brooklyn Nets birtu mynd af matnum sem þeir fengu. Chris Chiozza shows off the main course for dinner inside the NBA bubble.(via @Chiozza11) pic.twitter.com/8bKDUhKUIa— Bleacher Report NBA (@BR_NBA) July 8, 2020 LeBronn James og félagar hans í LA Lakers eru ekki mættir en Isiah Thomas, samherji hans, hefur ekki mikla trú á því að James sé að fara borða þann mat sem er í boði. No way Bron eating this LOL https://t.co/mGWgPBbS6S— Isaiah Thomas (@isaiahthomas) July 8, 2020 Það er ekki bara NBA-deildin sem er að klára sitt mót í Flórída því MLS-deildin, bandaríska fótboltadeildin, ætlar einnig að spila þar. Leikmenn úr þeirri deild hafa einnig birt myndir og myndbönd af matnum, sem leikmennirnir eru ekki sáttir við, en Guðmundur Þórarinsson - sem leikur með New York City - hefur enn ekki birt neitt á sínum samfélagsmiðlum. Omar Gonzalez, sem leikur með Toronto, var til að mynda ekki hrifinn af því sem hann fékk upp úr matarkassanum fyrr í vikunni. Yummm... #MLSisBack pic.twitter.com/nelyLH9YsW— Omar Gonzalez (@Omar4Gonzalez) June 30, 2020 NBA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
NBA-liðin halda áfram að mæta í Disney World í Flórída þar sem NBA-deildin mun klárast vegna kórónuveirunnar en deildin fer aftur af stað 30. júlí. Margir stuðningsmenn hafa velt fyrir sér til að mynda hvað leikmennirnir fá að borða í Disney World í Flórída þar sem deildin hefst á nýjan leik þann 30. júlí. Allir leikmennirnir eru læstir inn á hóteli en nokkur liðin eru komin og síðustu liðin koma fyrir helgi. Troy Daniels hjá Denver Nuggets og Chris Chiozza hjá Brooklyn Nets birtu mynd af matnum sem þeir fengu. Chris Chiozza shows off the main course for dinner inside the NBA bubble.(via @Chiozza11) pic.twitter.com/8bKDUhKUIa— Bleacher Report NBA (@BR_NBA) July 8, 2020 LeBronn James og félagar hans í LA Lakers eru ekki mættir en Isiah Thomas, samherji hans, hefur ekki mikla trú á því að James sé að fara borða þann mat sem er í boði. No way Bron eating this LOL https://t.co/mGWgPBbS6S— Isaiah Thomas (@isaiahthomas) July 8, 2020 Það er ekki bara NBA-deildin sem er að klára sitt mót í Flórída því MLS-deildin, bandaríska fótboltadeildin, ætlar einnig að spila þar. Leikmenn úr þeirri deild hafa einnig birt myndir og myndbönd af matnum, sem leikmennirnir eru ekki sáttir við, en Guðmundur Þórarinsson - sem leikur með New York City - hefur enn ekki birt neitt á sínum samfélagsmiðlum. Omar Gonzalez, sem leikur með Toronto, var til að mynda ekki hrifinn af því sem hann fékk upp úr matarkassanum fyrr í vikunni. Yummm... #MLSisBack pic.twitter.com/nelyLH9YsW— Omar Gonzalez (@Omar4Gonzalez) June 30, 2020
NBA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira