Netflix er harður húsbóndi og allir í góðum gír hjá SÁÁ Rakel Sveinsdóttir skrifar 18. júlí 2020 10:00 Einar Hermannsson nýr formaður SÁÁ. Vísir/Vilhelm Þann 30.júní síðastliðinn var Einar Hermannsson kosinn nýr formaður SÁÁ. Samtökin höfðu þá verið nokkuð í umfjöllun fjölmiðla vegna ólgu innanbúðarfólks og þótti kosningabaráttan draga keim af því. Einar segir þó allt með kyrrum kjörum núna og hann og samstarfsfólkið í góðum gír. Einar vaknar á þeim tíma sem baðherbergið er laust á morgnana og veltir fyrir sér hvort hann þurfi að fara að skipuleggja eitthvað í kringum óskipulagið hjá sér. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Vakna hálf átta á slaginu, þá er baðherbergið laust og mitt.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Það allra fyrsta og áður en að ég er hæfur til að gera nokkuð annað, fæ ég mér einn tvöfaldan expressó. Þá er Kappi, sex mánaða labrador við dyrnar að bíða eftir sínum göngutúr.“ Einar segir mörg jákvæð verkefni framundan hjá SÁÁ en þessa dagana er hann fyrst og fremst að reyna að koma sér inn í nýtt starf.Vísir/Vilhelm Er allt fallið í dúnalogn hjá SÁÁ eða megum við eiga von á fleiri fréttum af starfsmannamálum eða deilum næsta haust og vetur? „Það eru margir í frí enda Vík og Von lokað vegna sumarleyfa, það fáa samstarfsfólk sem er hér með mér er bara í góðum gír. Ég á ekki von á fleirum leiðinlegum fréttum enda fullt að jákvæðum verkefnum í vinnslu.“ Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Þau eru mörg. Koma virku og fjölbreyttu félagsstarfi á stað í haust, lestur á þeim samningum sem við erum með við hið opinbera og bara að koma mér inn í jobið.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Því miður ef ég ekki verið þekktur fyrir skipulag, spurning að skipuleggja það aðeins.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Of seint! Netflix er harður húsbóndi, reyni samt að fara ekki seinna en hálf eitt.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. 11. júlí 2020 10:00 Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. 4. júlí 2020 10:00 Einstein, Newton og íslenska smjörið ferskt á borðinu í mánuð Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Kolbrún Sigurðardóttir myndlistarmaður, hönnuður, kennari og framkvæmdastjóri sem situr fyrir svörum. 27. júní 2020 10:00 „Pommodoro“ tæknin, golfsveifla í tómu tjóni og öðruvísi sumar Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er spjallið tekið við Magnús Sigurbjörnsson sem starfar sem stafrænn ráðgjafi en er einnig í meistaranámi í HR. 20. júní 2020 10:00 Mest lesið „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Fleiri fréttir „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Sjá meira
Þann 30.júní síðastliðinn var Einar Hermannsson kosinn nýr formaður SÁÁ. Samtökin höfðu þá verið nokkuð í umfjöllun fjölmiðla vegna ólgu innanbúðarfólks og þótti kosningabaráttan draga keim af því. Einar segir þó allt með kyrrum kjörum núna og hann og samstarfsfólkið í góðum gír. Einar vaknar á þeim tíma sem baðherbergið er laust á morgnana og veltir fyrir sér hvort hann þurfi að fara að skipuleggja eitthvað í kringum óskipulagið hjá sér. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Vakna hálf átta á slaginu, þá er baðherbergið laust og mitt.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Það allra fyrsta og áður en að ég er hæfur til að gera nokkuð annað, fæ ég mér einn tvöfaldan expressó. Þá er Kappi, sex mánaða labrador við dyrnar að bíða eftir sínum göngutúr.“ Einar segir mörg jákvæð verkefni framundan hjá SÁÁ en þessa dagana er hann fyrst og fremst að reyna að koma sér inn í nýtt starf.Vísir/Vilhelm Er allt fallið í dúnalogn hjá SÁÁ eða megum við eiga von á fleiri fréttum af starfsmannamálum eða deilum næsta haust og vetur? „Það eru margir í frí enda Vík og Von lokað vegna sumarleyfa, það fáa samstarfsfólk sem er hér með mér er bara í góðum gír. Ég á ekki von á fleirum leiðinlegum fréttum enda fullt að jákvæðum verkefnum í vinnslu.“ Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Þau eru mörg. Koma virku og fjölbreyttu félagsstarfi á stað í haust, lestur á þeim samningum sem við erum með við hið opinbera og bara að koma mér inn í jobið.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Því miður ef ég ekki verið þekktur fyrir skipulag, spurning að skipuleggja það aðeins.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Of seint! Netflix er harður húsbóndi, reyni samt að fara ekki seinna en hálf eitt.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. 11. júlí 2020 10:00 Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. 4. júlí 2020 10:00 Einstein, Newton og íslenska smjörið ferskt á borðinu í mánuð Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Kolbrún Sigurðardóttir myndlistarmaður, hönnuður, kennari og framkvæmdastjóri sem situr fyrir svörum. 27. júní 2020 10:00 „Pommodoro“ tæknin, golfsveifla í tómu tjóni og öðruvísi sumar Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er spjallið tekið við Magnús Sigurbjörnsson sem starfar sem stafrænn ráðgjafi en er einnig í meistaranámi í HR. 20. júní 2020 10:00 Mest lesið „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Fleiri fréttir „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Sjá meira
Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. 11. júlí 2020 10:00
Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. 4. júlí 2020 10:00
Einstein, Newton og íslenska smjörið ferskt á borðinu í mánuð Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Kolbrún Sigurðardóttir myndlistarmaður, hönnuður, kennari og framkvæmdastjóri sem situr fyrir svörum. 27. júní 2020 10:00
„Pommodoro“ tæknin, golfsveifla í tómu tjóni og öðruvísi sumar Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er spjallið tekið við Magnús Sigurbjörnsson sem starfar sem stafrænn ráðgjafi en er einnig í meistaranámi í HR. 20. júní 2020 10:00