Ríkisstjóri Georgíu stefnir borgarstjórn Atlanta vegna grímuskyldu Andri Eysteinsson skrifar 17. júlí 2020 19:07 Brian Kemp ríkisstjóri er ekki sáttur með yfirvöld í Atlanta. Getty/Kevin C. Cox Ríkisstjóri Georgíu segir að borgarstjóri stærstu borgar ríkisins hafi ekki vald til þess að setja á andlitsgrímuskyldu í borginni vegna kórónuveirufaraldursins. Hann hefur því ákveðið að stefna borgaryfirvöldum í Atlanta. Brian Kemp, ríkisstjóri, skrifaði í vikunni undir tilskipun þar sem allar grímuskyldur sem settar hefðu verið á í ríkinu voru teknar úr gildi en hans skoðun er sú að það eigi að vera undir hverjum einstaklingi komið hvort hann klæðist andlitsgrímu eður ei. Borgarstjóri Atlanta, Keisha Lance Bottoms, sem sjálf hefur greinst smituð af kórónuveirunni segir þó að tilskipun Kemp muni ekki binda endi á grímuskyldu Atlanta. Kemp er ósáttur við þessi áform Bottoms og gaf út yfirlýsingu í dag þar sem hann sagðist ætla að taka á vandanum „fyrir hönd fyrirtækjaeigenda í Atlanta og lúsiðinna starfsmanna þeirra sem reyna að lifa lífi sínu á þessum erfiðu tímum,“ sagði Kemp og bætti við, „ég neita að láta hrikalega stefnu stofna lífi og lífsviðurværi fólks í hættu.“ Borgarstjórinn Bottoms segir að skattfé sé betur varið með því að stunda smitrakningu og efla sýnatöku í borginni. „Við munum mæta þeim í réttarsalnum ef það er það sem þarf til þess að bjarga lífum í Atlanta,“ sagði Bottoms. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Ríkisstjóri Georgíu segir að borgarstjóri stærstu borgar ríkisins hafi ekki vald til þess að setja á andlitsgrímuskyldu í borginni vegna kórónuveirufaraldursins. Hann hefur því ákveðið að stefna borgaryfirvöldum í Atlanta. Brian Kemp, ríkisstjóri, skrifaði í vikunni undir tilskipun þar sem allar grímuskyldur sem settar hefðu verið á í ríkinu voru teknar úr gildi en hans skoðun er sú að það eigi að vera undir hverjum einstaklingi komið hvort hann klæðist andlitsgrímu eður ei. Borgarstjóri Atlanta, Keisha Lance Bottoms, sem sjálf hefur greinst smituð af kórónuveirunni segir þó að tilskipun Kemp muni ekki binda endi á grímuskyldu Atlanta. Kemp er ósáttur við þessi áform Bottoms og gaf út yfirlýsingu í dag þar sem hann sagðist ætla að taka á vandanum „fyrir hönd fyrirtækjaeigenda í Atlanta og lúsiðinna starfsmanna þeirra sem reyna að lifa lífi sínu á þessum erfiðu tímum,“ sagði Kemp og bætti við, „ég neita að láta hrikalega stefnu stofna lífi og lífsviðurværi fólks í hættu.“ Borgarstjórinn Bottoms segir að skattfé sé betur varið með því að stunda smitrakningu og efla sýnatöku í borginni. „Við munum mæta þeim í réttarsalnum ef það er það sem þarf til þess að bjarga lífum í Atlanta,“ sagði Bottoms.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent