Gerrard mun ekki segja já við „draumastarfinu“ hjá Liverpool fyrr hann er tilbúinn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2020 09:00 Félagarnir í goðsagnaleik Liverpool og Rangers fyrir ekki svo löngu. vísir/getty Steven Gerrard, núverandi stjóri Rangers í Skotlandi og fyrrum fyrirliði Liverpool til margra ára, var í áhugaverði spjalli í hlaðvarpsþætti fyrrum samherja síns hjá Liverpool, Jamie Carragher. Carragher heldur úti hlaðvarpinu Greatest Game en þar ræddu Liverpool-samherjarnir saman um þjálfaraferil Gerrard sem og leikmannaferilinn. Gerrard er nú stjóri Rangers en hann kom þaðan eftir að hafa verið að þjálfa U18-ára lið Liverpool. Hann var efins um hvort að hann væri að taka rétt skref að fara til Skotlands. „Ég held að allir vissu það - fjölmiðlarnir, allir hjá Rangers og ég sjálfur að ég þyrfti tíma til þess að læra á starfið. Ég er að gera mistök og mun halda áfram að gera mistök,“ sagði Gerrard og hélt áfram: „Þú getur ekki hraðspólað og verið kominn með reynslu. Það eru engar styttri leiðir. Þetta kemur bara. Þegar tilboðið frá Rangers kom hugsaði ég hvort að ég ætti að vera áfram hjá Liverpool en þá hugsaði ég einnig hvort að þetta væri ekki bara það sem ég þurfti.“ „Kannski var þetta bara gert fyrir mig. Ég fékk mjög góða tilfinningu en þetta kom of snemma,“ sagði Gerrard sem hoppaði þó á vagninn og hefur gert frábæra hluti með Rangers. Steven Gerrard admits his lack of experience was a concern before taking charge of Rangers and says he would not take his "dream" job at Liverpool unless he was ready. “I am mature enough to know that I have to be ready for the Liverpool job.”https://t.co/CVCmeTgY1E— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 9, 2020 Talið barst svo aftur að endurkomunni til Liverpool og stjórastarfinu þar en Jurgen Klopp sagði á dögunum að hann yrði fullkominn í starfið. „Ég mun ekki taka við Liverpool bara útaf því sem Jurgen sagði. Ég er það þroskaður að ég veit að ég þarf að gera tilbúinn fyrir Liverpool starfið.“ „Ef Liverpool ákveður eftir Klopp að það sé betri kandídat en ég á þeim tíma þá er það ekkert vandamál. Fyrir mig er þetta að vera besta útgáfan af þér ef tækifærið kemst. Ef það kemur eftir tvö ár eða tíu ár, ekkert mál.“ „Ég mun ekki þjálfa í 20-30 ár. Ég vil þjálfa í toppnum á ensku úrvalsdeildinni á einhverjum tímapunkti. Það fullkomna væri að taka við Liverpool en ég er ekki það vitlaust að ég hugsi að ég fái starfið bara því ég var góður leikmaður hjá félaginu.“ „En markmið mitt og draumur er að þjálfa Liverpool. Auðvitað er það draumurinn. Ég væri að ljúga ef ég segði eitthvað annað,“ sagði Gerrard að lokum. Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Sjá meira
Steven Gerrard, núverandi stjóri Rangers í Skotlandi og fyrrum fyrirliði Liverpool til margra ára, var í áhugaverði spjalli í hlaðvarpsþætti fyrrum samherja síns hjá Liverpool, Jamie Carragher. Carragher heldur úti hlaðvarpinu Greatest Game en þar ræddu Liverpool-samherjarnir saman um þjálfaraferil Gerrard sem og leikmannaferilinn. Gerrard er nú stjóri Rangers en hann kom þaðan eftir að hafa verið að þjálfa U18-ára lið Liverpool. Hann var efins um hvort að hann væri að taka rétt skref að fara til Skotlands. „Ég held að allir vissu það - fjölmiðlarnir, allir hjá Rangers og ég sjálfur að ég þyrfti tíma til þess að læra á starfið. Ég er að gera mistök og mun halda áfram að gera mistök,“ sagði Gerrard og hélt áfram: „Þú getur ekki hraðspólað og verið kominn með reynslu. Það eru engar styttri leiðir. Þetta kemur bara. Þegar tilboðið frá Rangers kom hugsaði ég hvort að ég ætti að vera áfram hjá Liverpool en þá hugsaði ég einnig hvort að þetta væri ekki bara það sem ég þurfti.“ „Kannski var þetta bara gert fyrir mig. Ég fékk mjög góða tilfinningu en þetta kom of snemma,“ sagði Gerrard sem hoppaði þó á vagninn og hefur gert frábæra hluti með Rangers. Steven Gerrard admits his lack of experience was a concern before taking charge of Rangers and says he would not take his "dream" job at Liverpool unless he was ready. “I am mature enough to know that I have to be ready for the Liverpool job.”https://t.co/CVCmeTgY1E— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 9, 2020 Talið barst svo aftur að endurkomunni til Liverpool og stjórastarfinu þar en Jurgen Klopp sagði á dögunum að hann yrði fullkominn í starfið. „Ég mun ekki taka við Liverpool bara útaf því sem Jurgen sagði. Ég er það þroskaður að ég veit að ég þarf að gera tilbúinn fyrir Liverpool starfið.“ „Ef Liverpool ákveður eftir Klopp að það sé betri kandídat en ég á þeim tíma þá er það ekkert vandamál. Fyrir mig er þetta að vera besta útgáfan af þér ef tækifærið kemst. Ef það kemur eftir tvö ár eða tíu ár, ekkert mál.“ „Ég mun ekki þjálfa í 20-30 ár. Ég vil þjálfa í toppnum á ensku úrvalsdeildinni á einhverjum tímapunkti. Það fullkomna væri að taka við Liverpool en ég er ekki það vitlaust að ég hugsi að ég fái starfið bara því ég var góður leikmaður hjá félaginu.“ „En markmið mitt og draumur er að þjálfa Liverpool. Auðvitað er það draumurinn. Ég væri að ljúga ef ég segði eitthvað annað,“ sagði Gerrard að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Sjá meira