„Ef þetta er satt ættu þeir aldrei að sparka aftur í bolta fyrir Everton“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2020 08:00 Leikmennirnir eru sagðir hafa rætt við Ferguson eftir tapið á sunnudaginn. vísir/epa Dominic King, blaðamaður á Daily Mail, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi að einhverjir leikmenn Everton séu ekki par sáttir með Carlo Ancelotti. Ancelotti var ráðinn stjóri Everton rétt fyrir jól eftir að félagið ákvað að reka Marco Silva úr starfi. Við starfinu tók Duncan Ferguson tímabundið áður en Ancelotti mætti. Byrjun Ancelotti hefur verið ágæt en tap gegn varaliði Liverpool í enska bikarnum á sunnudaginn hefur reitt marga til reiði. King greinir frá því að það gangi sú saga um að einhverjir leikmenn liðsins séu ekki ánægðir með Ancelotti. Þeir segja að hann haldi aftur af einstaklingsgæðum ákveðinna leikmanna en óvíst er hvaða leikmenn um ræðir. So there is story about Everton's players feeling that Carlo Ancelotti "is limiting the impact of certain individuals" and that some of the squad had a go back at Duncan Ferguson on Sunday evening after the capitulation at Anfield. These players, to put it mildly, have a cheek— Dominic King (@DominicKing_DM) January 8, 2020 Leikmennirnir eru sagðir hafa rætt við Duncan Ferguson um málið en Ferguson er í þjálfarateymi Ancelotti hjá Everton. King segir að það sé ekki gott ef leikmennirnir séu byrjaðir að efast um þrefalda Meistaradeildar-meistarann Ancelotti. Það sé einnig slæmt ef þeir hafi farið að ræða við Ferguson en King segir að hann þekki vel til hversu ástríðufullir stuðningsmenn liðsins séu. Segir King svo að lokum að sé þetta satt, ættu umræddir leikmenn aldrei að spila aftur fyrir Everton. If they are already doubting a three-time Champions League winning manager after four matches and quarreling with a club icon who knows the depth of feeling that supporters have, they should never kick another ball for the club.— Dominic King (@DominicKing_DM) January 8, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Segja að allt byrjunarlið Liverpool í gær hafi kostað minna en Gylfi Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Everton hafi átt erfitt með að sætta sig við tap á móti varaliði Liverpool í enska bikarnum í gær en fáir fengu að finna fyrir því meira en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6. janúar 2020 10:00 Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. 5. janúar 2020 18:00 Halda því fram að Ancelotti sé tilbúinn að hlusta á tilboð í Gylfa Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton er til umræðu í enskum fjölmiðlum eftir tvo dapra leiki í röð hjá íslenska landsliðsmanninum og svo gæti verið að hann eigi ekki framtíð hjá félaginu. 7. janúar 2020 08:30 Guðsonur Guðna Bergs lék með Liverpool í sigrinum á Everton Nathaniel Phillips lék allan leikinn í vörn Liverpool gegn Everton. Hann hefur skemmtilega tengingu við Ísland. 6. janúar 2020 09:23 Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? 6. janúar 2020 08:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Dominic King, blaðamaður á Daily Mail, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi að einhverjir leikmenn Everton séu ekki par sáttir með Carlo Ancelotti. Ancelotti var ráðinn stjóri Everton rétt fyrir jól eftir að félagið ákvað að reka Marco Silva úr starfi. Við starfinu tók Duncan Ferguson tímabundið áður en Ancelotti mætti. Byrjun Ancelotti hefur verið ágæt en tap gegn varaliði Liverpool í enska bikarnum á sunnudaginn hefur reitt marga til reiði. King greinir frá því að það gangi sú saga um að einhverjir leikmenn liðsins séu ekki ánægðir með Ancelotti. Þeir segja að hann haldi aftur af einstaklingsgæðum ákveðinna leikmanna en óvíst er hvaða leikmenn um ræðir. So there is story about Everton's players feeling that Carlo Ancelotti "is limiting the impact of certain individuals" and that some of the squad had a go back at Duncan Ferguson on Sunday evening after the capitulation at Anfield. These players, to put it mildly, have a cheek— Dominic King (@DominicKing_DM) January 8, 2020 Leikmennirnir eru sagðir hafa rætt við Duncan Ferguson um málið en Ferguson er í þjálfarateymi Ancelotti hjá Everton. King segir að það sé ekki gott ef leikmennirnir séu byrjaðir að efast um þrefalda Meistaradeildar-meistarann Ancelotti. Það sé einnig slæmt ef þeir hafi farið að ræða við Ferguson en King segir að hann þekki vel til hversu ástríðufullir stuðningsmenn liðsins séu. Segir King svo að lokum að sé þetta satt, ættu umræddir leikmenn aldrei að spila aftur fyrir Everton. If they are already doubting a three-time Champions League winning manager after four matches and quarreling with a club icon who knows the depth of feeling that supporters have, they should never kick another ball for the club.— Dominic King (@DominicKing_DM) January 8, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Segja að allt byrjunarlið Liverpool í gær hafi kostað minna en Gylfi Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Everton hafi átt erfitt með að sætta sig við tap á móti varaliði Liverpool í enska bikarnum í gær en fáir fengu að finna fyrir því meira en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6. janúar 2020 10:00 Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. 5. janúar 2020 18:00 Halda því fram að Ancelotti sé tilbúinn að hlusta á tilboð í Gylfa Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton er til umræðu í enskum fjölmiðlum eftir tvo dapra leiki í röð hjá íslenska landsliðsmanninum og svo gæti verið að hann eigi ekki framtíð hjá félaginu. 7. janúar 2020 08:30 Guðsonur Guðna Bergs lék með Liverpool í sigrinum á Everton Nathaniel Phillips lék allan leikinn í vörn Liverpool gegn Everton. Hann hefur skemmtilega tengingu við Ísland. 6. janúar 2020 09:23 Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? 6. janúar 2020 08:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Segja að allt byrjunarlið Liverpool í gær hafi kostað minna en Gylfi Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Everton hafi átt erfitt með að sætta sig við tap á móti varaliði Liverpool í enska bikarnum í gær en fáir fengu að finna fyrir því meira en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6. janúar 2020 10:00
Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. 5. janúar 2020 18:00
Halda því fram að Ancelotti sé tilbúinn að hlusta á tilboð í Gylfa Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton er til umræðu í enskum fjölmiðlum eftir tvo dapra leiki í röð hjá íslenska landsliðsmanninum og svo gæti verið að hann eigi ekki framtíð hjá félaginu. 7. janúar 2020 08:30
Guðsonur Guðna Bergs lék með Liverpool í sigrinum á Everton Nathaniel Phillips lék allan leikinn í vörn Liverpool gegn Everton. Hann hefur skemmtilega tengingu við Ísland. 6. janúar 2020 09:23
Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? 6. janúar 2020 08:30
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti