Alisson fyrsti markvörðurinn til að vinna Samba d'Or Anton Ingi Leifsson skrifar 2. janúar 2020 20:45 Alisson með HM-bikar félagsliða. vísir/epa Alisson, markvörður Liverpool, vann í kvöld til verðlaunanna Samba d’Or sem er veitt fyrir besta Brasilíumanninn í Evrópu. Alisson átti magnað ár í marki Liverpool. Hann vann Evrópumeistaratitilinn og HM félgasliða með félaginu en að auki lenti liðið í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. OFFICIAL: Alisson Becker has won the 2019 Samba d'Or, an award given to the best Brazilian player in Europe. Roberto Firmino finished second and Neymar third. pic.twitter.com/3JJ8gtRzxj— Squawka News (@SquawkaNews) January 2, 2020 Alisson er fyrsti markvörðurinn til að vera kosinn en fyrrum sigurvegarara má sjá hér að neðan. Þetta er annað árið í röð og þriðja árið af síðustu fjórum sem leikmaður Liverpool vinnur til verðlaunanna.2008: Kaká 2009: Luis Fabiano 2010: Maicon 2011: Thiago Silva 2012: Thiago Silva 2013: Thiago Silva 2014: Neymar 2015: Neymar 2016: Philippe Coutinho 2017: Neymar 2018: Roberto Firmino 2019: Alisson The first goalkeeper to win the Samba d'Or. pic.twitter.com/RVpWpJRNHs— Squawka Football (@Squawka) January 2, 2020 Nú stendur Alisson í marki Liverpool sem spilar við Sheffield United á heimavelli. Með sigri nær Liverpool þrettán stiga forskoti á toppi deildarinnar og á leik til góða. Þetta er 50. leikur Alisson fyrir Liverpool sem hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Liverpool frá því hann gekk í raðir liðsins frá Roma árið 2018.#AB1 @premierleague apps pic.twitter.com/tsqX069gvF— Liverpool FC (@LFC) January 2, 2020 Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Sjá meira
Alisson, markvörður Liverpool, vann í kvöld til verðlaunanna Samba d’Or sem er veitt fyrir besta Brasilíumanninn í Evrópu. Alisson átti magnað ár í marki Liverpool. Hann vann Evrópumeistaratitilinn og HM félgasliða með félaginu en að auki lenti liðið í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. OFFICIAL: Alisson Becker has won the 2019 Samba d'Or, an award given to the best Brazilian player in Europe. Roberto Firmino finished second and Neymar third. pic.twitter.com/3JJ8gtRzxj— Squawka News (@SquawkaNews) January 2, 2020 Alisson er fyrsti markvörðurinn til að vera kosinn en fyrrum sigurvegarara má sjá hér að neðan. Þetta er annað árið í röð og þriðja árið af síðustu fjórum sem leikmaður Liverpool vinnur til verðlaunanna.2008: Kaká 2009: Luis Fabiano 2010: Maicon 2011: Thiago Silva 2012: Thiago Silva 2013: Thiago Silva 2014: Neymar 2015: Neymar 2016: Philippe Coutinho 2017: Neymar 2018: Roberto Firmino 2019: Alisson The first goalkeeper to win the Samba d'Or. pic.twitter.com/RVpWpJRNHs— Squawka Football (@Squawka) January 2, 2020 Nú stendur Alisson í marki Liverpool sem spilar við Sheffield United á heimavelli. Með sigri nær Liverpool þrettán stiga forskoti á toppi deildarinnar og á leik til góða. Þetta er 50. leikur Alisson fyrir Liverpool sem hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Liverpool frá því hann gekk í raðir liðsins frá Roma árið 2018.#AB1 @premierleague apps pic.twitter.com/tsqX069gvF— Liverpool FC (@LFC) January 2, 2020
Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Sjá meira