Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2020 17:30 Van Dijk "fagnar“ marki sínu gegn Manchester United nú rétt í þessu Vísir/Getty Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark og hefur haldið hreinu í sjö leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Van Dijk er einnig sá varnarmaður sem hefur skorað flest mörk í deildinni frá upphafi síðustu leiktíðar. Mark hans gegn Manchester United nú fyrir skömmu var hans fjórða á leiktíðinni og hans áttunda frá upphafi síðustu leiktíðar. Vert er að taka fram að Van Dijk hefur stangað knöttinn í netið með höfðinu í síðustu sjö mörkum sem hann hefur skorað. Mörk tímabilsins til þessa komu gegn Norwich City í 4-1 sigri, tvö komu svo í 2-1 sigri Liverpool og Brighton & Hove Albion og að lokum eitt, sem stendur, gegn Manchester United fyrr í dag. Á síðustu leiktíð skoraði Hollendingurinn fljúgandi í 3-2 sigri gegn Newcastle United, tvö í 5-0 sigri á Watford og í 2-0 sigri á Wolverhampton Wanderers. Virgil van Dijk has now scored more Premier League goals (8) since the start of last season than any other defender. Huge leap. Huge header. Huge goal. pic.twitter.com/VQwFxA6Nw3— Squawka Football (@Squawka) January 19, 2020 - Virgil van Dijk's last 7 PL goals Header - assist Alexander-Arnold Header - assist Alexander-Arnold Header - assist Alexander-Arnold Header - assist Salah Header - assist Alexander-Arnold Header - assist Robertson Header - assist Alexander-Arnold#LFCMUN#LIVMUN— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 19, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark og hefur haldið hreinu í sjö leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Van Dijk er einnig sá varnarmaður sem hefur skorað flest mörk í deildinni frá upphafi síðustu leiktíðar. Mark hans gegn Manchester United nú fyrir skömmu var hans fjórða á leiktíðinni og hans áttunda frá upphafi síðustu leiktíðar. Vert er að taka fram að Van Dijk hefur stangað knöttinn í netið með höfðinu í síðustu sjö mörkum sem hann hefur skorað. Mörk tímabilsins til þessa komu gegn Norwich City í 4-1 sigri, tvö komu svo í 2-1 sigri Liverpool og Brighton & Hove Albion og að lokum eitt, sem stendur, gegn Manchester United fyrr í dag. Á síðustu leiktíð skoraði Hollendingurinn fljúgandi í 3-2 sigri gegn Newcastle United, tvö í 5-0 sigri á Watford og í 2-0 sigri á Wolverhampton Wanderers. Virgil van Dijk has now scored more Premier League goals (8) since the start of last season than any other defender. Huge leap. Huge header. Huge goal. pic.twitter.com/VQwFxA6Nw3— Squawka Football (@Squawka) January 19, 2020 - Virgil van Dijk's last 7 PL goals Header - assist Alexander-Arnold Header - assist Alexander-Arnold Header - assist Alexander-Arnold Header - assist Salah Header - assist Alexander-Arnold Header - assist Robertson Header - assist Alexander-Arnold#LFCMUN#LIVMUN— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 19, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30