Í beinni í dag: Lukaku, Zlatan, golf og úrslitakeppnin í NFL Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 06:00 Brot af því besta í dag. vísir/getty/samsett Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í allan dag. Dagurinn hefst strax klukkan níu er Opna Suður-Afríkumótið í golfi fer fram en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. PGA mótið Sony Open fer fram í Havaí einnig um helgina en útsending þaðan hefst á miðnætti. Shaping the approach around the tree. Not a problem for Brendon Todd.#LiveUnderParpic.twitter.com/JN7vrYI7IP— PGA TOUR (@PGATOUR) January 10, 2020 Þrír leikir verð svo á dagskrá í ítalska boltanum í dag. Cagliari fær AC Milan í heimsókn og spurningin er hvort að Zlatan Ibrahimovic verði kominn í byrjunarlið Mílanóliðsins. Stórleikur dagsins er þó klukkan 19.40 er Inter og Atalanta mætast. Inter jafnt Juventus á toppnum en Atalanta í 5. sætinu. “I try to learn from everything @Ibra_official tells me.”@RafaeLeao7 is excited by the newest arrival at Milanello "Cerco di applicare gli insegnamenti di Ibra sul campo". L'intervista di Rafael Leão a Milan TV#SempreMilanpic.twitter.com/zv2b1zaCjl— AC Milan (@acmilan) January 9, 2020 Úrslitakeppni NFL-deildarinnar heldur áfram en tveir ansi áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. Allar beinu útsendingar Stöðvar 2 næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 09.00 South Africa Open (Stöð 2 Golf) 12.25 Brentford - QPR (Stöð 2 Sport) 13.55 Cagliari - AC Milan (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Lazio - Napoli (Stöð 2 Sport) 19.40 Inter - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 00.00 Sony Open in Hawaii 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport) Enski boltinn Golf Ítalski boltinn NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í allan dag. Dagurinn hefst strax klukkan níu er Opna Suður-Afríkumótið í golfi fer fram en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. PGA mótið Sony Open fer fram í Havaí einnig um helgina en útsending þaðan hefst á miðnætti. Shaping the approach around the tree. Not a problem for Brendon Todd.#LiveUnderParpic.twitter.com/JN7vrYI7IP— PGA TOUR (@PGATOUR) January 10, 2020 Þrír leikir verð svo á dagskrá í ítalska boltanum í dag. Cagliari fær AC Milan í heimsókn og spurningin er hvort að Zlatan Ibrahimovic verði kominn í byrjunarlið Mílanóliðsins. Stórleikur dagsins er þó klukkan 19.40 er Inter og Atalanta mætast. Inter jafnt Juventus á toppnum en Atalanta í 5. sætinu. “I try to learn from everything @Ibra_official tells me.”@RafaeLeao7 is excited by the newest arrival at Milanello "Cerco di applicare gli insegnamenti di Ibra sul campo". L'intervista di Rafael Leão a Milan TV#SempreMilanpic.twitter.com/zv2b1zaCjl— AC Milan (@acmilan) January 9, 2020 Úrslitakeppni NFL-deildarinnar heldur áfram en tveir ansi áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. Allar beinu útsendingar Stöðvar 2 næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 09.00 South Africa Open (Stöð 2 Golf) 12.25 Brentford - QPR (Stöð 2 Sport) 13.55 Cagliari - AC Milan (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Lazio - Napoli (Stöð 2 Sport) 19.40 Inter - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 00.00 Sony Open in Hawaii 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport)
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira