Segja Barcelona búið að kaupa danska framherjann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2020 16:45 Braithwaite í baráttu við verðandi samherja sinn hjá Barcelona, Martin Braithwaite. vísir/getty Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona fest kaup á danska framherjanum Martin Braithwaite frá Leganés. EXCLUSIVA MD Martin Braithwaite, fichado: El Barça comunica a LaLiga que mañana depositará los 18 millones de su cláusula de rescisión https://t.co/TOHNnQAHwIpic.twitter.com/ZYi7LN1Yfa— Mundo Deportivo (@mundodeportivo) February 19, 2020 Vegna meiðsla Ousmanés Dembélé og Luis Suárez fékk Barcelona undanþágu frá spænska knattspyrnusambandinu til að kaupa framherja og Braithwaite varð fyrir valinu. Talið er að Barcelona hafi borgað um 15 milljónir punda fyrir Braithwaite. Hann verður kynntur til leiks hjá Barcelona á morgun. Braithwaite verður fimmti Daninn sem spilar fyrir Barcelona á eftir Allan Simonsen, Michael Laudrup, Ronnie Eklund og Thomas Christiansen. Á þessu tímabili hefur Braithwaite skorað átta mörk í 20 leikjum fyrir Leganés. Hann lék um tíma með Middlesbrough en gerði engar rósir hjá liðinu. Í 40 leikjum með Boro skoraði Braithwaite aðeins níu mörk. Braithwaite hefur leikið 39 landsleiki fyrir Danmörku og skorað sjö mörk. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona við það að kaupa danskan sóknarmann Barcelona er við það að ganga frá kaupum á Martin Braithwaite, framherjá Leganés. Börsungar fengu undanþágu frá spænska knattspyrnusambandinu til þess að kaupa framherja vegna meiðsla Luis Suarez og Ousmane Dembélé. 18. febrúar 2020 17:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona fest kaup á danska framherjanum Martin Braithwaite frá Leganés. EXCLUSIVA MD Martin Braithwaite, fichado: El Barça comunica a LaLiga que mañana depositará los 18 millones de su cláusula de rescisión https://t.co/TOHNnQAHwIpic.twitter.com/ZYi7LN1Yfa— Mundo Deportivo (@mundodeportivo) February 19, 2020 Vegna meiðsla Ousmanés Dembélé og Luis Suárez fékk Barcelona undanþágu frá spænska knattspyrnusambandinu til að kaupa framherja og Braithwaite varð fyrir valinu. Talið er að Barcelona hafi borgað um 15 milljónir punda fyrir Braithwaite. Hann verður kynntur til leiks hjá Barcelona á morgun. Braithwaite verður fimmti Daninn sem spilar fyrir Barcelona á eftir Allan Simonsen, Michael Laudrup, Ronnie Eklund og Thomas Christiansen. Á þessu tímabili hefur Braithwaite skorað átta mörk í 20 leikjum fyrir Leganés. Hann lék um tíma með Middlesbrough en gerði engar rósir hjá liðinu. Í 40 leikjum með Boro skoraði Braithwaite aðeins níu mörk. Braithwaite hefur leikið 39 landsleiki fyrir Danmörku og skorað sjö mörk.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona við það að kaupa danskan sóknarmann Barcelona er við það að ganga frá kaupum á Martin Braithwaite, framherjá Leganés. Börsungar fengu undanþágu frá spænska knattspyrnusambandinu til þess að kaupa framherja vegna meiðsla Luis Suarez og Ousmane Dembélé. 18. febrúar 2020 17:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Barcelona við það að kaupa danskan sóknarmann Barcelona er við það að ganga frá kaupum á Martin Braithwaite, framherjá Leganés. Börsungar fengu undanþágu frá spænska knattspyrnusambandinu til þess að kaupa framherja vegna meiðsla Luis Suarez og Ousmane Dembélé. 18. febrúar 2020 17:30