Bond-lag Billie Eilish frumflutt Atli Ísleifsson skrifar 14. febrúar 2020 08:14 Billie Eilish er sú yngsta í sögunni til að flytja titillag Bond-myndar. Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. Bandaríska söngkonan Billie Eilish flytur lagið en hún er jafnframt sú yngsta í sögunni til að flytja titillag Bond-myndarinnar. Eilish varð átján ára í desember síðastliðinn. Lagið, No Time To Die, er drungalegt og bendir texti lagsins til mögulegra svika einhvers nákomins James Bond, en orðrómur er uppi um að persónan Madeleine Swann, sem Lea Seydoux leikur, kunni að svíkja Bond í myndinni, en hún kom einnig fram í mydninni Spectre. Eilish samdi lagið með eldri bróður sínum, Finneas O'Connell, síðla árs 2019. Hlusta má á lagið að neðan. Á miðnætti var sömuleiðis birt ný stikla þar sem lag Eilish hljómar undir. No Time to Die er 25. James Bond-myndin og verður frumsýnd í apríl. Þetta verður í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk Bond. Bíó og sjónvarp James Bond Menning Tengdar fréttir 25 athyglisverðar staðreyndir um 25. James Bond myndina Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Þetta er í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk James Bond. 5. desember 2019 13:30 Sjáðu glænýja stiklu úr nýjustu James Bond myndinni Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. 4. desember 2019 13:30 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. Bandaríska söngkonan Billie Eilish flytur lagið en hún er jafnframt sú yngsta í sögunni til að flytja titillag Bond-myndarinnar. Eilish varð átján ára í desember síðastliðinn. Lagið, No Time To Die, er drungalegt og bendir texti lagsins til mögulegra svika einhvers nákomins James Bond, en orðrómur er uppi um að persónan Madeleine Swann, sem Lea Seydoux leikur, kunni að svíkja Bond í myndinni, en hún kom einnig fram í mydninni Spectre. Eilish samdi lagið með eldri bróður sínum, Finneas O'Connell, síðla árs 2019. Hlusta má á lagið að neðan. Á miðnætti var sömuleiðis birt ný stikla þar sem lag Eilish hljómar undir. No Time to Die er 25. James Bond-myndin og verður frumsýnd í apríl. Þetta verður í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk Bond.
Bíó og sjónvarp James Bond Menning Tengdar fréttir 25 athyglisverðar staðreyndir um 25. James Bond myndina Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Þetta er í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk James Bond. 5. desember 2019 13:30 Sjáðu glænýja stiklu úr nýjustu James Bond myndinni Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. 4. desember 2019 13:30 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
25 athyglisverðar staðreyndir um 25. James Bond myndina Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Þetta er í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk James Bond. 5. desember 2019 13:30
Sjáðu glænýja stiklu úr nýjustu James Bond myndinni Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. 4. desember 2019 13:30
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp