Hafnar því að hægt verði að vígja gifta menn í Amasón til prests Atli Ísleifsson skrifar 12. febrúar 2020 11:36 Frans páfi lítur til himins. Getty Frans páfi hefur hafnað því að hægt verði að vígja gifta karlmenn til prests í Amasón-svæðinu til að bregðast við skorti á kaþólskum prestum á svæðinu. Biskupar á svæðinu studdu tillöguna á síðasta ári, en blessunar páfa var hins vegar þörf ætti að hrinda henni í framkvæmd. Kaþólskir prestar skulu vera skírlífir þegar þeir eru vígðir til prests, ef frá eru taldir prestar úr biskupakirkjunni sem hafa snúist til kaþólskrar trúar. Litið er á skírlífi sem vott um að menn helgi líf sitt guði. Í yfirlýsingu frá Páfagarði segir að páfi liti svo á að ekki sé rétt að sætta sig við lausn þar sem einungis sé brugðist við hluta þeirrar stöðu sem upp er. Segir hann enn fremur að unnið verði sérstaklega að því að hvetja kristniboða til að taka til starfa á Amasón-svæðinu. Áætlað er að ekki sé starfandi kaþólskir prestur í um 85 prósent þorpa á Amasón-svæðinu. Hvöttu biskupar þar á síðasta ári til þess að eldri, giftum og virtum karlmönnum frá þessum svæðum yrði heimilt að láta vígja sig til prests. Íhaldssamari armar kirkjunnar, meðal annars í Evrópu og Norður-Ameríku lögðust hins vegar gegn hugmyndinni. Yrði hún samþykkt myndi það brjóta gegn meginreglu kaþólsku kirkjunnar um skírlífi verðandi presta. Brasilía Páfagarður Trúmál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Frans páfi hefur hafnað því að hægt verði að vígja gifta karlmenn til prests í Amasón-svæðinu til að bregðast við skorti á kaþólskum prestum á svæðinu. Biskupar á svæðinu studdu tillöguna á síðasta ári, en blessunar páfa var hins vegar þörf ætti að hrinda henni í framkvæmd. Kaþólskir prestar skulu vera skírlífir þegar þeir eru vígðir til prests, ef frá eru taldir prestar úr biskupakirkjunni sem hafa snúist til kaþólskrar trúar. Litið er á skírlífi sem vott um að menn helgi líf sitt guði. Í yfirlýsingu frá Páfagarði segir að páfi liti svo á að ekki sé rétt að sætta sig við lausn þar sem einungis sé brugðist við hluta þeirrar stöðu sem upp er. Segir hann enn fremur að unnið verði sérstaklega að því að hvetja kristniboða til að taka til starfa á Amasón-svæðinu. Áætlað er að ekki sé starfandi kaþólskir prestur í um 85 prósent þorpa á Amasón-svæðinu. Hvöttu biskupar þar á síðasta ári til þess að eldri, giftum og virtum karlmönnum frá þessum svæðum yrði heimilt að láta vígja sig til prests. Íhaldssamari armar kirkjunnar, meðal annars í Evrópu og Norður-Ameríku lögðust hins vegar gegn hugmyndinni. Yrði hún samþykkt myndi það brjóta gegn meginreglu kaþólsku kirkjunnar um skírlífi verðandi presta.
Brasilía Páfagarður Trúmál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira