Óvænt framlag frá Rondo í enn einum sigri Lakers | Enginn Giannis, engin vandamál hjá Milwaukee Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2020 07:30 Rajon Rondo átti sinn besta leik í vetur hvað stigaskorun varðar. vísir/getty Anthony Davis skoraði 25 stig og tók tíu fráköst þegar Los Angeles Lakers sigraði Phoenix Suns, 125-100, í NBA-deildinni í nótt. Rajon Rondo skoraði 23 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í vetur og LeBron James var með 17 stig, átta fráköst og níu stoðsendingar. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni. @RajonRondo's season-high 23 PTS (4-5 3PM) spark the @Lakers in their win at Staples Center! pic.twitter.com/07p3NCFDVB— NBA (@NBA) February 11, 2020 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar Toronto Raptors unnu fimmtánda leikinn í röð þegar þeir lögðu Minnesota Timberwolves að velli, 137-126. Fjórir leikmenn Toronto skoruðu 21 stig eða meira í leiknum. Pascal Siakam var þeirra stigahæstur með 34 stig. 34 PTS for Spicy P@pskills43 goes 6-8 from deep, leading the @Raptors to their th win in a row. pic.twitter.com/eXfcnyUciN— NBA (@NBA) February 11, 2020 Toronto er í 2. sæti Austurdeildarinnar á eftir Milwaukee Bucks sem vann Sacramento Kings, 123-111, á heimavelli. Milwaukee hefur unnið 25 af 28 heimaleikjum sínum í vetur. Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee þar sem hann tók á móti sínu fyrsta barni. Fjarvera hans kom ekki að sök. Khris Middleton og Eric Bledsoe skoruðu 28 stig hvor fyrir Milwaukee sem hefur unnið fimm leiki í röð. 28 for Middleton, 28 for Bledsoe lead the @Bucks to 46-7!@Khris22m: 28 PTS, 11 REB, 8 AST@EBled2: 28 PTS, 8 REB, 8 AST pic.twitter.com/QfXdh9Ayqe— NBA (@NBA) February 11, 2020 Andre Iguodala hrósaði sigri gegn sínum gömlu félögum þegar Miami Heat lagði Golden State Warriors að velli, 101-113. Iguodala, sem varð þrisvar sinnum meistari með Golden State, skoraði tvö stig í leiknum. Jimmy Butler og Jae Crowder voru stigahæstir í liði Miami með 21 stig hvor. The @warriors pay tribute to 2015 Finals MVP and 3x champion @andre! pic.twitter.com/CLZ734mNIW— NBA (@NBA) February 11, 2020 Úrslitin í nótt: LA Lakers 125-100 Phoenix Toronto 137-126 Minnesota Milwaukee 123-111 Sacramento Golden State 101-113 Miami Detroit 76-87 Charlotte Indiana 105-106 Brooklyn Orlando 135-126 Atlanta Dallas 123-11 Sacramento Denver 127-120 San Antonio The updated NBA standings through Feb. 10. pic.twitter.com/wX7PGsOIoc— NBA (@NBA) February 11, 2020 NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira
Anthony Davis skoraði 25 stig og tók tíu fráköst þegar Los Angeles Lakers sigraði Phoenix Suns, 125-100, í NBA-deildinni í nótt. Rajon Rondo skoraði 23 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í vetur og LeBron James var með 17 stig, átta fráköst og níu stoðsendingar. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni. @RajonRondo's season-high 23 PTS (4-5 3PM) spark the @Lakers in their win at Staples Center! pic.twitter.com/07p3NCFDVB— NBA (@NBA) February 11, 2020 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar Toronto Raptors unnu fimmtánda leikinn í röð þegar þeir lögðu Minnesota Timberwolves að velli, 137-126. Fjórir leikmenn Toronto skoruðu 21 stig eða meira í leiknum. Pascal Siakam var þeirra stigahæstur með 34 stig. 34 PTS for Spicy P@pskills43 goes 6-8 from deep, leading the @Raptors to their th win in a row. pic.twitter.com/eXfcnyUciN— NBA (@NBA) February 11, 2020 Toronto er í 2. sæti Austurdeildarinnar á eftir Milwaukee Bucks sem vann Sacramento Kings, 123-111, á heimavelli. Milwaukee hefur unnið 25 af 28 heimaleikjum sínum í vetur. Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee þar sem hann tók á móti sínu fyrsta barni. Fjarvera hans kom ekki að sök. Khris Middleton og Eric Bledsoe skoruðu 28 stig hvor fyrir Milwaukee sem hefur unnið fimm leiki í röð. 28 for Middleton, 28 for Bledsoe lead the @Bucks to 46-7!@Khris22m: 28 PTS, 11 REB, 8 AST@EBled2: 28 PTS, 8 REB, 8 AST pic.twitter.com/QfXdh9Ayqe— NBA (@NBA) February 11, 2020 Andre Iguodala hrósaði sigri gegn sínum gömlu félögum þegar Miami Heat lagði Golden State Warriors að velli, 101-113. Iguodala, sem varð þrisvar sinnum meistari með Golden State, skoraði tvö stig í leiknum. Jimmy Butler og Jae Crowder voru stigahæstir í liði Miami með 21 stig hvor. The @warriors pay tribute to 2015 Finals MVP and 3x champion @andre! pic.twitter.com/CLZ734mNIW— NBA (@NBA) February 11, 2020 Úrslitin í nótt: LA Lakers 125-100 Phoenix Toronto 137-126 Minnesota Milwaukee 123-111 Sacramento Golden State 101-113 Miami Detroit 76-87 Charlotte Indiana 105-106 Brooklyn Orlando 135-126 Atlanta Dallas 123-11 Sacramento Denver 127-120 San Antonio The updated NBA standings through Feb. 10. pic.twitter.com/wX7PGsOIoc— NBA (@NBA) February 11, 2020
NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira