Sjáðu hvernig Aubameyang fór úr hetju í skúrk á mettíma | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2020 12:00 Dauðafærið umtalaða. vísir/getty Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt mark en hefði átt að skora tvö er Arsenal mætti Olympiakos í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Arsenal er úr leik eftir framlengdan leik. Aubameyang virtist vera að skjóta Arsenal áfram er hann skoraði í framlengingunni en í uppbótartíma komust Grikkirnir aftur yfir með marki eftir hornspyrnu. Gabon-maðurinn fékk þó eitt tækifæri til viðbótar er hann brenndi af algjöru dauðafæri á lokasekúndunni. Færið má sjá hér að neðan. „Ég veit ekki hvernig ég fór að því að klúðra þessu færi. Þetta gerist en ég veit ekki hvernig ég fór að þessu. Ég var þreyttur, var með krampa en það er ekki afsökun,“ sagði fyrirliðinn í leikslok. "It can happen but I do not know how I missed this chance. I was tired, I had some cramps but it is not an excuse." Pierre-Emerick Aubameyang has spoken about his big miss at the end of Arsenal's Europa League match. More here https://t.co/ymsBVY1MgGpic.twitter.com/W9RQgUUkgf— BBC Sport (@BBCSport) February 28, 2020 Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var niðurlútur i leikslok. „Þetta svíður mikið. Við vorum með fulla stjórn á leiknum en mark eftir fast leikatriði setti okkur í erfiða stöðu. Þegar þú færð á þig fjögur mörk úr föstum leikatriðum í tveimur leikjum er það mjög erfitt.“ „Að sækja gegn þessum varnarmúr var erfitt en við sköpuðum nægilega mikið til þess að vinna þennan leik nokkuð þægilega.“ Arsenal er því úr leik í Evrópudeildinni þetta árið eftir að hafa farið alla leið í úrslitaleikinn á síðustu leiktíð en næsti leikur liðsins er gegn Portsmouth í enska bikarnum á mánudagskvöldið. Pierre-Emerick Aubameyang cannot believe he missed the chance to score for Arsenal in Europa League defeat to Olympiakos - https://t.co/thR5BbbZARpic.twitter.com/oDnSn9IsD6— Mellonpost (@mellonpost) February 28, 2020 Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum sem og þetta ótrúlega klúður hjá Aubameyang í blálokin. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Olympiakos Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal úr leik eftir dramatík Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi, en datt úr leik eftir framlengingu í kvöld. 27. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Sjá meira
Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt mark en hefði átt að skora tvö er Arsenal mætti Olympiakos í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Arsenal er úr leik eftir framlengdan leik. Aubameyang virtist vera að skjóta Arsenal áfram er hann skoraði í framlengingunni en í uppbótartíma komust Grikkirnir aftur yfir með marki eftir hornspyrnu. Gabon-maðurinn fékk þó eitt tækifæri til viðbótar er hann brenndi af algjöru dauðafæri á lokasekúndunni. Færið má sjá hér að neðan. „Ég veit ekki hvernig ég fór að því að klúðra þessu færi. Þetta gerist en ég veit ekki hvernig ég fór að þessu. Ég var þreyttur, var með krampa en það er ekki afsökun,“ sagði fyrirliðinn í leikslok. "It can happen but I do not know how I missed this chance. I was tired, I had some cramps but it is not an excuse." Pierre-Emerick Aubameyang has spoken about his big miss at the end of Arsenal's Europa League match. More here https://t.co/ymsBVY1MgGpic.twitter.com/W9RQgUUkgf— BBC Sport (@BBCSport) February 28, 2020 Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var niðurlútur i leikslok. „Þetta svíður mikið. Við vorum með fulla stjórn á leiknum en mark eftir fast leikatriði setti okkur í erfiða stöðu. Þegar þú færð á þig fjögur mörk úr föstum leikatriðum í tveimur leikjum er það mjög erfitt.“ „Að sækja gegn þessum varnarmúr var erfitt en við sköpuðum nægilega mikið til þess að vinna þennan leik nokkuð þægilega.“ Arsenal er því úr leik í Evrópudeildinni þetta árið eftir að hafa farið alla leið í úrslitaleikinn á síðustu leiktíð en næsti leikur liðsins er gegn Portsmouth í enska bikarnum á mánudagskvöldið. Pierre-Emerick Aubameyang cannot believe he missed the chance to score for Arsenal in Europa League defeat to Olympiakos - https://t.co/thR5BbbZARpic.twitter.com/oDnSn9IsD6— Mellonpost (@mellonpost) February 28, 2020 Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum sem og þetta ótrúlega klúður hjá Aubameyang í blálokin. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Olympiakos
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal úr leik eftir dramatík Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi, en datt úr leik eftir framlengingu í kvöld. 27. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Sjá meira
Arsenal úr leik eftir dramatík Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi, en datt úr leik eftir framlengingu í kvöld. 27. febrúar 2020 22:30