Samkomubann í San Francisco og Warriors leikur væntanlega fyrir luktum dyrum Anton Ingi Leifsson skrifar 11. mars 2020 18:22 Curry og áhorfendur Warriors í bakgrunn. Þeir fá ekki að mæta annað kvöld er liðið spilar gegn Brooklyn. vísir/getty Allar líkur eru á því að Golden State Warriors muni leika fyrir luktum dyrum í næstu heimaleikjum sínum vegna kórónuveirunnar en ESPN greinir frá þessu. Líkur eru á að tilkynnt verði síðar í dag um bann, sem þýðir að sett yrði bann á samkomur í San Francisco þar sem fleiri en þúsund safnast saman. Bannið verður að minnsta kosti í tvær vikur en líkur eru á að það verði framlengt. Warriors spilar gegn Brooklyn Nets aðra nótt en næstu tvær vikurnar eiga þeir svo bara útileiki áður en þeir snúa aftur til San Fransico þann 25. mars. Þá taka við fjórir heimaleikir í röð.The city of San Francisco announced a ban Wednesday on gatherings of over 1,000 people, which includes home games of the NBA's Golden State Warriors, for at least two weeks amid the coronavirus outbreak... The NBA is holding an important conference call today on its plans. — MarkJonesESPN (@MarkJonesESPN) March 11, 2020 Adrijan Wojnarowski, annar blaðamaður ESPN, greinir frá því að leikmenn Golden State séu á leið á fund með forráðamönnum liðsins. Þar ræðst það væntanlega hvort að leikjunum verði frestað eða „bara“ leikið fyrir luktum dyrum.Golden State players are set to meet with members of team management soon to be updated on the latest information, sources said. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) March 11, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira
Allar líkur eru á því að Golden State Warriors muni leika fyrir luktum dyrum í næstu heimaleikjum sínum vegna kórónuveirunnar en ESPN greinir frá þessu. Líkur eru á að tilkynnt verði síðar í dag um bann, sem þýðir að sett yrði bann á samkomur í San Francisco þar sem fleiri en þúsund safnast saman. Bannið verður að minnsta kosti í tvær vikur en líkur eru á að það verði framlengt. Warriors spilar gegn Brooklyn Nets aðra nótt en næstu tvær vikurnar eiga þeir svo bara útileiki áður en þeir snúa aftur til San Fransico þann 25. mars. Þá taka við fjórir heimaleikir í röð.The city of San Francisco announced a ban Wednesday on gatherings of over 1,000 people, which includes home games of the NBA's Golden State Warriors, for at least two weeks amid the coronavirus outbreak... The NBA is holding an important conference call today on its plans. — MarkJonesESPN (@MarkJonesESPN) March 11, 2020 Adrijan Wojnarowski, annar blaðamaður ESPN, greinir frá því að leikmenn Golden State séu á leið á fund með forráðamönnum liðsins. Þar ræðst það væntanlega hvort að leikjunum verði frestað eða „bara“ leikið fyrir luktum dyrum.Golden State players are set to meet with members of team management soon to be updated on the latest information, sources said. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) March 11, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira