600 þúsund manns gert að flýja undan Láru Samúel Karl Ólason skrifar 26. ágúst 2020 12:33 Íbúar Galveston undirbúa sig fyrir Láru. AP/Jennifer Reynolds Yfirvöld Í Bandaríkjunum hafa gert sex hundruð þúsund manns að yfirgefa heimili sín vegna fellibylsins Láru sem stefnir hraðbyr að ströndum Texas og Louisiana. Búist er við sterkum vindi og miklum flóðum. Í Louisiana spá veðurfræðingar að sjávarstaða geti hækkað um allt að fjóra metra. Heilu samfélögin geti ferið á kaf. Ofan á sjávarflóð er búist við allt að 38 sentímetra rigningu í Louisiana. Lára hefur þegar valdið miklu tjóni á Hispaniola þar sem 23 dóu. Tuttugu í Haítí og þrír í Dóminíska lýðveldinu. Búist er við því að Lára safni styrk áður en hún nær landi og að vindhraði fellibylsins fari úr 40 m/s í 54 á næsta sólarhring, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Widespread flash flooding along small streams, urban areas, and roadways is expected this afternoon into Thursday from far eastern Texas, across Louisiana and Arkansas. For more information see @NWSWPC and your local @NWS office. pic.twitter.com/coapuqjVEW— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 26, 2020 John Bel Edwards, ríkisstjóri Louisiana, segir útlit fyrir að Lára verði eins og Ríta var fyrir fimmtán árum síðan. Sá fellibylur olli gífurlegum skemmdum í ríkinu. „Það verða mikil flóð á stöðum sem eru ekki vanir þeim,“ sagði Edwards. Mögulegt er að fleirum gert að flýja. Edwards sagðist óttast að fólk flúði ekki á tíma og ítrekaði að íbúar þyrftu að vera komnir þangað sem þeir ætla að vera fyrir hádegi í dag, að staðartíma. Louisiana mun byrja að finna fyrir Láru í kvöld. Embættismenn hafa hvatt fólk til að gista á hótelum eða hjá ættingjum og hafa sóttvarnir í huga. Bandaríkin Veður Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Sjá meira
Yfirvöld Í Bandaríkjunum hafa gert sex hundruð þúsund manns að yfirgefa heimili sín vegna fellibylsins Láru sem stefnir hraðbyr að ströndum Texas og Louisiana. Búist er við sterkum vindi og miklum flóðum. Í Louisiana spá veðurfræðingar að sjávarstaða geti hækkað um allt að fjóra metra. Heilu samfélögin geti ferið á kaf. Ofan á sjávarflóð er búist við allt að 38 sentímetra rigningu í Louisiana. Lára hefur þegar valdið miklu tjóni á Hispaniola þar sem 23 dóu. Tuttugu í Haítí og þrír í Dóminíska lýðveldinu. Búist er við því að Lára safni styrk áður en hún nær landi og að vindhraði fellibylsins fari úr 40 m/s í 54 á næsta sólarhring, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Widespread flash flooding along small streams, urban areas, and roadways is expected this afternoon into Thursday from far eastern Texas, across Louisiana and Arkansas. For more information see @NWSWPC and your local @NWS office. pic.twitter.com/coapuqjVEW— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 26, 2020 John Bel Edwards, ríkisstjóri Louisiana, segir útlit fyrir að Lára verði eins og Ríta var fyrir fimmtán árum síðan. Sá fellibylur olli gífurlegum skemmdum í ríkinu. „Það verða mikil flóð á stöðum sem eru ekki vanir þeim,“ sagði Edwards. Mögulegt er að fleirum gert að flýja. Edwards sagðist óttast að fólk flúði ekki á tíma og ítrekaði að íbúar þyrftu að vera komnir þangað sem þeir ætla að vera fyrir hádegi í dag, að staðartíma. Louisiana mun byrja að finna fyrir Láru í kvöld. Embættismenn hafa hvatt fólk til að gista á hótelum eða hjá ættingjum og hafa sóttvarnir í huga.
Bandaríkin Veður Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Sjá meira