Man. City og Man. United um strákana sína: „Vonbrigði“ og „algjörlega óviðeigandi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2020 14:00 Mason Greenwood og Phil Foden hafa beðist afsökunar á því sem þeir gerðu. Samsett/Getty Tveir af efnilegustu leikmönnum Manchester liðanna City og United var hent út úr enska landsliðinu í morgun eftir að þeir brutu sóttvarnarreglur með því að hitta íslenskar stelpur á Hótel Sögu, hóteli enska landsliðsins í Reykjavík. Bæði félögin hafa sent frá sér yfirlýsingar vegna málsins. Manchester United menn segjast ætla vinna með enska knattspyrnusambandinu í þessu máli en Mason Greenwood fær ekki að vera með enska hópnum lengur ekki frekar en Phil Foden. Henry Winter segir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Manchester United statement saying they are liaising with the Football Association and are disappointed with the actions of Mason Greenwood over this situation." #mufc #eng— Henry Winter (@henrywinter) September 7, 2020 „Félagið veit af fréttinni en hefur engu öðru við hana að bæta,“ sagði talsmaður Manchester United. „Manchester United mun vinna með enska knattspyrnusambandinu í framhaldinu en hegðun Mason Greenwood í þessu máli eru félaginu vonbrigði.“ Manchester United býst þó ekki við því að leikmaðurinn þurfi að fara í sóttkví þegar hann kemur aftur til félagsins en félagið á hins vegar eftir að taka ákvörðun um það hvort hann fái leyfi til að æfa strax. Manchester City say it is clear that Phil s actions were totally inappropriate. His behaviour not only directly contravenes strict guidelines related to Covid-19 but also falls well below the standard expected of a Manchester City player and England international. #mcfc #eng— Henry Winter (@henrywinter) September 7, 2020 Manchester City hefur líka sent frá sér yfirlýsingu vegna Phil Foden. „Það er ljóst að hegðun Phil í þessu máli var algjörlega óviðeigandi. Hegðun hans brýtur ekki aðeins sóttvarnarreglur tengdum Covid-19 heldur gerum við meiri kröfur á leikmann Manchester City og enska landsliðsins.“ Enski boltinn Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Greenwood og Foden báðust afsökunar Ungstirni enska landsliðsins báðust afsökunar á að hafa brotið sóttvarnarreglur með því að fá heimsókn upp á hótel. 7. september 2020 13:45 Southgate segir að Greenwood og Foden hafi verið barnalegir: „Mjög alvarlegt“ Landsliðsþjálfari Englands fór yfir brot Masons Greenwood og Phils Foden á sóttvarnarreglum þegar þær buðu tveimur íslenskum stelpum upp á hótel enska landsliðsins. 7. september 2020 13:15 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Fleiri fréttir Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Tveir af efnilegustu leikmönnum Manchester liðanna City og United var hent út úr enska landsliðinu í morgun eftir að þeir brutu sóttvarnarreglur með því að hitta íslenskar stelpur á Hótel Sögu, hóteli enska landsliðsins í Reykjavík. Bæði félögin hafa sent frá sér yfirlýsingar vegna málsins. Manchester United menn segjast ætla vinna með enska knattspyrnusambandinu í þessu máli en Mason Greenwood fær ekki að vera með enska hópnum lengur ekki frekar en Phil Foden. Henry Winter segir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Manchester United statement saying they are liaising with the Football Association and are disappointed with the actions of Mason Greenwood over this situation." #mufc #eng— Henry Winter (@henrywinter) September 7, 2020 „Félagið veit af fréttinni en hefur engu öðru við hana að bæta,“ sagði talsmaður Manchester United. „Manchester United mun vinna með enska knattspyrnusambandinu í framhaldinu en hegðun Mason Greenwood í þessu máli eru félaginu vonbrigði.“ Manchester United býst þó ekki við því að leikmaðurinn þurfi að fara í sóttkví þegar hann kemur aftur til félagsins en félagið á hins vegar eftir að taka ákvörðun um það hvort hann fái leyfi til að æfa strax. Manchester City say it is clear that Phil s actions were totally inappropriate. His behaviour not only directly contravenes strict guidelines related to Covid-19 but also falls well below the standard expected of a Manchester City player and England international. #mcfc #eng— Henry Winter (@henrywinter) September 7, 2020 Manchester City hefur líka sent frá sér yfirlýsingu vegna Phil Foden. „Það er ljóst að hegðun Phil í þessu máli var algjörlega óviðeigandi. Hegðun hans brýtur ekki aðeins sóttvarnarreglur tengdum Covid-19 heldur gerum við meiri kröfur á leikmann Manchester City og enska landsliðsins.“
Enski boltinn Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Greenwood og Foden báðust afsökunar Ungstirni enska landsliðsins báðust afsökunar á að hafa brotið sóttvarnarreglur með því að fá heimsókn upp á hótel. 7. september 2020 13:45 Southgate segir að Greenwood og Foden hafi verið barnalegir: „Mjög alvarlegt“ Landsliðsþjálfari Englands fór yfir brot Masons Greenwood og Phils Foden á sóttvarnarreglum þegar þær buðu tveimur íslenskum stelpum upp á hótel enska landsliðsins. 7. september 2020 13:15 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Fleiri fréttir Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Greenwood og Foden báðust afsökunar Ungstirni enska landsliðsins báðust afsökunar á að hafa brotið sóttvarnarreglur með því að fá heimsókn upp á hótel. 7. september 2020 13:45
Southgate segir að Greenwood og Foden hafi verið barnalegir: „Mjög alvarlegt“ Landsliðsþjálfari Englands fór yfir brot Masons Greenwood og Phils Foden á sóttvarnarreglum þegar þær buðu tveimur íslenskum stelpum upp á hótel enska landsliðsins. 7. september 2020 13:15
Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59