Síðast fór mjög illa þegar landsliðið spilaði á afmælisdegi Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 13:00 Gylfi Þór Sigurðsson í leiknum á móti Sviss fyrir tveimur árum eða þegar hann spilaði landsleik á afmælisdaginn sinn. Getty/TF-Images Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson heldur upp á 31 árs afmælið sitt í dag en hann fæddist 8. september 1989. Gylfi Þór Sigurðsson hefur eytt ófáum afmælisdögum sínum með félögum sínum í íslenska landsliðinu og þar á meðal eru tveir þeir síðustu. Hann er hins vegar ekki með liðinu út í Belgíu þar sem strákarnir mæta heimamönnum í Þjóðadeildinni í kvöld. Gylfi valdi það frekar að æfa áfram með Everton liðinu og reyna að vinna sér sæti í byrjunarliðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um komandi helgi. Happy 31st Birthday to Everton midfielder, Gylfi Sigurdsson! Games- 112 Goals- 22 Assists- 14What s your thoughts on his 3 years at the club so far blues? pic.twitter.com/i2mud15g6S— Everton FC News (@NilSatisNews) September 8, 2020 Íslenska landsliðið spilaði síðast á afmælisdegi Gylfa 8. september 2018 en við verðum að vona að það fari ekki jafn illa í kvöld og fór þá. Leikurinn var á móti Sviss í Þjóðadeildinni og var um leið fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Svíans Erik Hamrén. Gylfi var fyrirliði íslenska liðsins í leiknum í forföllum Arons Einars Gunnarssonar. Svisslendingar komust í 1-0 eftir þrettán mínútur og voru 2-0 yfir í hálfleik. Sviss vann leikinn á endanum 6-0 sem er enn langstærsta tap íslenska liðsins undir stjórn Erik Hamrén. Nú er bara að vona að það gangi miklu betur hjá strákunum í Brussel í kvöld. If it's your birthday today, you share it with: Bruno Fernandes Gylfi Sigurðsson João Moutinho Markus Babbel Bernard Chris Powell Julian Weigl Morten Gamst Pedersen Carlos BaccaHappy birthday. pic.twitter.com/245HKI5AP9— Match Bet (@MatchBetTips) September 8, 2020 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson heldur upp á 31 árs afmælið sitt í dag en hann fæddist 8. september 1989. Gylfi Þór Sigurðsson hefur eytt ófáum afmælisdögum sínum með félögum sínum í íslenska landsliðinu og þar á meðal eru tveir þeir síðustu. Hann er hins vegar ekki með liðinu út í Belgíu þar sem strákarnir mæta heimamönnum í Þjóðadeildinni í kvöld. Gylfi valdi það frekar að æfa áfram með Everton liðinu og reyna að vinna sér sæti í byrjunarliðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um komandi helgi. Happy 31st Birthday to Everton midfielder, Gylfi Sigurdsson! Games- 112 Goals- 22 Assists- 14What s your thoughts on his 3 years at the club so far blues? pic.twitter.com/i2mud15g6S— Everton FC News (@NilSatisNews) September 8, 2020 Íslenska landsliðið spilaði síðast á afmælisdegi Gylfa 8. september 2018 en við verðum að vona að það fari ekki jafn illa í kvöld og fór þá. Leikurinn var á móti Sviss í Þjóðadeildinni og var um leið fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Svíans Erik Hamrén. Gylfi var fyrirliði íslenska liðsins í leiknum í forföllum Arons Einars Gunnarssonar. Svisslendingar komust í 1-0 eftir þrettán mínútur og voru 2-0 yfir í hálfleik. Sviss vann leikinn á endanum 6-0 sem er enn langstærsta tap íslenska liðsins undir stjórn Erik Hamrén. Nú er bara að vona að það gangi miklu betur hjá strákunum í Brussel í kvöld. If it's your birthday today, you share it with: Bruno Fernandes Gylfi Sigurðsson João Moutinho Markus Babbel Bernard Chris Powell Julian Weigl Morten Gamst Pedersen Carlos BaccaHappy birthday. pic.twitter.com/245HKI5AP9— Match Bet (@MatchBetTips) September 8, 2020
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira