Vilja taka upp nýtt nafn á Nýja-Sjálandi Atli Ísleifsson skrifar 15. september 2020 14:23 Nafnið Nýja-Sjáland má rekja til nýlendutíma Hollendinga, en landið er nefnt í höfuðið á hollenska héraðinu Sjálandi (h. Zeeland). Getty Stjórnmálaflokkur nýsjálenskra frumbyggja (e. Maori Party) vill að nafni landsins verði breytt þannig að það endurspegli betur arfleifð landsins. Hefur flokkurinn lagt til að nafnið Aotearoa. Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur vikið sér undan umræðunni og segir þróunina vera þá að bæði nöfnin – það er Nýja-Sjáland og Aotearoa – séu notuð í umræðunni. Maori-flokkurinn hefur haft það á stefnuskrá að réttast væri að breyta nafni landsins. Aotearoa þýðir „Land hins hvíta skýs“ á tungu frumbyggja, reo. Enska og reo eru bæði opinber tungumál landsins, en um 16,5 prósent Nýsjálendinga eru af ættum frumbyggja. Vilja þeir margir meina að enskan sé orðin of fyrirferðamikil og að verið sé að sniðganga sögu landsins. „Það er óásættanlegt að einungis um þrjú prósent landsmanna geti talað á opinberri tungu landsins,“ segir Maoriflokksmaðurinn Rawiri Waititi. Flokkurinn vill að nafnabreytingin taki gildi fyrir 2026. Segir þróunina jákvæða Ardern segir í samtali við New Zealand Herald að það sé jákvætt að bæði Nýja-Sjáland og Aotearoa séu notuð í opinberri umræðu. Utanríkisráðherrann Winston Peters, sem verður helsti andstæðingur Ardern í þingkosningum næsta mánaðar, segir Maori-flokkinn einungis vera að komast í fréttirnar með þessari kröfu sinni. Nafnabreyting sem þessi myndi valda gríðarlegum ruglingi í alþjóðlegri markaðssetningu landsins. This is plain headline hunting without any regard to the cost to this country.It will make our international marketing brand extraordinarily confusing when exports will be critical to our economic survival. https://t.co/BAVeOp6N9n— Winston Peters (@winstonpeters) September 14, 2020 Nafnið Nýja-Sjáland má rekja til nýlendutíma Hollendinga, en landið er nefnt í höfuðið á hollenska héraðinu Sjálandi (h. Zeeland). Nýja-Sjáland Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Stjórnmálaflokkur nýsjálenskra frumbyggja (e. Maori Party) vill að nafni landsins verði breytt þannig að það endurspegli betur arfleifð landsins. Hefur flokkurinn lagt til að nafnið Aotearoa. Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur vikið sér undan umræðunni og segir þróunina vera þá að bæði nöfnin – það er Nýja-Sjáland og Aotearoa – séu notuð í umræðunni. Maori-flokkurinn hefur haft það á stefnuskrá að réttast væri að breyta nafni landsins. Aotearoa þýðir „Land hins hvíta skýs“ á tungu frumbyggja, reo. Enska og reo eru bæði opinber tungumál landsins, en um 16,5 prósent Nýsjálendinga eru af ættum frumbyggja. Vilja þeir margir meina að enskan sé orðin of fyrirferðamikil og að verið sé að sniðganga sögu landsins. „Það er óásættanlegt að einungis um þrjú prósent landsmanna geti talað á opinberri tungu landsins,“ segir Maoriflokksmaðurinn Rawiri Waititi. Flokkurinn vill að nafnabreytingin taki gildi fyrir 2026. Segir þróunina jákvæða Ardern segir í samtali við New Zealand Herald að það sé jákvætt að bæði Nýja-Sjáland og Aotearoa séu notuð í opinberri umræðu. Utanríkisráðherrann Winston Peters, sem verður helsti andstæðingur Ardern í þingkosningum næsta mánaðar, segir Maori-flokkinn einungis vera að komast í fréttirnar með þessari kröfu sinni. Nafnabreyting sem þessi myndi valda gríðarlegum ruglingi í alþjóðlegri markaðssetningu landsins. This is plain headline hunting without any regard to the cost to this country.It will make our international marketing brand extraordinarily confusing when exports will be critical to our economic survival. https://t.co/BAVeOp6N9n— Winston Peters (@winstonpeters) September 14, 2020 Nafnið Nýja-Sjáland má rekja til nýlendutíma Hollendinga, en landið er nefnt í höfuðið á hollenska héraðinu Sjálandi (h. Zeeland).
Nýja-Sjáland Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira