Flestar úr Fram í landsliðshópnum Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2020 16:55 Ragnheiður Júlíusdóttir er ein af sex leikmönnum Fram í landsliðshópnum. VÍSIR/HAG Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. Í fréttatilkynningu frá HSÍ segir að vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki verið í boði að velja leikmenn sem spila erlendis í landsliðshópinn. Hópurinn mun koma saman í Vestmannaeyjum, þar sem landsliðsþjálfarinn er öllum hnútum kunnugur, og æfa þar dagana 28. september til 3. október. Fram á flesta fulltrúa í hópnum eða sex leikmenn, Valur á fimm, ÍBV þrjá, HK og Stjarnan tvo hvort lið, og KA/Þór einn. Áætlað er að næstu leikir landsliðsins verði í undankeppni HM 4.-6. desember, en Ísland er í riðli með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Leikið verður í Norður-Makedóníu, ef allt gengur að óskum. Leikmannahópurinn Markmenn: Hafdís Renötudóttir, Fram 26 / 1Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram 0 / 0Saga Sif Gísladóttir, Valur 0 / 0 Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir, Fram 22 / 25Sigríður Hauksdóttir, HK 14 / 31 Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 32 / 60Mariam Eradze, Valur 1 / 0Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 25 / 24 Kristrún Steinþórsdóttir, Fram 0 / 0 Leikstjórnendur: Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan 35 / 27Lovísa Thompson, Valur 18 / 28Sunna Jónsdóttir, ÍBV 56 / 42 Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV / 112Rut Jónsdóttir, KA/Þór 94 / 191 Hægra horn: Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK 0 / 0Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur 28 / 14 Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir, Valur 150 / 282Katrín Tinna Jensdóttir, Stjarnan 0 / 0Steinunn Björnsdóttir, Fram 33 / 23 Starfslið: Arnar Pétursson, þjálfariÁgúst Þór Jóhannsson, aðstoðarþjálfariÞorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóriÁgústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfariSærún Jónsdóttir, sjúkraþjálfariJóhann Róbertsson, læknirKjartan Vídó Ólafsson, fjölmiðlafulltrúi Fram Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Sjá meira
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. Í fréttatilkynningu frá HSÍ segir að vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki verið í boði að velja leikmenn sem spila erlendis í landsliðshópinn. Hópurinn mun koma saman í Vestmannaeyjum, þar sem landsliðsþjálfarinn er öllum hnútum kunnugur, og æfa þar dagana 28. september til 3. október. Fram á flesta fulltrúa í hópnum eða sex leikmenn, Valur á fimm, ÍBV þrjá, HK og Stjarnan tvo hvort lið, og KA/Þór einn. Áætlað er að næstu leikir landsliðsins verði í undankeppni HM 4.-6. desember, en Ísland er í riðli með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Leikið verður í Norður-Makedóníu, ef allt gengur að óskum. Leikmannahópurinn Markmenn: Hafdís Renötudóttir, Fram 26 / 1Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram 0 / 0Saga Sif Gísladóttir, Valur 0 / 0 Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir, Fram 22 / 25Sigríður Hauksdóttir, HK 14 / 31 Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 32 / 60Mariam Eradze, Valur 1 / 0Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 25 / 24 Kristrún Steinþórsdóttir, Fram 0 / 0 Leikstjórnendur: Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan 35 / 27Lovísa Thompson, Valur 18 / 28Sunna Jónsdóttir, ÍBV 56 / 42 Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV / 112Rut Jónsdóttir, KA/Þór 94 / 191 Hægra horn: Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK 0 / 0Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur 28 / 14 Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir, Valur 150 / 282Katrín Tinna Jensdóttir, Stjarnan 0 / 0Steinunn Björnsdóttir, Fram 33 / 23 Starfslið: Arnar Pétursson, þjálfariÁgúst Þór Jóhannsson, aðstoðarþjálfariÞorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóriÁgústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfariSærún Jónsdóttir, sjúkraþjálfariJóhann Róbertsson, læknirKjartan Vídó Ólafsson, fjölmiðlafulltrúi
Fram Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða