Arnar Gunnlaugs: Þarft að vera blindur til að sjá ekki hvort liðið vildi spila fótbolta Andri Már Eggertsson skrifar 17. september 2020 19:30 Arnar Gunnlaugsson á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson var ekki sáttur með 1-0 tap Víkings gegn FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu er liðin mættust í Kaplakrika. Eftir 13. umferðir er Víkingur með 14 stig, eftir sama umferðafjölda á síðasta ári höfðu þeir safnað einu stigi minna. „Það er fáránlegt að við séum með svona fá stig þetta hefur verið stöngin út allt mótið, við eigum meira skilið við erum með flott lið sem spilaði vel í dag á móti góðu liði sem er í mjög góðu formi. Þú þarft að vera blindur til að sjá ekki hvort liðið vildi spila fótbolta, ef fólk vill kíkja á tölur þá er miklir yfirburðir hjá okkur sem gleður mig sem þjálfara,” sagði Arnar Arnar talaði um að það þarf að skerpa á ákveðnum hlutum í liðinu sem er jákvæðara heldur en að þurfa að umbreyta öllu líkt og mörg önnur lið hér á landi þurfa að gera og sýndi leikurinn í dag marga veikleika í íslenskri knattspyrnu. „Þeir eru með öðruvísi leikaðferðir en við þar sem þeir liggja til baka og beita skyndisóknum ef það er ásættanlegt í FH þá er það frábært fyrir þá en við tökum ekki þátt í þeirri vitleysu. Færi FH koma mikið eftir okkar mistök þar sem við missum boltann en það er sárt að tapa.” Arnar brýndi fyrir sínum leikmönum að þeir þurfa að hafa trú á því sem þeir eru að gera inná vellinum. „Ef þú berð okkur saman við miðjuna á móti Val í síðasta leik og miðjuna á móti FH í dag aldurslega séð þá vantar bara reynslu í sinn leik, ég ræddi við Eggert Gunnþór sem átti í miklum vandræðum með 18 ára Kristal á miðjunni hjá okkur,” sagði Arnar og talaði hann um að það verður að gefa ungum strákum tækifæri til þess að þeir fái reynslu. Markið sem skildi liðin af var umdeilt að mati Arnars þar sem honum fannst það ekki átt að standa. „Mér fannst vera brotið á Dóra hægri vængbakverði mínum og þá fer vinstri bakvörður þeirra í nákvæmlega sama svæði og Dóri hefði átt að vera á og skorar, hann lág á vellinum þar sem hann var meiddur og var þá ekki mættur á sinn stað en dómarinn sá þetta ekki,” sagði Arnar og hrósaði Hirti Loga fyrir gott mark. Ingvar Jónsson átti góðan leik í dag en hann hefur fengið sína gagnrýni fyrir spilamennsku sína í marki Víkings þetta árið. „Ingvar var flottur í dag hann hefur fengið ósanngjarna gagnrýni. Það eru leikmenn hjá mér Kári, Ingvar og Sölvi sem eru ekki vanir að spila einsog við erum að gera en þeir elska þessa fræði og eru hugaðir að spila og gera mistök. Ingvar er búinn að vera flottur og verður ennþá betri hann er búinn að verja vel og spila boltanum vel.” Mótið er þétt spilað núna og er Arnar alveg sammála því að liðið þarf á stigi að halda, hann vildi helst fá 1-0 sigur með sprelli marki það myndi gera helling fyrir hans lið. Við erum úr leik í öllum barráttum og verðum við að fá liðið til að gíra sig í restina af mótinu þar sem það yrði gráttlegt að missa móðinn og verða ósýnilegir í endan af tímabilinu. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Arnar Gunnlaugs staðfesti að Óttar Magnús væri á leið til Feneyja Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október. 17. september 2020 18:15 Leik lokið: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 17. september 2020 18:35 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson var ekki sáttur með 1-0 tap Víkings gegn FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu er liðin mættust í Kaplakrika. Eftir 13. umferðir er Víkingur með 14 stig, eftir sama umferðafjölda á síðasta ári höfðu þeir safnað einu stigi minna. „Það er fáránlegt að við séum með svona fá stig þetta hefur verið stöngin út allt mótið, við eigum meira skilið við erum með flott lið sem spilaði vel í dag á móti góðu liði sem er í mjög góðu formi. Þú þarft að vera blindur til að sjá ekki hvort liðið vildi spila fótbolta, ef fólk vill kíkja á tölur þá er miklir yfirburðir hjá okkur sem gleður mig sem þjálfara,” sagði Arnar Arnar talaði um að það þarf að skerpa á ákveðnum hlutum í liðinu sem er jákvæðara heldur en að þurfa að umbreyta öllu líkt og mörg önnur lið hér á landi þurfa að gera og sýndi leikurinn í dag marga veikleika í íslenskri knattspyrnu. „Þeir eru með öðruvísi leikaðferðir en við þar sem þeir liggja til baka og beita skyndisóknum ef það er ásættanlegt í FH þá er það frábært fyrir þá en við tökum ekki þátt í þeirri vitleysu. Færi FH koma mikið eftir okkar mistök þar sem við missum boltann en það er sárt að tapa.” Arnar brýndi fyrir sínum leikmönum að þeir þurfa að hafa trú á því sem þeir eru að gera inná vellinum. „Ef þú berð okkur saman við miðjuna á móti Val í síðasta leik og miðjuna á móti FH í dag aldurslega séð þá vantar bara reynslu í sinn leik, ég ræddi við Eggert Gunnþór sem átti í miklum vandræðum með 18 ára Kristal á miðjunni hjá okkur,” sagði Arnar og talaði hann um að það verður að gefa ungum strákum tækifæri til þess að þeir fái reynslu. Markið sem skildi liðin af var umdeilt að mati Arnars þar sem honum fannst það ekki átt að standa. „Mér fannst vera brotið á Dóra hægri vængbakverði mínum og þá fer vinstri bakvörður þeirra í nákvæmlega sama svæði og Dóri hefði átt að vera á og skorar, hann lág á vellinum þar sem hann var meiddur og var þá ekki mættur á sinn stað en dómarinn sá þetta ekki,” sagði Arnar og hrósaði Hirti Loga fyrir gott mark. Ingvar Jónsson átti góðan leik í dag en hann hefur fengið sína gagnrýni fyrir spilamennsku sína í marki Víkings þetta árið. „Ingvar var flottur í dag hann hefur fengið ósanngjarna gagnrýni. Það eru leikmenn hjá mér Kári, Ingvar og Sölvi sem eru ekki vanir að spila einsog við erum að gera en þeir elska þessa fræði og eru hugaðir að spila og gera mistök. Ingvar er búinn að vera flottur og verður ennþá betri hann er búinn að verja vel og spila boltanum vel.” Mótið er þétt spilað núna og er Arnar alveg sammála því að liðið þarf á stigi að halda, hann vildi helst fá 1-0 sigur með sprelli marki það myndi gera helling fyrir hans lið. Við erum úr leik í öllum barráttum og verðum við að fá liðið til að gíra sig í restina af mótinu þar sem það yrði gráttlegt að missa móðinn og verða ósýnilegir í endan af tímabilinu.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Arnar Gunnlaugs staðfesti að Óttar Magnús væri á leið til Feneyja Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október. 17. september 2020 18:15 Leik lokið: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 17. september 2020 18:35 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Arnar Gunnlaugs staðfesti að Óttar Magnús væri á leið til Feneyja Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október. 17. september 2020 18:15
Leik lokið: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 17. september 2020 18:35