Mótmæla hertum aðgerðum stjórnvalda Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. september 2020 19:17 Mótmælendur telja sér mismunað. Pablo Blazquez Dominguez/Getty Hundruð íbúa fátækari hverfa Madrídar, höfuðborgar Spánar, mótmæltu í dag sóttvarnaaðgerðum spænskra stjórnvalda. Mótmælendur telja hertar takmarkanir í ákveðnum hverfum borgarinnar til marks um mismunun. Takmarkanirnar, sem taka gildi á morgun, munu ná til um það bil 850.000 einstaklinga, sem margir eru búsettir í hverfum þar sem tekjur eru undir meðallagi fyrir borgina og hlutfall innflytjenda af heildarfjölda íbúa er hærra en annars staðar. Mótmælendurnir kölluðu eftir því að íbúum svæðanna yrði útveguð betri heilbrigðisþjónusta og sögðu stjórnvöld hafa „yfirgefið“ þá. Íbúar Vallecas, umdæmis í suðurhluta Madrídar, segja heilbrigðiskerfið á svæðinu lamað. Þeir óttist þá að hertar takmarkanir muni hafa neikvæð áhrif á tekjumöguleika þeirra. Eins sögðust mótmælendur það skjóta skökku við að í „ríkari“ hverfum væru takmarkanir ekki jafn miklar og íbúar þeirra hefðu meira frelsi. Ný bylgja kórónuveirufaraldursins gengur nú yfir Spán, sem er það Evrópuland þar sem flest hafa greinst með veiruna. Þar í landi er ástandið verst í Madríd, líkt og þegar fyrsta bylgja faraldursins reið yfir Evrópu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Hátt í milljón þarf að sæta hertum aðgerðum á Spáni Íbúar stórra hluta Madrídar, höfuðborgar Spánar, munu frá og með næstkomandi mánudegi þurfa að sæta hertum samgöngu- og samkomutakmörkunum vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á Spáni. 18. september 2020 23:33 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Hundruð íbúa fátækari hverfa Madrídar, höfuðborgar Spánar, mótmæltu í dag sóttvarnaaðgerðum spænskra stjórnvalda. Mótmælendur telja hertar takmarkanir í ákveðnum hverfum borgarinnar til marks um mismunun. Takmarkanirnar, sem taka gildi á morgun, munu ná til um það bil 850.000 einstaklinga, sem margir eru búsettir í hverfum þar sem tekjur eru undir meðallagi fyrir borgina og hlutfall innflytjenda af heildarfjölda íbúa er hærra en annars staðar. Mótmælendurnir kölluðu eftir því að íbúum svæðanna yrði útveguð betri heilbrigðisþjónusta og sögðu stjórnvöld hafa „yfirgefið“ þá. Íbúar Vallecas, umdæmis í suðurhluta Madrídar, segja heilbrigðiskerfið á svæðinu lamað. Þeir óttist þá að hertar takmarkanir muni hafa neikvæð áhrif á tekjumöguleika þeirra. Eins sögðust mótmælendur það skjóta skökku við að í „ríkari“ hverfum væru takmarkanir ekki jafn miklar og íbúar þeirra hefðu meira frelsi. Ný bylgja kórónuveirufaraldursins gengur nú yfir Spán, sem er það Evrópuland þar sem flest hafa greinst með veiruna. Þar í landi er ástandið verst í Madríd, líkt og þegar fyrsta bylgja faraldursins reið yfir Evrópu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Hátt í milljón þarf að sæta hertum aðgerðum á Spáni Íbúar stórra hluta Madrídar, höfuðborgar Spánar, munu frá og með næstkomandi mánudegi þurfa að sæta hertum samgöngu- og samkomutakmörkunum vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á Spáni. 18. september 2020 23:33 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Hátt í milljón þarf að sæta hertum aðgerðum á Spáni Íbúar stórra hluta Madrídar, höfuðborgar Spánar, munu frá og með næstkomandi mánudegi þurfa að sæta hertum samgöngu- og samkomutakmörkunum vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á Spáni. 18. september 2020 23:33