Nýjasta stjarna Liverpool með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2020 17:53 Thiago mun ekki spila með Liverpool á næstunni. Michael Regan/Getty Images Thiago Alcântara, nýjasta stórstjarna Englandsmeistara Liverpool er einn þeirra sem hefur greinst með kórónuveiruna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liverpool festi kaup á hinum 29 ára gamla Spánverja í sumar en hann kom frá Evrópumeisturum Bayern München. Thiago kom af bekknum í 2-0 sigri Liverpool á Chelsea í 2. umferð úrvalsdeildarinnar en var ekki í leikmannahópi liðsins gegn bæði Lincoln City í deildarbikarnum né gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Nú hefur fengið staðfest að miðjumaðurinn knái er með kórónuveiruna og mun því þurfa að fara í einangrun. Töluvert er af kórónusmitum í ensku úrvalsdeildinni og er David Moyes - þjálfari West Ham United - í einangrun þessa dagana eftir að hafa greinst með Covid-19. Thiago Alcantara has tested positive for COVID-19 and is currently self-isolating according to the necessary guidelines.The club has, and will continue to follow, all protocols relating to COVID-19 and Thiago will remain in self-isolation for the required period of time.— Liverpool FC (@LFC) September 29, 2020 Þá fékk Paul Pogba, franski miðvallarleikmaður Manchester United, einnig veiruna í sumar. Hann jafnaði sig þó fljótt og hefur byrjað báða leiki Man Utd í ensku úrvalsdeildinni til þessa. Ljóst er að Thiago missir allavega af leikjum Liverpool gegn Aston Villa í úrvalsdeildinni sem og gegn Arsenal í deildarbikarnum. Englandsmeistararnir hafa byrjað tímabilið krafti og hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa í deildinni. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aldrei fleiri smit greinst í ensku úrvalsdeildinni Samkvæmt nýjustu tölum ensku úrvalsdeildarinnar þá greindust tíu – leikmenn eða starfslið – með kórónuveiruna. Þríeykið hjá West Ham United er hluti af þessum tíu smitum. 28. september 2020 21:30 Zlatan með kórónuveiruna og mætir ekki Alfons Zlatan Ibrahimovic hefur samkvæmt ítölskum miðlum greinst með kórónuveiruna og verður hann því ekki með AC Milan í Evrópudeildinni í kvöld. 24. september 2020 13:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Thiago Alcântara, nýjasta stórstjarna Englandsmeistara Liverpool er einn þeirra sem hefur greinst með kórónuveiruna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liverpool festi kaup á hinum 29 ára gamla Spánverja í sumar en hann kom frá Evrópumeisturum Bayern München. Thiago kom af bekknum í 2-0 sigri Liverpool á Chelsea í 2. umferð úrvalsdeildarinnar en var ekki í leikmannahópi liðsins gegn bæði Lincoln City í deildarbikarnum né gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Nú hefur fengið staðfest að miðjumaðurinn knái er með kórónuveiruna og mun því þurfa að fara í einangrun. Töluvert er af kórónusmitum í ensku úrvalsdeildinni og er David Moyes - þjálfari West Ham United - í einangrun þessa dagana eftir að hafa greinst með Covid-19. Thiago Alcantara has tested positive for COVID-19 and is currently self-isolating according to the necessary guidelines.The club has, and will continue to follow, all protocols relating to COVID-19 and Thiago will remain in self-isolation for the required period of time.— Liverpool FC (@LFC) September 29, 2020 Þá fékk Paul Pogba, franski miðvallarleikmaður Manchester United, einnig veiruna í sumar. Hann jafnaði sig þó fljótt og hefur byrjað báða leiki Man Utd í ensku úrvalsdeildinni til þessa. Ljóst er að Thiago missir allavega af leikjum Liverpool gegn Aston Villa í úrvalsdeildinni sem og gegn Arsenal í deildarbikarnum. Englandsmeistararnir hafa byrjað tímabilið krafti og hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa í deildinni.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aldrei fleiri smit greinst í ensku úrvalsdeildinni Samkvæmt nýjustu tölum ensku úrvalsdeildarinnar þá greindust tíu – leikmenn eða starfslið – með kórónuveiruna. Þríeykið hjá West Ham United er hluti af þessum tíu smitum. 28. september 2020 21:30 Zlatan með kórónuveiruna og mætir ekki Alfons Zlatan Ibrahimovic hefur samkvæmt ítölskum miðlum greinst með kórónuveiruna og verður hann því ekki með AC Milan í Evrópudeildinni í kvöld. 24. september 2020 13:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Aldrei fleiri smit greinst í ensku úrvalsdeildinni Samkvæmt nýjustu tölum ensku úrvalsdeildarinnar þá greindust tíu – leikmenn eða starfslið – með kórónuveiruna. Þríeykið hjá West Ham United er hluti af þessum tíu smitum. 28. september 2020 21:30
Zlatan með kórónuveiruna og mætir ekki Alfons Zlatan Ibrahimovic hefur samkvæmt ítölskum miðlum greinst með kórónuveiruna og verður hann því ekki með AC Milan í Evrópudeildinni í kvöld. 24. september 2020 13:31