Leiknir niðurlægði Leikni | Magni neitar að leggja árar í bát Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2020 20:06 Leiknismenn [frá Reykjavík] gátu leyft sér að fagna í kvöld er liðið skoraði sjö sinnum. Vísir/Twitter-síða Leiknis R. Leiknir Reykjavík vann ótrúlegan 0-7 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði á útivelli í Lengjudeildinni. Þá er Magni Grenivík enn á lífi eftir sigur gegn Þrótti Reykjavík. Leiknir Reykjavík er í harðri baráttu um að komast upp í Pepsi Max deildina á meðan Leiknir Fáskrúðsfjörður er að berjast við að halda sæti sínu í deildinni. Það var ljóst frá fyrstu mínútu hvort liðið færi með sigur af hólmi í dag en Leiknismenn frá Reykjavík unnu 7-0 sigur. Sólon Breki Leifsson kom þeim á bragðið snemma leiks en hann skoraði þrívegis í dag. Staðan í hálfleik var 5-0 og áttu heimamenn aldrei viðreisnar von. Ásamt Sóloni þá skoraði Sævar Atli Magnússon tvívegis á meðan þeir Máni Austmann Hilmarsson og Birkir Björnsson skoruðu sitthvort markið. Þykir ekkert eðlilega vænt um þetta mark @LeiknirRvkFC. Einn gegnheill drengur og leiknismaður. BB king jr pic.twitter.com/MObozrmoDB— Þórður Einarsson (@doddi_111) September 29, 2020 Í Laugardalnum voru tvö lið að mætast sem eru í harðri baráttu við Leikni F. um sæti í Lengjudeildinni að ári. Á síðustu leiktíð töpuðu Magni Grenivík 7-0 á gervigrasvelli Þróttar en annað var upp á teningnum í kvöld. Davíð Bjarnason kom Magna yfir strax á 1. mínútu leiksins og reyndist það eina mark kvöldsins í Laugardalnum. Gunnlaugur Birgisson nældi sér í rautt spjald í síðari hálfleik og Þróttur lék síðasta hálftímann manni færri. Leiknum lauk með 1-0 sigri Magna sem þýðir að Þróttur er ekki í fallsæti þökk sé markatölu. Þróttur er með -23 í markatölu, Magni -24 og Leiknir F. -27. Öll liðin eru með 12 stig og ljóst að fallbarátta Lengjudeildarinnar gæti vart verið opnari. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Leiknir Fáskrúðsfjörður Leiknir Reykjavík Þróttur Reykjavík Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira
Leiknir Reykjavík vann ótrúlegan 0-7 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði á útivelli í Lengjudeildinni. Þá er Magni Grenivík enn á lífi eftir sigur gegn Þrótti Reykjavík. Leiknir Reykjavík er í harðri baráttu um að komast upp í Pepsi Max deildina á meðan Leiknir Fáskrúðsfjörður er að berjast við að halda sæti sínu í deildinni. Það var ljóst frá fyrstu mínútu hvort liðið færi með sigur af hólmi í dag en Leiknismenn frá Reykjavík unnu 7-0 sigur. Sólon Breki Leifsson kom þeim á bragðið snemma leiks en hann skoraði þrívegis í dag. Staðan í hálfleik var 5-0 og áttu heimamenn aldrei viðreisnar von. Ásamt Sóloni þá skoraði Sævar Atli Magnússon tvívegis á meðan þeir Máni Austmann Hilmarsson og Birkir Björnsson skoruðu sitthvort markið. Þykir ekkert eðlilega vænt um þetta mark @LeiknirRvkFC. Einn gegnheill drengur og leiknismaður. BB king jr pic.twitter.com/MObozrmoDB— Þórður Einarsson (@doddi_111) September 29, 2020 Í Laugardalnum voru tvö lið að mætast sem eru í harðri baráttu við Leikni F. um sæti í Lengjudeildinni að ári. Á síðustu leiktíð töpuðu Magni Grenivík 7-0 á gervigrasvelli Þróttar en annað var upp á teningnum í kvöld. Davíð Bjarnason kom Magna yfir strax á 1. mínútu leiksins og reyndist það eina mark kvöldsins í Laugardalnum. Gunnlaugur Birgisson nældi sér í rautt spjald í síðari hálfleik og Þróttur lék síðasta hálftímann manni færri. Leiknum lauk með 1-0 sigri Magna sem þýðir að Þróttur er ekki í fallsæti þökk sé markatölu. Þróttur er með -23 í markatölu, Magni -24 og Leiknir F. -27. Öll liðin eru með 12 stig og ljóst að fallbarátta Lengjudeildarinnar gæti vart verið opnari.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Leiknir Fáskrúðsfjörður Leiknir Reykjavík Þróttur Reykjavík Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira