Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2020 14:01 Murielle Tiernan hefur leikið með Tindastóli í þrjú ár. Hún er langmarkahæst í Lengjudeildinni með 22 mörk. vísir/sigurbjörn andri óskarsson Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Pepsi Max mörkum kvenna fagna því að fá Tindastól í Pepsi Max-deild kvenna. Tindastóll tryggði sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn með 0-4 útisigri á Völsungi í síðustu viku. Stólarnir eru á toppi Lengjudeildarinnar með 43 stig, fjórum stigum á undan Keflvíkingum sem eru einnig öruggir með sæti í Pepsi Max-deildinni að ári. „Það er ekki langt síðan liðið féll niður í 2. deild og uppgangurinn síðustu ár hefur verið stórkostlegur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. „Þetta er ofboðslega öflugt þjálfarateymi þeir Jón Stefán og Guðni Þór mynda. Þeir hafa haldið í erlendu leikmennina sem hafa gefið liðinu mikið. Á sama tíma eru íslensku leikmennirnir að bæta sig mikið og þeir hafi verið klókir að fá lánskonur frá Akureyri. Þetta er ofboðslega spennandi lið sem hefur verið búið til þarna. Mér finnst þetta fyllilega verðskuldað.“ Mist segir að þessi árangur Tindastóls komi ekki á óvart. Í fyrra, þegar Tindastóll var nýliði í Lengjudeildinni, var liðið hársbreidd frá því að komast upp í Pepsi Max-deildina. Í ár kláruðu Stólarnir svo dæmið. „Fólk þorði kannski ekki að segja það upphátt að það spáði þeim upp í sumar en ég held að þetta komi engum á óvart sem hefur fylgst með Tindastólsliðinu síðustu tvö tímabil,“ sagði Mist. Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það sé frábært fyrir Sauðárkrók að eiga loksins lið í efstu deild í fótbolta. „Þetta er stórkostlegt fyrir svona lítið samfélag eins og Sauðárkrókur er. Að eiga lið í efstu deild, spáiði bara í uppganginum verður mögulega á kvennaboltanum í svona samfélagi,“ sagði Margrét Lára. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Tindastól Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Tindastóll Skagafjörður Tengdar fréttir Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31 „Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Fyrirliði Tindastóls segir að langþráðu markmiði hafi verið náð þegar Stólarnir tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. 25. september 2020 10:01 Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. 23. september 2020 18:16 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Pepsi Max mörkum kvenna fagna því að fá Tindastól í Pepsi Max-deild kvenna. Tindastóll tryggði sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn með 0-4 útisigri á Völsungi í síðustu viku. Stólarnir eru á toppi Lengjudeildarinnar með 43 stig, fjórum stigum á undan Keflvíkingum sem eru einnig öruggir með sæti í Pepsi Max-deildinni að ári. „Það er ekki langt síðan liðið féll niður í 2. deild og uppgangurinn síðustu ár hefur verið stórkostlegur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. „Þetta er ofboðslega öflugt þjálfarateymi þeir Jón Stefán og Guðni Þór mynda. Þeir hafa haldið í erlendu leikmennina sem hafa gefið liðinu mikið. Á sama tíma eru íslensku leikmennirnir að bæta sig mikið og þeir hafi verið klókir að fá lánskonur frá Akureyri. Þetta er ofboðslega spennandi lið sem hefur verið búið til þarna. Mér finnst þetta fyllilega verðskuldað.“ Mist segir að þessi árangur Tindastóls komi ekki á óvart. Í fyrra, þegar Tindastóll var nýliði í Lengjudeildinni, var liðið hársbreidd frá því að komast upp í Pepsi Max-deildina. Í ár kláruðu Stólarnir svo dæmið. „Fólk þorði kannski ekki að segja það upphátt að það spáði þeim upp í sumar en ég held að þetta komi engum á óvart sem hefur fylgst með Tindastólsliðinu síðustu tvö tímabil,“ sagði Mist. Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það sé frábært fyrir Sauðárkrók að eiga loksins lið í efstu deild í fótbolta. „Þetta er stórkostlegt fyrir svona lítið samfélag eins og Sauðárkrókur er. Að eiga lið í efstu deild, spáiði bara í uppganginum verður mögulega á kvennaboltanum í svona samfélagi,“ sagði Margrét Lára. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Tindastól
Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Tindastóll Skagafjörður Tengdar fréttir Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31 „Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Fyrirliði Tindastóls segir að langþráðu markmiði hafi verið náð þegar Stólarnir tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. 25. september 2020 10:01 Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. 23. september 2020 18:16 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31
„Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Fyrirliði Tindastóls segir að langþráðu markmiði hafi verið náð þegar Stólarnir tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. 25. september 2020 10:01
Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. 23. september 2020 18:16