Sjáðu leiki dagsins í Þjóðadeildinni | Risaleikur í Frakklandi Sindri Sverrisson skrifar 11. október 2020 18:15 Þessir kappar verða í eldlínunni í París í kvöld. vísir/Getty Þó að leikur Íslands og Danmerkur standi að sjálfsögðu upp úr hjá Íslendingum þá eru fjölmargir aðrir leikir á dagskránni í Þjóðadeildinni í fótbolta í dag. Þeir eru allir sýndir í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 eða á Vísi. Leikur Íslands og Danmerkur er kl. 18.45 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Hinn leikurinn í riðli Íslands, á milli Englands og Belgíu kl. 16, er á Stöð 2 Sport 2. Þá munu Frakkland og Portúgal, sem leika saman í riðli á EM næsta sumar (riðlinum sem Ísland gæti komist í), mætast kl. 18.45 á Stöð 2 Sport 2. Aðrir leikir verða sýndir beint hér á Vísi. Hægt er að horfa á útsendingar frá þeim leikjum með því að smella á viðeigandi hlekk hér að neðan. Útsendingarnar birtast neðst í textalýsingu hvers leiks, svo að lesendur gætu þurft að skruna niður í gegnum textalýsingu til að finna beina útsendingu. Á meðal leikjanna er viðureign Serbíu og Ungverjalands kl. 18.45, en Ísland og Ungverjaland mætast 12. nóvember í úrslitaleik um sæti á EM. Markaþáttur Þjóðadeildarinnar er svo sýndur á Stöð 2 Sport 2 kl. 20.45 í kvöld. Leikir í beinni í dag: A-deild 1. riðill:16.00 Bosnía - Holland (Vísir) 18.45 Pólland - Ítalía (Vísir) 2. riðill:16.00 England - Belgía (Stöð 2 Sport 2) 18.45 Ísland - Danmörk (Stöð 2 Sport) 3. riðill: 16.00 Króatía - Svíþjóð (Vísir) 18.45 Frakkland - Portúgal (Stöð 2 Sport 2) B-deild 1. riðill: 16.00 Noregur - Rúmenía (Vísir) 18.45 Norður-Írland - Austurríki (Vísir) 2. riðill: 18.45 Ísrael - Tékkland (Vísir) 18.45 Skotland - Slóvakía (Vísir) 3. riðill: 18.45 Serbía - Ungverjaland (Vísir) 18.45 Rússland - Tyrkland (Vísir) 4. riðill: 13.00 Írland 0 - 0 Wales (Leik lokið) 16.00 Finnland - Búlgaría (Vísir) C-deild 2. riðill: 16.00 Eistland - N-Makedónía (Vísir) 16.00 Armenía - Georgía (Vísir) 3. riðill: 18.45 Kósóvó - Slóvenía (Vísir) 18.45 Grikkland - Moldóva (Vísir) 4. riðill: 13.00 Kasakstan 0 - 0 Albanía (Leik lokið) 16.00 Litháen - Hvíta Rússland (Vísir) Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Þó að leikur Íslands og Danmerkur standi að sjálfsögðu upp úr hjá Íslendingum þá eru fjölmargir aðrir leikir á dagskránni í Þjóðadeildinni í fótbolta í dag. Þeir eru allir sýndir í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 eða á Vísi. Leikur Íslands og Danmerkur er kl. 18.45 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Hinn leikurinn í riðli Íslands, á milli Englands og Belgíu kl. 16, er á Stöð 2 Sport 2. Þá munu Frakkland og Portúgal, sem leika saman í riðli á EM næsta sumar (riðlinum sem Ísland gæti komist í), mætast kl. 18.45 á Stöð 2 Sport 2. Aðrir leikir verða sýndir beint hér á Vísi. Hægt er að horfa á útsendingar frá þeim leikjum með því að smella á viðeigandi hlekk hér að neðan. Útsendingarnar birtast neðst í textalýsingu hvers leiks, svo að lesendur gætu þurft að skruna niður í gegnum textalýsingu til að finna beina útsendingu. Á meðal leikjanna er viðureign Serbíu og Ungverjalands kl. 18.45, en Ísland og Ungverjaland mætast 12. nóvember í úrslitaleik um sæti á EM. Markaþáttur Þjóðadeildarinnar er svo sýndur á Stöð 2 Sport 2 kl. 20.45 í kvöld. Leikir í beinni í dag: A-deild 1. riðill:16.00 Bosnía - Holland (Vísir) 18.45 Pólland - Ítalía (Vísir) 2. riðill:16.00 England - Belgía (Stöð 2 Sport 2) 18.45 Ísland - Danmörk (Stöð 2 Sport) 3. riðill: 16.00 Króatía - Svíþjóð (Vísir) 18.45 Frakkland - Portúgal (Stöð 2 Sport 2) B-deild 1. riðill: 16.00 Noregur - Rúmenía (Vísir) 18.45 Norður-Írland - Austurríki (Vísir) 2. riðill: 18.45 Ísrael - Tékkland (Vísir) 18.45 Skotland - Slóvakía (Vísir) 3. riðill: 18.45 Serbía - Ungverjaland (Vísir) 18.45 Rússland - Tyrkland (Vísir) 4. riðill: 13.00 Írland 0 - 0 Wales (Leik lokið) 16.00 Finnland - Búlgaría (Vísir) C-deild 2. riðill: 16.00 Eistland - N-Makedónía (Vísir) 16.00 Armenía - Georgía (Vísir) 3. riðill: 18.45 Kósóvó - Slóvenía (Vísir) 18.45 Grikkland - Moldóva (Vísir) 4. riðill: 13.00 Kasakstan 0 - 0 Albanía (Leik lokið) 16.00 Litháen - Hvíta Rússland (Vísir)
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira